Akranes - 01.04.1954, Blaðsíða 22
öl. B. Bjömsson.
HVERSU AKRANES BYGGÐIST
4. kafli. — 1870—1900. — Byggingar batna.
Leiðrétting:
Eftir upplýsingum Guðmundar Ásmundssonar
frá Bæ, leiðréttist hér með nokkur atriði frá um-
sögn um þetta fólk í síðasta blaði á bls. 24:
I. Böm Ásmundar og Guðrúnar í Bæ voru g,
og var röð þeirra eftir aldri þannig: 1. Ingi-
björg, 2. Guðrún, 3. Páliua Anna, (sem deyr
ung), 4. Guðmundur Pálmi, 5. Þórleif.
Guðmundur Pálmi er þar talinn f. 1891, en
á að vera 1890.
Böm Ingibjargar Ásmundsdóttur og Guð-
mundar Kristjánssonar: Elztur er Ásmundur,
(sem ekki er þar getið), er verkstjóri i h.f.
Málmiðjan, svo er bamatal þeirra rétt, til
og með Guðmundi, þá er Hjördís, (sem þar
er ekki nefnd), en hún aðstoðar foreldra sína,
þá er Pálmi (ekki Páll), en að öðm leyti er
þetta rétt.
II. Guðrún Ásmundsdóttir. Maður hennar var
Ján Bárðarson, (ekki Þórðarson), frá Króki
í Ásahreppi í Rangárvallasýslu. Annað bam
þeirra er Ása Dagmar, (en þar er Dagmar-
nafninu sleppt).
III. Kona Guðmundar Pálma er Málmfríður Jó-
hannsdóttir, (ekki Hallfriður). Þeirra böm:
Stefanía Anna og Ásmundur Uni.
IV. Þórleif Ásmundsdóttir er f. 8. júní 1894, (ekki
8. júli). Fyrri maður hennar Helgi Þórður
Helgason, f. í Litlubrekku, kenndur við Eski-
holt í Borgarhreppi. Yngsta bam þeirra Þórð-
ur (ekki Þórir). Elzta bamið dó í æsku,
Guðrún Þórleif.
94. Kirkjubær — Kirkjubraut 35.
Árið 1890 byggir Sigurður Sigurðsson
þar lítinn snotran torfbæ. Sigurður kemur
hingað frá Belgsstöðum, en hafði áður
einnig búið á Staðarhöfða og Hurðarbaki
í Svínadal. Hann var fæddur að Heynesi
21. október 1831, sonur Sigurðar Hinriks-
sonar bónda þar, og konu hans Gróu Há-
konardóttur. Hún var dóttir Hákonar Er-
lendssonar (f. 1761) á Bjarteyjarsandi.
Kona Hákonar (1790), Sesselja, f. í Mos-
fellssveit 1765, Þorkelsdóttir. Móðir henn-
ar var Gróa Guðmundsdóttir (f. 1739).
Þau Hákon og Sesselja munu hafa búið
á Bjarteyjarsandi 1793—1802, að hann
deyr, 3. ágúst það ár. Þeirra böm: Erlend-
ur, f. 1790, Guðríður, f. 1794, átti Jörund
Guðmundsson i Bimhöfða. Sigurður, f.
1800, dáinn fyrir 1845, og Gróa fyrmefnd,
f. 1802, er átti Sigurð Hinriksson á Hey-
nesi.
Kona Sigurðar í Kirkjubæ var Helga
Ölafsdóttir, f. að Miðfelli á Hvalfjarðar-
strönd 1833, bjuggu foreldrar hennar einn-
ig að Eyri í Svinadal. Helga þessi var fyir
trúlofuð Jóni nokkrum Markússyni, og
byrjaði búskap með honum á hluta úr
Geldingá, en hún missti hann fljótlega.
Þau áttu saman eina dóttur, Valgerði, sem
fædd var á Geldingá 19. júlí 1855, en ólst
upp að Eyri. Hún giftist Sigurði Sigurðs-
syni, bjuggu lengi hér í Melkoti, og verð-
ur þar nánar getið.
Börn Sigurðar Sigurðssonar og Helgu
Ólafsdóttur í Kirkjubæ voru þessi:
í.Sigurður, f. á Eyri 8. nóvember 1862,
er exm á lífi ókv. og barnlaus. Ráðskona
hans um fjölda ára var Guðlaug Þor-
steinsdóttir, frá Gróf í Reykholtsdal. Hjá
þeim ólst upp frá 7 ára aldri, Guðmund-
ur E. Guðjónsson, skipstjóri, dótturson-
ur Sigurðar eldra og Helgu. Sigurður
dvelur nú í skjóli Guðmundar á Suður-
götu 34.
2. Þórunn, f. að Hurðarbaki 20. júlí 1864,
giftist 21. okt. 1893, Guðmundi Ásgeirs-
syni. Þau bjuggu fyrst að Melaleiti og
bjuggu þar lengi. Guðmundur er enn
á lífi 1954.
3. Ólafur, f. að Hurðarbaki 11. maí 1866.
Var lengi vinnumaður á Hamri í Borg-
arhreppi, og kvæntist þar i. júní 1893,
Geirfríði Þorgeirsdóttur. Þorgeir Finns-
son var bróðir Sigurðar Finnssonar
bónda á Hamri. Þau munu hafa búið
á litlum hluta Hamars til 1920, er þau
fluttu til Borgamess. Síðar fluttist Geir-
fríður til Hafnarfjarðar og andaðist þar,
en Ólafur var hins vegar lengst af í
Borgamesi, þar til hann fluttist til Hafn-
arfjarðar fyrir tveim til þrem árum, og
er þar enn á lífi 1954. Þessi em þeirra
böm:
a. Þórdís Ólafsdóttir, f. á Hamri, gift
1916, Þorsteini Gunnlaugssyni. Þeirra
börn:, Olgeir, Amdís, Inga Jenny
Fríða og Halldóra Ágústa.
b. Sigurgeir Ólafsson, f. á Hamri 19.
sept. 1895. Kvæntur 1917, Kristínu
Amfríði Pétursdóttur, voru fyrst í
Borgarnesi, og svo í Hafnarfirði.
Þeirra böm: Ingibjörg Petra, Helga
og Ólafur Geir.
c. Óskar Ólafsson í Rauðanesi, tvíburi
við Sigurgeir.
d. Ágúst Ólafsson, f. á Hamri 16. sept-
ember 1897. Hann ólst að verulegu
leyti upp í Kirkjubæ, hjá Guðjóni
Þórðarsyni og Gróu föðursystur hans,
frá 8—16 ára aldurs. Ágúst er kvænt-
ur Jónínu Bjarnadóttur frá Minni-
bæ í Grímsnesi. Þeirra börn: a. Ragn-
ar Georg, sem drukknaði með Detti-
foss 1945. b. Emil Ágúst, fulltrúi í
Dómsmálaráðuneytinu. Kvæntist
Guðrúnu Wilhelmsdóttur Halldórs-
sonar læknis Steinsen, en missti hana
eftir örskamma sambúð.
e. Helga Ólafsdóttir, f. á Hamri 7. sept.
1899. Fyrri maður hennar var Þor-
kell Halldórsson, Stokkseyri. Þeirra
börn: Jón, Pálína og Þorkelína Sig-
ríður, Ólafur, dó ungur. Síðari mað-
ur Helgu var Grímur E. Andrésson,
bifreiðastjóri í Hafnarfirði. Hann and-
aðist 1950. Þeirra sonur, Þorleifur
Helgi.
f. Ólafía Ólafsdóttir, f. á Hamri 6. sept.
1901, og andaðist þar 12. okt. 1907.
4. Ámi, f. að Hurðarbaki 9. júní 1867.
Hann byggði fyrst Áraabæ hér á Skaga,
og verður þar nánar getið.
5. Jóhannes, f. 18. sept. 1869, d. 13. apríl
1870.
6. Guðmundur, f. 16. júni 1871, d. 18. fe-
brúar 1877.
7. Gróa, f. 17. okt. 1872, giftist 13. maí
1902, Guðjóni Þórðarsyni, sem hér verð-
ur nánar getið.
Eftir að Sigurður fluttist að Kirkjubæ
stundaði hann aðallega sjómennsku. Hann
var góður maðnr og gegn, en fátækur alla
tíð. Sigurður andaðist 24. janúar 1924 en
Helga kona hans 3. janúar 1908.
Guðjón Þórðarson var f. io. janúar 1870,
Þórðarson, f. 25. ágúst 1819, bónda á
Másstöðum, kvæntist 25. júní 1853, Guð-
rúnu (f. 4. ágúst 1828) á Vatnshömrum,
dóttur Jóns Jónssonar og Guðrúnar Sig-
urðardóttur.
Faðir Þórðar var Björn Teitsson, f. um
1768, d. 3. marz 1840, lengi vestanlands
póstur, bóndi á Reyni. Faðir hans var Teit-
ur Jónsson, bónda i Öxney á Breiðafirði
(d. 1784), Jónssonar, Þormóðssonar í
Gvendareyjum, Eiríkssonar. Þormóður var
talinn skáld, og haldinn kraftaskáld og
fjölkunnugur. Em af honum margar frá-
sagnir, og sumar þeirra i þjóðsögum Jóns
Árnasonar og víðar. Kona Þormóðs var
Brynhildur Jónsdóttir í Sellóni, Kristófers-
sonar i Hólahólum, Bjömssonar.
Eirikur faðir Þormóðs var Sigurðsson
í Langadal á Skógarströnd, Sigurðssonar
prests Jónssonar í Miklholti, er átti Þóru
Þórðardóttur. Jón var Þorsteinsson, Sig-
urðssonar, siðast prests í Grímsey Þor—
steinssonar, er drukknaði á Grimseyjar-
sundi 1561, Þóreyjarson á Hallgilsstöðum
í Svarfaðardal. Móðir hans hét Þórey, en
faðir hans ahnennt talinn Nikulás Þor-
móðsson, priór á Möðruvöllum (d. 28. okt.
1521). Sjá ísl. æv. IV. 277. Sjá ennfremur
Landp. I. bls. 200—201.
Guðjón Þórðarson fór ungur til sjós,
enda var það hans líf og yndi, og vildi
helzt ekkert annað gera. Hann var afburða
laginn sjómaður og afbragðs dráttarmaður,
ágætur formaður, glöggur og gætinn, enda
var hann stundmn stýrimaður á þilskip-
um, þótt ólærðm- væri.
58
AKRANES