Akranes - 01.07.1954, Síða 35

Akranes - 01.07.1954, Síða 35
VERÐ Á HARTOFLUM Verð á kartöflum af uppskeru þessa árs, hefir nú verið ákveðið. Verð til framleiðenda er frá 1. október: Ih’valsflokkur........................kr. 200.00 hver 100 kg. I flokkur .......................... — 180.00 — 100 — Verðið miðast við að kartöflurnar séu komnar á markaðsstað, í hreinum og góðum pokum og metnar á kostnað framleiðenda. Heildsöluverð er ákveðið frá sama tíma: Úrvalsflokkur..................... kr. 150.00 hver 100 kg. I. flokkur........................ — 110.00 — 100 — og smásöluverð: Úrvalsflokkur..................... kr. 1.90 hvert kg. I. flokkur ....................... — 1.40 Samkvæmt reglugerð um mat og flokkun á kartöflum frá 9. apríl 1954, skal meta allar innlendar kartöflur, sem seldar eru til manneldis. Engar kartöflur koma til niðurgreiðslu, fyrr en þær hafa verið metnar og matsgjald greitt. GRÆNMETISVERZLUN RÍKISINS. ---- ------------------------------------------------------------------------------/ r þr/nr áhenáw§ne ★ 1. Þér, sem hafið eigur yðar óvá- eryggðar — BRUNATRYGGIÐ NO ÞEGAR ★ 2. Þér, sem hafið brunatryggt. At- hugið, hvort tryggingarupphæð in er í samræmi við núverandi verðlag. ★ 3. Þér, sem hafið brunatryggða innstokksmuni yðar hjá oss og hafið flutt búferlum, munið að tilkynna oss bústaðaskiptin. AKRANES 107

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.