Akranes - 01.10.1954, Síða 3

Akranes - 01.10.1954, Síða 3
MIKILl LISTAHADUR LATINN MESTU menn lieimsins munu jafnað- arkgast vera trúaðir menn eða mjög trúlmeigði. Oitast munu þeir vitrir menn. Auðmjú'.ir gagnvart Guði, en LTóðir menn og grand.arir gagnvart mannsálinni, og láta sér nnt um andlegt atgervi liennar og frelsi jaldan munu þeir vera „sölu- menn“, þ. að allt líf þeirra og starf snýst um það eitt að skapa eitthvað and- legt eða áþreifanlegt fyrir mennina að miða við, eða efla þeim til aukins ávinn- ings ’fyrir Jietta líf og hið komanda- Þetta sjónamiið setja þeir ofar hinu, að tryggja sér vél, scm talið geti ágóðann af and- legri eða verklegri iðju þeirra. Þetta kom fyrst í hug minn, er ég heyrði lát Einars Jónssonar, myndhöggv- ara. Þegar ég hugsaði um list hans, líf líf og starf. Hinn heiða svip hans og tæra andrúmsloft, sem jafnan fylgdi per- sónu hans, og setti innsigli sitt á öll verk hans, stór og smá. Fæddur fágaður maður. I fyrstu sporum bernsku Einars sem og í hinum síðustu í þessaiá jarðvist, blas- ir við manni fögur sál. Hugsandi vera, full af þrá eftir hreinleika og friði, ljósi og list, til að samræma hið undursam- lega líf og „vökudrauma bernskunnar í faðmi blárra fjalla“. — Fyrri grein — Ólafs B. Björnssonar. Eins og kunnugt er, ritaði hann fyrir nokkrum árum endurminningar sínar, er gefnar voru út í tveim bindum 1944. Upp- hafsorð bókarinnar eru þessi: „Hvað var það, sem greip mig föstustum tökum á fyrstu bernskuárum mínum? Ég man, að ég bar í brjósti sterka þrá til einhvers æðra og hafði þá þegar mikið yndi af að hugleiða það, sem liðið var. Það var eins og ég hefði ekki veitt dýrð augnabliksins eftirtekt, fyrr en það var farið fram hjá. Eða sá ég eitthvað af dýrð þessari í for- tíðar- og framtíðardraumum, meðan ég var ekki svo þroskaður að finna hana í augna- hlikinu, og tók ég þá fyrst eftir þvá, að það veitti rnér sælu, er ég gaf því nánari gætur. AKRANES XIII. árg. okt.—des. 1954 — 10.—12. tbl. Útgefandi, ritstjóri og ábyrgSarmaður: ÖLAFUR B. BJÖRNSSON Afgreiðsla: Miðteig 2, Akranesi, PRENTAÐ I PRENTVERKI AKRANESS H.K Ég veit ekki, hvort það var þessi tilfinn- ing eða eitthvað henni skylt, er síðar gjörði vart við sig sem trú og kærleiki til andlegs yfirjarðnesks lífs, jafnframt þvi sem mér óx sterk ást til alls, er mér virtist fagurt a, einhverju leyti.... Ekki man ég, hvað ég var gamall, né hvenær ég fyrst öðlaðist þrá eftir að dá allt, sem mér þótti dásemdar vert af öllu þvi, sem ég sá og heyrði, fann og skynjaði, en það mun hafa verið snemma. Ef til vill er þessi tilfinning ein af þeim fjársjóðum, sem maður af og til fær flutt með sér hing- að til heims. Til hennar telst aragrúi af alls kcnar lifsmyndum og minningum, sem ég held, að ekki hverfi, fyrr en þær að einhverju leyti hafa verið notaðar sem efniviður í nýjan þroska og nýtt lif. „Ég tel engan vafa á því, að þótt for- eldrar mínir hefðu ekki verið trúuð, — en það voru þau, — þá hefði eðlishvöt min bent mér á æð tilverunnar. Tilfinn- ing sú var mér svo sterk, að ég býst ekki við, að til lengdar hefði neitt getað orðið lienni að grandi. Likt og mörgum unglingum varð mér það furðu fljótt tamt og kært, að hugsa um hið andlega lif. Virtist mér þá stund- um ég verða var mjög glöggrar innri köll- unar að helga mig lífi andans, en sleppa öllu öðru, sem mér fannst þá, að ég yrði að yfirgefa- Virtist mér á stundum þess- um, sem mér stæðu opnar dyr til helgra dóma, ef ég vildi helga mig Guði. Á slík- um augnablikum, en þeim fylgdi ávallt sælukennd, virtist mér sem til mín væri talað sem fullorðins manns, en ekki sem barns“. Hann var ekki á alfaravegum. Af þvlí, sem nú var sagt, og er hið íyrsta sem bærist í brjósti þessa unga, bjarta sonar Islands, má sjá, að hann er þeg- ar óvenju góð og þroskuð sál. Það er eins og hann sé ekki jarðbundinn nema við hið góða og fagra. Hann dreymir um aðra æðri veröld, út í lieim, hinn víða stóra, með stórar, fagrar hallir, fullar af list og fegurð ytra og innra. Á unga aldri, i fjalla- byggðinni fögi-u, drakk hann i sig ævin- AKRANES íii

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.