Akranes - 01.04.1955, Síða 34
Sölusamband islenihm
íiskframleiðenda
var stofriað í júlírnánu'öi 1932 með frjáls-
um samtökum fiskframleiöenda hér á landi.
Sambandiö er stofnaö til þess dö reyna aö
ná eölilegu veröi fyrir útfluttan fisk lands-
manna, aö svo miklu leyti sem kaupgeta í
neyzlulöndum leyfir.
Skrifstofa sambandsins er í Hafnarhúsinu.
Símnefni: Fisksölunefndin. — Sími 1480 (7 línur).
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
ARÐUR TIL HLUTHAFA
Fyrir nokkrum árum fór ég þess á leit
við nokkra núverandi og fjrrrverandi
starfsmenn Landsbankans, að þeir skrif-
uðu rækilega grein fyrir tímaritið Akranes.
ágrip af sögu Landsbankans og peninga-
og bankamála í landinu frá fyrstu tíð. Við-
komandi menn töldu ýmiss tormerki á
þessu þá. Því minnist ég á þetta í þessu
sambandi, að þar sem Landsbankinn hef-
ur nú ráðið í sina þjónustu vel menntaðan
hagfræðing sem fastana starfsmann, ætti
að vera hægara um vik að semja slíka sögu.
Þetta er bæði tímabært og nauðsynlegt,
þar sem af því mætti ef til vill draga
ýmsar ályktanir um efnahagsþróunina á
þessu tímabili, sem jafnframt gæti verið
athygli og lærdómsríkt að kynnast og
hafa til hliðsjónar, þegar línur cru lagðar
gagnvart framtiðinni í þessum mjög svo
nauðsynlegu málum, er snerta beint og
óbeint frelsi og framfarir þjóðarinnar.
* Ávarp f jallkonunnar.
I tilefni af 10 ára afmæli lýðveldisins
orti Davið Stefánsson skáld frá Fagraskógi
fagurt og þróttmikið kvæði, er „Fjallkon-
an“ las af svölum Alþingishússins, hinn
17. júni 1954, er Reykvíkingar héldu upp
á afmælið með miklum myndarbrag og
sóma.
Þetta fagra kvæði Davíðs, hefur Ríkis-
stjórn íslands nú gefið út í snoturri útgáfu,
myndskreyttri af Ásgeiri Júliussyni, en
prentað í Lithoprent og Ríkisprentsmiðj-
unni Gutenberg.
Rókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóð-
vinafélagsins hefur á hendi söluna, en ritið
kostar 5 kr.
Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags Islands h. 11. júní 1955, var samþykkt
að greiða 4%‘— fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1954.
Arðmiðar verða imxleystir á aðalskrifstofu félagsins i Reykjavík svo og
hjá afgreiðslumönnum félagsins um land allt.
Stjórnin.
_________________________________________________________________________
Jslcndingar!
Munið yðar eigin skip
SKIPAtTGERÐ RÍKISINS
ROTARY-ÞÁTTUR
Framhald. af síSu 61
getið, að hin stóru allsherjarþing byrja
fundi með bænarstund. En sú stund er
þögul. Sú bæn fer fram í þögn, því að
þar er beðið á svo margvíslega vegu, þar
sem saman eru komnir menn af ólíkum
trúarbrögðum. Vér erum kristnir menn.
En væri þá ekki rétt, að við legðum fyrir
okkur þá spurningu, ekki aðeins vegna
sjálfra vor, þjóðar vorrar og kirkjunnar,
heldur líka blátt áfram í sambandi við
Rotaryhugsjónina, og framkvæmd henn-
ar, hvort vér ættum ekki að leggja meiri
áherzlu á að efla kristindóminn og kirkj-
una, svo sem við náum til, heldur en við
gjörum.
En hvaða skoðun sem hver og einn hef-
ir á þeim málum, þá er það víst, að ef vér
viljum efla Rotary, og koma hugsjón þess
í framkvæmd, þá gjörum vér það fyrst og
bezt með því að byrja á oss sjálfum.
ÁRNI ÁRNASON.
70
AKRANES