Akranes - 01.04.1954, Side 29

Akranes - 01.04.1954, Side 29
Afli togaranna. v Bjarni Ólafsson: ‘7/3 215.785 kg. 3i/3 •• 177-855 — 14/4 • ■ 196.900 — 29/4 .. 216.545 — 18/5 .. 245.920 — 2/6 . . 263.850 — v Akurey: i/3 . . 135-340 kg. 18/3 . . 202.000 — 6/4 . . 126.180 — 23/4 • ■ 139-250 — 10/5 . . 153.900 — Þýzka knattspyrnuliSiS, sem heimsótti Akranes. ASkomutogarar. 3/3 b.v. Jón Þorláksson..... 186.870 kg. 9/3 — Jón forseti ......... 279.235 — 11/3 — Jörundur ............ 127.330 — 15/3 — Bjami Riddari ....... 222.340 — 22/3 — Jörundur ............ 174.570 — 23/3 — Jón forseti ......... 347.540 — 26/3 — Gylfi ............... 193.930 — 29/3 — Bjarni Riddari ...... 205.550 — 5/4 — Jón forseti ......... 232.450 — 8/4 — Jörundur ............ 165.410 — 8/4 — Gylfi ............... 171.720 — 23/4 — Gylfi ............... 178.170 — 24/4 — Bjami Riddari ....... 248.540 — 4/5 — Gylfi ............... 152.220 — 10/5 — Askur................ 216.310 — 21/5 — Gylfi ............... 257.710 — 3/6 — Gylfi ............... 219.760 — 8/6 — Bjami Riddari ....... 251.340 — 10/6 — Jón forseti.......... 340.330 — 14/6 — Gylfi ............... 299.370 — 21/6 — Júlí ................ 166.050 — Aflaskýrsla Afli Akranesbáta á vetrarvertiSunum 1940—1954. Fiskur meðalafli báta- Ár Róðratala sl.m/haus kg. Lifur ltr. í róðri fjöldi 1940 Þessi ár fer allur fiskur 298.297 5.280 17 1941 í salt, meðalafli fund- 492.996 5-500 18 1942 inn eftir magni lifrar. 600.460 6.540 20 1943 1336 9.254.020 628.072 6.926 20 J944 1353 10.843.030 723.878 8.014 26 *945 1469 10.638.820 658.230 7.241 24 1946 1359 10.316.890 619.990 7-591 20 1947 1781 11.449.700 781.652 6.428 22 1948 865 5.657.620 375-152 6.540 19 *949 1007 6.686.540 452.590 6.640 18 1950 1065 5.888.920 396.568 5-530 18 >951 833 4.423.760 308.956 5-311 15 1952 1310 6.273.150 491.265 4.780 18 '953 1236 7.241.090 494-752 5.100 18 1954 1336 10.316.020 625.709 7.720 18 Gagnkvæmar knattspyrnu- heimsóknir. Um mánaðamótin maí—júni gerðist sá atburð- ur i íþróttasögu bæjarins, að hingað kom úrvalslið Knattspymumanna frá heimsborginni Hamborg i Þýzkalandi, til þess að keppa í knattspymu við bina knáu Akumesinga, sem nú em Islandsmeist- arar í Knattspyrnu. Þeir léku hér eftirtalda fjóra leiki: Við úrval ur Reykjavíkurfélögunum og sigruðu með 3:2, við K.R., sem eru Reykjavikurmeistarar, og unnu með 3:2. Hér á Akranesi léku þeir 1 leik við Akumes- akranes inga og varð jafntefli 2:2. Að siðustu léku þeir svo við Akumesinga í Reykjavík, en þá sigmðu Akumesingar með 3:2. Akurnesingar voru gestgjafar Hamborgaranna og fórst það mjög vel úr hendi, enda höfðu þeir að hjálparmanni afburða snjallan mann, Gísla forstjóra Sigurbjömsson úr Reykjavík, sem góð- fúslega og af mikilli atorku og einlægni tmdirbjó og skipulagði með þeim allt er að heimsókninni laut. Hér í bænum var mjög marmkvæmt hinn 30. maí, er kappleikurinn fór fram, því að 4000 manns munu hafa verið þar áhorfendur og viða að af landinu. Meðan knattspymumennimir dvöldu hér voru þeir í Hótel Akranes. Þar var haldin samkoma þeim til heiðurs. Þeir fóru hér á fiskveiðar, og bæjarstjómin bauð þeim í skemmtiferð um Borg- arfjörð. Hamborgarar og heimamenn skiptust á gjöfum. Vom hinir erlendu gestir mjög ánægðir með heimsóknina og léku við hvem sinn fingur, enda fengu þeir hið bezta veður þann tíma er þeir voru hér. Hamborgarmenn hafa svo boðið Akumesingun- um til Þýzkalands síðar í sumar til að keppa þar og endurgjalda þessa heimsókn. Eftir þá för mun beggja heimsóknanna verða nánar getið hér í blað- inu. I móttökunefndinni hér voru eftirtaldir menn: Guðmundur Sveinbjömsson, formaður, Helgi Júlí- usson, Lárus Ámason, Öli öm Ólafsson, Halldór Sigurðsson og Ragnar Lárusson úr Reykjavik. Það er mjög ánægjulegt að svona vel skyldi takast til um þessa heimsókn, sem er hin fyrsta, er erlent lið heimsækir bæ utan Reykjavikur. Vonandi fer svo allt samkv. áætlun með förina til Þýzkalands, þar sem þeir vonandi verða bæ og þjóð til sóma i hvivetna og koma ósigraðir heim. Það er þó ekki aðalatriði, heldur hitt, að þeir komi drengilega og prúðmannlega fram. Nv farþegabifreið. Ingvi Guðmundsson, bifreiðastjóri hér í bæ, sem um mörg ár hefur annast farþegaflutning á leið- inni Reykjavik—Hólmavik, hefur keypt sér nýja bifreið frá Svíþjóð til afnota á þessari leið. Tek- ur bifreiðin 29 farþega í sæti, en hefur auk þess ágætt geymslurúm. Bíllinn er rúmgóður og bú- inn ýmsum tæknilegum nýjungum sem vart eða ekki finnast ' slíkum bílum.

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.