Akranes - 01.04.1955, Page 23

Akranes - 01.04.1955, Page 23
 Sverrir Uaraldsson: — \ 1 1 ► STEINKUDYS ◄ MunnmœUn segja frá konu, Steinunni aö nafni, sem myrti mann sinn meö aöstoö sam- býlismanns, er var friöill hennai . — Hún var dæmd til dauÖa, en á aftökudag, þegar aö var komiö, lá hún örend í fangaklefanum. Burt frá dagsins önn og ys Sekt þin reyndist sönn og þung, Braustu að visu, bamið mitt, einmana ég göngu þreyti, synd á móti lagagildi. boðorð mín í þessvun heimi. staðnæmist hjá Steinkudys, Þessi kona, enn svo ung, Held ég samt, að hjarta þitt stórri urð með þessu heiti, af þeim sökum deyja skyldi. hreinan kjama ennþá geymi. sezt á háan hellustein. Eftir dóminn, hneppt i hald, Móðurást og trygga trú Hugans vitjar gömul saga hinztu stundar mátti biða. tel ég þar að megi finna. konunnar, sem bar hér bein, Dauðasök og syndagjald Iðrun sönn þér opnar nú bergmál löngu gleymdra daga. sálu hennar fyllti kvíða. inngöngu til barna minna. Liðni tíminn líður hér Meðan beiðstu, hjartahrelld, Síðan engli sínum bauð líkt og myndir yfir tjaldið. hinzta eftir lausnardegi, sjóli hæða jarðar vitja: Og það nafn, sem urðin ber, ægihvötum ofurseld, —■ Þreytta sál úr þungri nauð ennþá fær mér trega valdið. ein á dauðans nyrzta vegi, þú skalt hingað til mín flytja. — Hér fær þögnin máttugt mál, bað þá ekki syndug sál Burt frá lifsins sám sorg minninganna sögu rekur, sjálfan guð, hinn mildiríka? sendiboðinn Steinku leiddi. og í minni eigin sál Veitti ekki viðkvæmt mál Inn í himins bjarta borg óttablandna hrifning vekur. vonarinnar huggun slíka? bænin hennar veginn greiddi. Þú, sem forðum bein hér barst, Heima biðu börnin ung, Dagurinn, sem dimmur rann, bráðum gleymd á vorum dögum, bjargarlaus í koti sínu, dreyfði sundur rökkurtjöldum syndug kona sakfelld varst, örvæntingin ofurþung og í klefa fangann fann síðan dæmd að manna lögum. um sig bjó í hjarta þínu. framliðinn á beði köldum. Máttir þola mannlegt böl Hvar var lífs og líknar von, Friðarbros um föla kinn meira en nokkur skilið getur. ljósgeisli í myrkri sendur? fiestir sáu, enginn skildi. Allt þitt líf varð eintóm kvöl, Litla dóttur, ljúfan son Sýndi allur svipurinn auðnulitla Steinkutetur! leiddi bæn í Drottins hendur. sálarró og hjartamildi. Gengisleysi, gæfutöp, Þegar biður syndug sál, Þegar liðið hafði hold grýttan veg með þungum raunum, sjálfan Guð í þungum raunum, hlotið dauðans líkn og næði, örlög köld og eitruð sköp hlustar hann á hjartans mál, vildi enginn vígða mold ástin færði þér að launum. huggun veitir svo að launum. velja fyrir grafarstæði. Æfisögu enginn veit Og mn blessun baðstu heitt, Utangarðs í djúpri dys, eins og þína, dapra, svarta. breyska kona, gæfuflúna. dæmdist hún í sekt að hvíla. Samt var ást þín heil og heit, Drottinn sagði ■— Víst skal veitt, Fjarri lífsins önn og ys heillum flúna konuhjarta! veika dóttir, bæn þin nú»a. urð og klappir beinum skýla. i C1 AKRANES

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.