Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1965, Blaðsíða 22

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1965, Blaðsíða 22
78 TlMARIT VPl 1965 vara í samræmi við lagabreytingu, sem gerð var á fund- inum. 2. Húsráð VFf. Þaö er skipað þessum mönnum: Jakob Gíslason, formaður, Geir Arnesen, Jón Á. Bjarnason, Sigurður Thoroddsen, Viggó E. Maack. 3. Gerðardómur VFl. Prófessor Theodór B. Líndal er formaður dómsins, en meðdómendur skipa stjórn VFÍ hverju sinni eftir málsatvikum. Engu máli var skotið til dómsins á árinu. //. Orðanefnd VFl. Hana skipa: Halldór Halldórsson, próf., ráðinn af VPl, Gunnar B. Guðmundsson, fulltr. orðan. BVFl, Rúnar Bjarnason, fulltr. orðan. EVFl, Jakob Gislason, fulltr. orðan. RVFl, Sig. B. Magnússon, fulltr. orðan. VVFl. 5. Tœknivísindanefnd VFl. Kosin I febr. 1962 til fjögurra ára. Hana skipuðu: Dr. Gunnar Böðvarsson, form., Jakob Gíslason, Jóhannes Zoega, Leifur Ásgeirsson, Loftur Þortseinsson, Steingrímur Jónsson, Þorbjörn Sigurgeirsson, Ögmundur Jónsson. Stjórnskipaðar nefndir: 1. Endurskoðunarnefnd gjaldskrár. Skipuð skv. uppá- stungum deilda í maí 1962. Frá BVFl: Bragi Þorsteinsson, Sigurður Thoroddsen og ögmundur Jónsson. Frá EVFl: Baldur Lindal, Jóhann Jakobsson og Loftur Loftsson. Frá RVFl: Jón Á. Bjarnason, Sigurður G. Halldórsson og Gísli Jónsson. Frá WFl: Agnar Norland, Guðmundur Björnsson og Kristján Flygenring. 2. Ritnefnd VFl. Skipuðu 17/12 1963: Páll Theodórsson, form., Dr. Gunnar Sigurðsson frá BFl, Loftur Loftsson frá EVFl Jakob Björnson frá RVFl Guðlaugur Hjörleifsson frá VVFl. 3. Stöðlunarnefnd fyrir steinsteypu. Skipuð 22/4 1958. 1 henni eiga sæti: Gunnar Sigurðsson, formaður, Bragi Þorsteinsson, Leifur Hannesson, Stefán Ólafsson, Ögmundur Jónsson og til vara Snæbjörn Jónasson. Nefndin var skipuð samkvæmt ósk I.M.S.I. og hag- ar störfum eftir ósk stofnunarinnar. J/. Nefnd til undirbúnings verkfræðingaráðstefnu 1962, skipuð 13/3 1961. I henni eiga sæti: Jakob Glslason, formaður, Jón E. Vestdal, Sigurður Thoroddsen, Steingrímur Jónsson, Sveinn Björnsson, Sveinn S. Einarsson. Nefndin hefur lokið störfum að öðru leyti en því, að sjá um útgáfu á sögu verklegra framkvæmda á Is- landi s.l. hálfa öld. 5. Tœknisafnsnefnd. Skipuð 27/3 1961. Hana skipa: Gísli Halldórsson, Jón Á. Bjarnason, Pétur Sigurjónsson. Nefndin skilaði skýrslu og hefur lokið störfum. 6. Nefnd til þess að kanna sölu húsnœðismálastjórnar á teikningum verkfrœðinga og arkitekta við lœgra verði en skv. gjaldskrá. Skipuð 27/10 1964: Bragi Þorsteinsson, Jóhannes Guðmundsson. Nefndin skilaði áliti og hefur lokið störfum. 7. Nefnd til þess að gera tillögur um reglur og merki félagsins. Skipuð 23/10 1962: Hana skipa: Sveinn S. Einarsson, formaður, Björn Sveinbjörnsson, Ingólfur Ágústsson. Nefndin skilaði áliti og hefur lokið störfum. 8. Nefnd til undirbúnings ráðstefnu VFl um vinnslu sjávarafurða. Skipuð 10/11 1964. Dr. Þórður Þorbjarnarson, form., Hjalti Einarsson, efnaverkfr., Dr. Jakob Sigurðsson, efnaverkfr., Páll Ólafsson, efnaverkfr., Sveinn S. Einarsson, vélaverkfr. Nefndin er að störfum og hefur haldið 15 fundi. Gert er ráð fyrir að ráðstefnan verði haldin slðar á þessu ári. 9. Nefnd um réttindi og skyldur verkfrœðinga. Skipuð 1/2 1966. 1 nefndinni eiga sæti: Jakob Guðjohnsen, formaður, Guðmundur Magnússon, Dr. Jón E. Vestdal, Sveinn S. Einarsson. Nefndin var skipuð til þess að fjalla um ályktun aukaaðalfundar 2/12 1965 um hugsanlega löggjöf um réttindi og skyldur verkfræðinga. Nefndin hefur hald- ið 1 fund og er nú verið að afla gagna frá öðrum löndum til afnota fyrir nefndina I starfi sínu. Fulltrúar VFl í öðrum samtökum. 1. Alþjóðaorkumálaráðstefnan, AOR: Guðmundur Mar- teinsson og Jón Á. Bjarnason til vara. 2. Byggingatækniráð IMSl: Helgi H. Árnason. 3. Náttúruverndarráð: Sigurður Thoroddsen og Ólafur Jensson til vara. 4. Nordisk Betonforbund: Gunnar B. Guðmundsson, for- maður BVFl. 5. Norrænn byggingardagur: Gunnar B. Guðmundsson. 6. Nefnd á vegum iðnaðarmálaráðuneytisins til þess að setja reglur um útboð og tilboð: Sigurður Thoroddsen. 7. Bandalag háskólamanna: Haukur Pálmason, Sveinn Björnsson, Sverrir Norland. Varamenn: Björn Sveinbjörnsson, Einar B. Pálsson, Jón A. Skúlason. 8. Samvinnunefnd norrænna verkfræðingafélaga: Formaður og ritari VFl.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.