Akranes - 01.10.1947, Page 33

Akranes - 01.10.1947, Page 33
Ýmislegt til jólanna, svo sem: LEIKFÖNG, BÚSÁHÖLD, SKÓFATNAÐUR, og fleira og f leira. ★ Gleðileg jól! ★ Verzlunin Staðarfell Sími 130 — Akranesi. 1 -----------------------------------------? | :: I \ Gagnlegar bækiir og skemmtílegar Ævintýri Jóhanns M. Bjarnasonar. \ Gullfalleg bók. Ása á Svalbarði og fleiri sögur, eftir Oscar Clausen. Sögur og sagnir, eftir Oscar Clausen. Leikvangur lífsins, \ eftir William Sarovan. Islenzkir athafnamenn, ; I. bindi, sem er ævisaga hins kunna athafnamanns Geirs Zoega. Bœkurnar fást hjá flestum bóksölum. AÖalútsala hjá Bókaverzl. Guðm. Gamalíelssonar Lækjagötu 6 A — Reykjavík — Sími 6837. Góðar bækur Sölvi, eftir séra Friðrik Friðriksson. Fyrri bindi af miklu og mjög merku skáldverki. ! Frá Tokyó til Moskvu, eftir Ölaf Ólafsson. Ferðasögur með fjölda mynda. Hetjur á dauðastund, eftir Dagfinn Hauge. Áhrifamiklar og merkilegar frásögur af dauða- dæmdum föngum. Guð og menn, eftir C. S. Lewis. Ný bók eftir höfund bókarinnar „Rétt og rangt,1' sem út kom í fyrra. Passíusálmar. Ný og einstaklega falleg vasaútgáfa búin undir prentun af séra Sigurbirni Einarssyni dósent. Barna- og unglingabœkur vorar hafa getið sér almennra vinsælda. Hér eru nokkrar taldar: Drengurinn frá Galíleu. Litli sœgarpurinn. Fleming og Kvikk. Hanna og Lindarhöll. Jósef, biblíumyndabók. Jesú og börnin, bibliumyndabók. ★ Þessar bœkur fást hjá öllum bóksölum. j Biðjið um Bókaskrá Lilju hjá nœsta bóksala. j Bókagerðin LILJA | L. ——------— _______________________________—-----------J Barnablaðíð ÆSKAN hóf útgáfustarfsemi sína árið 1930. Hefur blaðið á þess- um árum gefið út um 60 barna- og unglingabækur. — Bókum Æskunnar hefur verið vel tekið, og þótt nokkur trygging fyrir góðri bók ef Æskan hefur staðið að út- gáfu hennar. Síðustu bækur blaðsins eru þessar: Maggi verður að manni, 20/—. Dóra og Kári, 20/—. Sögurnar hennar mömmu. Litla kvennhetjan, 17/—. Adda og litli bróðir, 12/—. Spœjarar. Af eldri bókum eru enn fáanlegar: Á ævintýraleiðum. Sögurnar hans pabba. U ndraflugvélin. Grant skipstjóri. Óliver Twist. Kalla fer í vist. Vorið kemur. Grænlandsför mín. Sumarleyfi Ingibjargar. Kynjafíllinn. Kibba Kiðlingur. Kári litli og lappi. Gullnir draumar. Á eyðiey. Gusi grísakongur. Þegar þið kaupið unglingabækur fyrir jólin, þá spyrjið eftir bókum Æskunnar hjá Andrési Níelssyni, bóksala á Akranesi, éða öðrum bóksölum, því þá hafið þið trygg- ingu fyrir því, „að kaupa ekki köttinn í sekknum.“ Bókaútgáfa ÆSKUNNAR akranes 141

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.