Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1964, Síða 19

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1964, Síða 19
TÍMARIT VPI 1964 43 2. Mjólkuriðnaður. Gerilsneyðing mjólkur, vinnsla úr mjólk, svo sem rjómi, smjör, skyr, mjólkurduft, ostar, mjólkurís, rjómaís. 3. Garðávextir, grænmeti. Niðursuða, frystigeymsla, sulta, tómatsósa. 4. Fiskiðnaður. Frysting, herzla, söltim, þurrkim, ísfram- leiðsla, niðursuða og reyking fisks, niðursuða og niðurlagning síldar. 5. Brauðgerð, kex, kökugerð. 6. Sælgætisgerð. Súkkulaði, konfekt, brjóstsykur, lakkrís, karamellur, tyggigúmmí. 7. Kaffibrennsla. 8. Smjörlíkisgerð, framleiðsla bökunarfeiti. 9. Efnagerð. Sultugerð, saftgerð, framleiðsla búðinga, bökunardufts, bökunardropa, súpuefna. Drykkjarvöruiðnaður. 1. Framleiðsla áfengis (blöndun). 2. Ölgerð, gosdrykkjagerð. Tóbaksiðnaður. 1. Framleiðsla neftóbaks. V efjariðnaður. 1. Ullariðnaður. Ullarþvottur, spuni, kembing, vefnaður, vefn- aður úr ull og baðmull (gólfdreglar). 2. Prjónaiðnaður. Prjónavoðir, prjónafatagerð og annar prjón- lesiðnaður. 3. Hampiðja. Netagerð, fiskilínur, færi, kaðlar, veiðar- færaviðgerðir. Skógerð, fatagerð. Skógerð og skóviðgerðir. Fatagerð úr dúkum, skinni, leðri, plasti. Trésmíði og húsgagnasmtði. Öll trésmíði á verkstæði. Pappírsiðnaður. Pappírsgerð, pappaumbúðir, þakpappi. Prentun og bókagerð. Prentun, bókband, prentmyndagerð. Skinnaiðnaður og leðuriðnaður. Sútun og verkun skinna, loðsútun. Gúmmiiðnaður. Hjólbarðaviðgerðir, gúmmískór, svampgúmmí. Efnaiðnaður. 1. Framleiðsla kemískra undirstöðuefna. Amm- oníak, acetylen, súrefni, vetni, kalk, köfnun- arefnisáburður, kolsýra. 2. Framleiðsla dýrafeiti, mjölvinnsla og lýsis- vinnsla úr fiski, hvallýsi og hvalmjöl, lifrar- bræðsla, lýsisherzla, soðkjarnaframleiðsla. Framleiðsla jurtafeiti er engin enn sem komið er. 3. Snyrtivörur og hreinlætisvörur. Sápa, þvottaefni, klórvatn, bón, kerti, hár- vatn, andlitskrem, sólarolía, júgursmyrsl. 4. Lyfjagerð. 5. Málning og lökk. Framleiðsla á málningu, lökkum, lími, kítti. Steinefnaiðnaður. 1. Gleriðnaður, glerslípun, speglagerð, líming á tvöföldu gleri. 2. Leirsmíði og postulínsiðnaður. 3. Sementsframleiðsla. 4. Steinsteypuframleiðsla, fínpússning, steinull, pípugerð, vikurplötur, hleðslusteinar, hellur, steinstólpar, steinsúlur, steinbitar, glugga- póstar, malarnám, sandnám. 5. Kísilgúrverksmiðja er nú í undirbúningi. Loftblanda úr hveravatni efnagreind

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.