Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Page 31
DV Síðast en ekki síst
FIMMTUDAGUR 6. MAl2004 31 .■*
Hin lífseiga leiklistarklíka
Mikla athygli vakti nú um daginn
að konur sem tengjast leiklist, á einn
eða annan hátt, komu saman til að
meta þá sérkennilegu stöðu sem ís-
lenskt karlaveldi hefur búið leikhst-
inni hér á landi. Menn breyta bara
lögum ef karhemban vill þann hátt
við hafa og þjóðleikhússtjóri fær að
sitja svo lengi sem klíkubræður hans
leyfa. Svo fátt eitt sé nú nefnt
Þegar klíkuskap, ættartengslum,
vinaböndum og hjúskaparstöðu
sleppir, virðist það skipta miklu máli
í íslensku leikhúsi að vera karlkyns.
Það er hreinlega til skammar hvem-
ig hæfileikaríkar konur hafa mátt
þola það að körlum sé ýtt á ffemstu
fjöl meðan þær sjálfar hafa fengið að
bíða í skugganum.
Auðvitað þarf að breyta þessu.
Kristján Hreinsson
skrifar um
Þjóðleikhúsið
Kjallari
er í þriðja sæti yfir þá höfunda sem
ráðnir hafa verið til Þjóðleikhússins.
Einungis tveir höfundar hafa fengið
lengri umhugsunarfrest á launum
hjá leikhúsi allra landsmanna. En
þess má geta að eiginkona þjóðleik-
hússtjóra er einnig í hópi þeirra sem
leikhúsið hefur ráðið til að skrifa
leikrit.
Harmrænt flopp
Klíkan ekki eingöngu kyn-
bundin
Klikan í leikhstinni er ekki ein-
vörðungu kynbundin, því hér hafa
vensl, ættemi, vinátta og hjúskapar-
staða í fjölmörgum tilvikum ráðið
því hvað hefur farið á svið. Síst hafa
hagsmunir fjöldans verið hafðir að
leiðarljósi í leikhstinni þegar þjóð-
leikhússtjóri hefur keypt verk eftir
eiginkonu sína, sett sjálfur upp glat-
að framhald af einhverju sem færði
honum frama í eina tíð, sett upp
sýningar th að láta gamla drauma
rætast eða th að þóknast vinum,
vandamönnum eða klíkubræðmm.
Það að núverandi leiklistarráðu-
nautur Þjóðleikhússins skuli velja
leikrit eftir eiginmann sinn með
jöfnu milhbih, ætti líka að sýna okk-
ur að íslenski bolurinn lætur enda-
laust tal um klikur sem vind unm
eyru þjóta.
í skýrslu sem nýverið kom frá
menntamálaráðuneytinu sem svar
við fyrirspum á Alþingi má sjá að
eiginmaður leikhstarráðunautarins
Æth þjóðleikhússtjóri fari ekki að
vinna sem ráðgjafi hjá listahátíðar-
nefnd þegar og ef hann lætur af nú-
verandi embætti. Er hann kannski
nú þegar kominn á launaskrá hjá
eiginkonunni?
Það að forráðamenn leikhúsa
hafa látið einkahagsmuni og tengsl
við höfunda ráða miklu um það
hvort verk hafa komistásvíð eður ei,
'hefur eyðilegt íslenska ieikritun
meira en flest annað, vegna þess að
hæfileikar og burðir hafa oft á tíðum
ekki ráðið neinuum gæði þess efni-
viðar sem um fjalir hefur farið.
Það hlýtur að skaða ímynd leik-
ritunar heillar þjóðar þegar leikhús-
stjóri setur t.d. upp harmrænt flopp
eftir ástkæra eiginkonu sína og leik-
hstarráðunautur býður okkur leik-
verk rituð af ástrikum eiginmanni,
því hér er sem hjúskaparstaðan ein
ráði för. í öhu falli em hæfileikamir
ekki neitt sérstaklega að flækjast fyr-
ir umræddum leikskáldum.
Eftir að floppin em opinbemð, er
síðan reynt að fyha í dældir með
klénum skrautsýningum, stöðluð-
Ég mun styðja konur í því að ná fram breyting-
um til batnaðar í leiklistinni hér á landi, og
mæli þess vegna með því að menn segi hinni
langlífu leiklistarklíku stríð á hendur.
um pakkasýningum og íburðarmikl-
um klisjum sem veita mér sjálfum
htið annað en velgju, þótt félagsleg
hohusta og ættarpukur komi jafnan
lofi á framfæri meðal þeirra sem um
tauminn halda.
Ég nefni hér einungis fá dæmi
um spihingu, sem ég kaha svo, en
læt mönnum eftir að velta sér upp úr
öhu hinu sem þykir best geymt und-
ir þykku teppi. Ég gæti nefnt ótal
dæmi, en kýs að misbjóða lesendum
ekki með of nákvæmum lýsingum á
spihingu í íslensku leikhúslífi.
Styðurkonur
Anhað það sem hefur staðið ís-
lenskri leikritun fýrir þrifum, er að
hér hefur ríkt um það samkomulag
að þegja í hel allt tal um þau áhrif
sem klíkur, ætterni, hjúskapur og
jafnvel pólitískar skoðanir hafa á
stöðu mála. Þetta á reyndar við um
aht listalíf í landinu. En það er nú
önnur saga.
Þegar maður spyr sig að því,
hvemig í ósköpunum geti staðið á því
að aldrei hefur verið farið út í það að
eyrnamerkja visst hlutfah af rekstrar-
kostnaði Þjóðleikhússins íslenskri
leikritun, þá verður fyrst fátt um svör,
því ef vera kynni að fyrirslátturinn
fæli í sér að ekki sé til nóg af fram-
bærilegum leikritum, þá gefur auga
leið að bæta má um betur með því að
setja fjármagn í íslenska leikritun.
Þingmenn koma með fyrirspurn-
ir, leitað er svara og svo kemur að
því að túlka niðurstöður og þá er
það klíkan sem gefur tóninn.
Hvernig ráðherra túlkar tölur sín-
um pótintátum í hag og hvernig vís-
vitandi er verið að fela þann raun-
veruleika sem íslensk leikskáld upp-
lifa, er ekkert annað en rökrétt fram-
hald þeirrar fásinnu sem viðgengist
hefur hér á landi lengur en elstu
menn þora að muna.
í landi þar sem ráðherrar eru
hafnir yfir lög og rétt, er vart hægt að
gera ráð fyrir að kærur og klögumál
beri árangur. Þótt niðurstöður Ríkis-
endurskóðunar sýni að Þjóðleikhús
íslands hafi verið rekið eins og
þrotabú í umsjá fábjána, þá yppa
menn öxlum og láta leikræna til-
burði gefa það th kynna að vart sé
byltingar þörf.
Ég mun styðja konur í því að ná
fram breytingum til batnaðar í leik-
listinni hér á landi, og mæli þess
vegna með því að menn segi hinni
langlífu leiklistarklíku stríð á hend-
ur. Ef það gerist þá munu forkastan-
leg vinnubrögð forráðamanna í ís-
lensku leikhúslífi kannski heyra sög-
unni til.
Krístján Hreinsson
Eggert Haukdal, búfræðingur og
fyrrverandi alþingismaður, var geysi
aðsópsmikill í íslensku þjóðlífi fyrir
um tveimur áratugum. Eggert var
alþingismaður fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn á Suðurlandi á árunum
1978 til 1995. Hann var reyndar
utan flokka 1979 til 1980 vegna
ágreinings við flokkssystkini sín.
Eggert var oddviti í Vestur-Land-
eyjahreppi frá árinu 1970. Eftir að
pólitískir andstæðingar hans náðu
yfirhöndinni í hreppsnefhdinni var
honum gefið að sök að hafa misfar-
ið með fé sveitarsjóðsins. Eggert
hefur alla tíð haldið ff am sakleysi
sínu í því máh en var á endanum
dæmdur fyrir hluta sakargifta. Frá
því Eggert lét af starfi oddvita hefur
hann setið á bóh sínu á Bergþórs-
hvoh n. Jörðin er í eigu ríkisins og
hefur Eggert sem leiguhði á Berg-
þórshvoh til fjölda ára falast eftir
kaupum á jörðinni.
Sveppi, Simmi og
Auddi Ætla að láta
rikisstjórnina heyra
það ídag með úti-
fundi á Austurvelli.
Hljómsveitir munu
koma fram, 70 mín-
útur verða með eitt-
hvað grin og hvetur
Simmi sem flesta til
að mæta og mót-
mæla fjölmiðlafrum■
varpinu.
• Þess er beðið í ofvæni að Halldór
Ásgrímsson, rísandi forsætisráð-
herra, leysi ráð-
herrakrísu flokks-
ins og láti náðar-
höggið faha. Sú
skoðun er þó uppi
að hann muni sök-
um ákvarðanafælni
draga það fram eft-
ir sumri. Talið er
einsýnt að vahð standi á mihi Jóns
Kristjánssonar heilbrigðisráðherra
eða Sivjar Friðleifsdóttur umhverf-
isráðherra. Sjálf er hún hvergi bang-
in og lýsir af innhfun á heimasíðu
sinni daglegum viðburðum. Meðal
annars lýsti ráðherrann því hvernig
hún missti sig í Ikea og verslaði fyrir
10 þúsund kall. „Væntanlega liggur
útpæld rannsókn á neytendahegð-
un á bak við velgengni Ikea," segir
Siv sem um kvöldið borðaði appel-
sínukjúkhng...
• Meðal þeirra sem taldir em eiga
bjarta framtíð innan Sjálfstæðis-
flokksins er Andri Óttarsson, sem sit-
ur í útvarpsráði fyrir flokkinn. Andri
þyldr hafa sýnt góða takta og snerpu í
ýmsum málum og hefur meðal ann-
ars ritað athyghsverðar greinar á
deiglan.com. Andri barðist fyrir for-
mennsku í Heimdalh við síðusm
kosningar en dró ffamboð sitt til baka
eftir harðar deilur. En fullvíst er talið
að hann eigi eftir að láta duglega að
sér kveða. Þeir em færri sem vitaþað
að Andri er sonur geðlæknisins Ott-
ars Guðmundssonar sem þekktur er
fyrir leiðbeiningar sínar á sviði kyn-
lífs...
70 mínútur gegn Dnvíö
„Það verður mótmælafundur á
Austurvehi í dag á milh 17 og 19 til
að mótmæla þessari skömm sem
þetta fjölmiðlafrumvarp er,“ segir
Sigmar Vilhjálmsson, sjónvarps-
maður á Stöð 2, sem er betur þekkt-
ur sem Simmi Idol-kynnir. Hann
hefur ásamt nokkrum starfsmönn-
um Norðurljósa efnt til samkomu á
Austurvehi tíl þess að mótmæla fyr-
irhuguðu fjölmiðlafrumvarpi Dav-
íðs Oddsonar forsætisráðherra.
„Það verður nóg um að vera þama.
Hljómsveitir munu sýna stuðning í
verki með því að spUa fyrir okkur
ljúfa tóna og það kæmi mér ekkert á
óvart ef að strákamir í 70 mínútum
myndu eitthvað láta tU sín taka. Þeir
hafa sjaldnast skorast undan þegar
þarf að mótmæla einhverju þannig
að það er óhætt að lofa góðri
skemmtun," segir Simmi sem ann-
ars er ekki mikið skemmt þessa dag-
ana þar sem umrætt frumvarp gæti
orðið tíl þess að hann missi vinn-
una. „Ég hvet bara sem flesta tíl að
mæta og sýna stuðning. Þetta mál
snertir aUa íslendinga sem einhvern
áhuga hafa á afþreyingu því frum-
varpið mun að öllum líkindum
ganga af henni dauðri," segir
Simmi.
Ertu,
besta
gorminnt
?
Amerískar lúxus heilsudýnur
Queen 153 x 203 cm
Verð frá 68.500,- með grind
'M