Akranes - 01.10.1951, Page 36

Akranes - 01.10.1951, Page 36
Útgerðai menn! Af hverju þui*fa svo margir nýlegir bátar, nú fremur venju, að skipta um vélar sínar? Svarið er einfalt Við val vélanna var farið um of eftir einhliða áróðri, en gengið fram hjá reynslunni, og þeir réðu valinu, sem aldrei höfðu nálægt útgerð komið. Látið ekki hið sama endurtaka sig nú. — Reynslan hefur gegnum áratugi sannað styrkleika JUNE- MUNKTELL bátamótorsins, svo að ekki verður um þráttað, enda er June-Munktell byggður eftir kröfum Bureau Veritas. Já, og verðið er fyllilega samkeppnisfært. Spyrjið umboðsinanninn um verð. Farið ekki eftir sögusögnum. — Þá er það stórt öryggi útgerðinni, að June- Munktell-umboðið gerir sér mjög mikið far um að hafa sem fjölbreytt- astan „lager“ varahluta og fljóta og örugga afgreiðslu þeirra.. Ekki veldur sá er varar GÍSLIJ. JOHNSEN Elzta vélasölufirma landsins. — Stofnað árið 1899. Símar: 2747 og 6647. — Reykjavík. ■ '■ i A K R A N E S

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.