Akranes - 01.10.1951, Blaðsíða 1
AKRANES 10 cir<l MeS þessu hejti líkur
10. árgangi blaSsins. 1 því hefur margt birzt sem gott er aS
geyma, enda cru ótrúiega margir sem halda því saman. —
Minnst af efninu snertir Akranes, heldur engu síSur alþjóS.
1 því eru m. a. rœkilegar greinar um þetta efni: Um Bessa-
staSi, Reykjalund og VífilsstdSi. Iieflavikurflugvöll, BúnaSar-
banka Islands og gamla Gullfoss. Urn landbúnaSarsýninguna,
orkuveriS viS Andakílsá og Elliheimili á Islandi. Um málara-
iSn, fyrsta íslenzka kristniboSann og um leiklist á íslandi fyrr
og siSar. Auk þessa er mikill fjöldi ágœtra greina um einstaka
menn og málefni. Einnig œvisaga Geirs kaupmanns Zóega og
sjálfsævisaga hins merkasta œskulýSsleiStoga á íslandi, FriS-
riks FriSrikssonar, sem nú er aS koma í ritinu. — Á þessum
tíu árum hafa þarna birzt hvorki meira né minna cn um 650
myndir, sem margar eru mjög stórar og sumar fágœtar. —
ForsíSumynd þessa heftis er af ÞjóSleikhúsinu aS innan. —