Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1965, Blaðsíða 26
82
TlMARIT VFl 1965
K.h. 1. apr. 1961, Sigurlaug, f. 17. jan. 1937 á Flat-
eyri, önundarfirði, Jónsdóttir byggingam. þar Guð-
bjartssonar og k.h. Ólafíu Steingrímsdóttur sjóm. í Rvík
Jóhannssonar. B.þ. Steingrímur, f. 16. okt. 1961 i Rvík.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 7. sept. 1965.
H. G.
Hörður Þ. Þormar, f.
20. marz 1933 að Laufási,
S. -Þing. For. Þorvarður
G. Þormar prestur þar, f.
1. febr. 1896, Guttormsson
alþm. og skólastj. á Eið-
um Vigfússonar og k.h.
Ólína Marta, f. 1. marz
1898, Jónsdóttir fyrrum
bónda, síðar í Rvik, Ólafs-
sonar.
Stúdent Akureyri 1952,
próf í efnafræði við h. í
Munchen 1962. Sérfr. við
iðnaðardeild Atvinnudeild-
ar háskólans frá 1963.
Hörður er bróðir Guttorms Þormars, byggingaverk-
fr., og þeir og Sigurður Þormar byggingaverkfr. eru
bræðrasynir.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 7. sept. 1965.
H. G.
Björn Dagbjartsson (V.
1965), f. 19. jan. 1937 að
Álftagerði, Mývatnssveit.
For. Dagbjartur bóndi
þar, f. 28. sept. 1909,
Sigurðsson húsm. í Sand-
vík, Bárðardal, Friðriks-
sonar og k. h. Kristjana,
f. 21. sept. 1913, Ásbjarn-
ardóttir bónda að Guð-
mundarstöðum, Vopna-
firði, Stefánssonar.
Stúdent Akureyri 1959,
próf í efnaverkfræði frá
T. H. Stuttgart 1964.
Verkfr. hjá Fiskimjöls-
verksmiðjunni h/f, Vestmannaeyjum, frá 1965.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 7. sept. 1965.
H. G.
Jónas Janus Elíasson (V.
1965), f. 26. mai 1938 í
Hnífsdal. For. Elías kaup-
félagsstj. og frystihússtj.
þar og víðar, f. 11. jan.
1903, d. 4. ág. 1965, Ingi-
marsson oddvita I Hnifs-
dal Bjarnasonar og k.h.
Guðný, f. 28. des. 1906,
Jónasdóttir útvegsbónda í
Hnífsdal Þorvarðarsonar.
Stúdent Akureyri 1956,
f.hl. próf í verkfræði frá
Hl 1959, próf I bygginga-
verkfræði frá DTH í
Khöfn 1962. Verkfr. hjá
Laboratoriet for Havnebygning í Khöfn 1962—64 og i
Vita- og hafnamálaskrifstofunni frá 1964.
K.h. 19. ág. 1961, Ásthildur, f. 17. marz 1938 í Khöfn,
Erlingsdóttir læknis í Rvík Þorsteinssonar oj f.li.h.
Huldu Ólafsdóttur stórkaupm. í Rvík Davíðssonar. B.þ.
Guðrún Helga, f. 6. des. 1963 í Khöfn.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 21. sept. 1965.
H. G.
Magnús Bjarnason (V.
1965), f. 17. des. 1938 í
Rvík. For. Bjarni húsa-
smíðam. á Bolungarvík, f.
9. sept. 1914, Magnússon
bónda í Álfhólahjáleigu, V-
Land., Rang., Bjarnasonar
og k.h. Sigríður Kristjana,
f. 22. apr. 1916, Guð-
mundsdóttir fyrrum bónda
og sjóm. í Aðalvík, N-ls.,
nú í Rvik, Halldórssonar.
Stúdent Laugarvatni
1958, f.hl. próf í verk-
fræði frá Hl 1961, próf i
byggingaverkfræði frá
DTH í Khöfn 1964. Verkfr. hjá verkfræðifyrirtækinu
Johs. Jörgensen A/S 1964—65 og hjá Almenna bygg-
ingafélaginu h/f, Rvík, frá 1965.
K h. 4. febr. 1961, Jóhanna, f. 13. okt. 1941 í Rvík,
Þorkelsdóttir húsgagnabólstrara þar Þorleifssonar og
Lilju Eiðsdóttur fyrrum bónda á Klungurbrekku, Skóg-
arströnd, Snæfellsnesi, og síðar sjóm. í Stykkishólmi og
Hafnarf., Sigurðssonar. B.þ. 1) Sigríður, f. 26. marz 1962
i Khöfn, 2) Þorkell, f. 9. marz 1964 s.st.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 21. sept. 1965.
H. G.
Finnur Jónsson (V.
1965), f. 3. apr. 1937 i
Rvík. For. Karl læknir
þar, f. 6. nóv. 1896, Jóns-
son bónda að Strýtu,
Hamarsf., S-Múl., Þórar-
inssonar og k.h. Gudrun
Margrethe, f. 8. júní 1906,
dóttir Fritz Möllers lög-
regluþj. í Roskilde, Dan-
mörku.
Stúdent Rvík 1957, f.hl.
próf í verkfræði frá Hl
1960, próf í bygginga-
verkfræði frá DTH í
Khöfn 1963. Verkfr. hjá
verkfræðifyrirtækinu Ramböll & Hannemann í Khöfn
1963—35 við byggingu húsakynna DTH I Lundtofte og
hjá verkfræðifyrirtækinu Johs. Jörgensen A/S í Khöfn
frá 1965.
K.h. 25. marz 1961, Þórunn, f. 22. jan. 1938 í Vest-
mannaeyjum, Sigurðardóttir verkstj. þar Magnússonar
og k.h. Guðrúnar Jóhönnu Magnúsdóttur bónda að
Hólmatungu, Jökulsárhlíð, Arngrímssonar. B.þ. 1) Sig-
urður, f. 25. sept. 1961 í Rvík, 2) Ólöf, f. 7. nóv. 1962
í Khöfn.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 19. okt. 1965.
H. G.