Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1964, Page 19

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1964, Page 19
TÍMARIT VPI 1964 43 2. Mjólkuriðnaður. Gerilsneyðing mjólkur, vinnsla úr mjólk, svo sem rjómi, smjör, skyr, mjólkurduft, ostar, mjólkurís, rjómaís. 3. Garðávextir, grænmeti. Niðursuða, frystigeymsla, sulta, tómatsósa. 4. Fiskiðnaður. Frysting, herzla, söltim, þurrkim, ísfram- leiðsla, niðursuða og reyking fisks, niðursuða og niðurlagning síldar. 5. Brauðgerð, kex, kökugerð. 6. Sælgætisgerð. Súkkulaði, konfekt, brjóstsykur, lakkrís, karamellur, tyggigúmmí. 7. Kaffibrennsla. 8. Smjörlíkisgerð, framleiðsla bökunarfeiti. 9. Efnagerð. Sultugerð, saftgerð, framleiðsla búðinga, bökunardufts, bökunardropa, súpuefna. Drykkjarvöruiðnaður. 1. Framleiðsla áfengis (blöndun). 2. Ölgerð, gosdrykkjagerð. Tóbaksiðnaður. 1. Framleiðsla neftóbaks. V efjariðnaður. 1. Ullariðnaður. Ullarþvottur, spuni, kembing, vefnaður, vefn- aður úr ull og baðmull (gólfdreglar). 2. Prjónaiðnaður. Prjónavoðir, prjónafatagerð og annar prjón- lesiðnaður. 3. Hampiðja. Netagerð, fiskilínur, færi, kaðlar, veiðar- færaviðgerðir. Skógerð, fatagerð. Skógerð og skóviðgerðir. Fatagerð úr dúkum, skinni, leðri, plasti. Trésmíði og húsgagnasmtði. Öll trésmíði á verkstæði. Pappírsiðnaður. Pappírsgerð, pappaumbúðir, þakpappi. Prentun og bókagerð. Prentun, bókband, prentmyndagerð. Skinnaiðnaður og leðuriðnaður. Sútun og verkun skinna, loðsútun. Gúmmiiðnaður. Hjólbarðaviðgerðir, gúmmískór, svampgúmmí. Efnaiðnaður. 1. Framleiðsla kemískra undirstöðuefna. Amm- oníak, acetylen, súrefni, vetni, kalk, köfnun- arefnisáburður, kolsýra. 2. Framleiðsla dýrafeiti, mjölvinnsla og lýsis- vinnsla úr fiski, hvallýsi og hvalmjöl, lifrar- bræðsla, lýsisherzla, soðkjarnaframleiðsla. Framleiðsla jurtafeiti er engin enn sem komið er. 3. Snyrtivörur og hreinlætisvörur. Sápa, þvottaefni, klórvatn, bón, kerti, hár- vatn, andlitskrem, sólarolía, júgursmyrsl. 4. Lyfjagerð. 5. Málning og lökk. Framleiðsla á málningu, lökkum, lími, kítti. Steinefnaiðnaður. 1. Gleriðnaður, glerslípun, speglagerð, líming á tvöföldu gleri. 2. Leirsmíði og postulínsiðnaður. 3. Sementsframleiðsla. 4. Steinsteypuframleiðsla, fínpússning, steinull, pípugerð, vikurplötur, hleðslusteinar, hellur, steinstólpar, steinsúlur, steinbitar, glugga- póstar, malarnám, sandnám. 5. Kísilgúrverksmiðja er nú í undirbúningi. Loftblanda úr hveravatni efnagreind

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.