Akranes - 01.10.1951, Blaðsíða 36

Akranes - 01.10.1951, Blaðsíða 36
Útgerðai menn! Af hverju þui*fa svo margir nýlegir bátar, nú fremur venju, að skipta um vélar sínar? Svarið er einfalt Við val vélanna var farið um of eftir einhliða áróðri, en gengið fram hjá reynslunni, og þeir réðu valinu, sem aldrei höfðu nálægt útgerð komið. Látið ekki hið sama endurtaka sig nú. — Reynslan hefur gegnum áratugi sannað styrkleika JUNE- MUNKTELL bátamótorsins, svo að ekki verður um þráttað, enda er June-Munktell byggður eftir kröfum Bureau Veritas. Já, og verðið er fyllilega samkeppnisfært. Spyrjið umboðsinanninn um verð. Farið ekki eftir sögusögnum. — Þá er það stórt öryggi útgerðinni, að June- Munktell-umboðið gerir sér mjög mikið far um að hafa sem fjölbreytt- astan „lager“ varahluta og fljóta og örugga afgreiðslu þeirra.. Ekki veldur sá er varar GÍSLIJ. JOHNSEN Elzta vélasölufirma landsins. — Stofnað árið 1899. Símar: 2747 og 6647. — Reykjavík. ■ '■ i A K R A N E S

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.