Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1965, Blaðsíða 38

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1965, Blaðsíða 38
94 TlMARIT VFl 1965 Notkun rafreikna við almenn verkfræðistörf (Ragnar Ingimarsson), 49 (1964) 79. Notkun rafreiknis til úrvinnslu gagna við jarðræktartil- raunir (Hólmgeir Björnsson), 49 (1964) 77. Nýju vegalögin og íslenzk vegamál (Gunnar Sigurðsson, Sigurður Jóhannsson), 49 (1964) 20. Nýting, framleiðslu- og dreifikostnaðar jarðvarmans í Hitaveitu Reykjavíkur (Jóhannes Zoega), 49 (1964) 2. Næringsmiddelindustrien. Fisk som rástoff i — (Eirik Heen), 41 (1956) 49. Ofaníburðarrannsóknir. Um — (Sverrir Sch. Thorsteins- son), 44 (1959) 8. Ólík viðhorf (Sigurður Thoroddsen), 41 (1956) 33. Olíubindingu á slitlögum. Um — (Haraldur Ásgeirsson), 43 (1958) 36. Olíumengun sjávar. Varnir gegn — (Hjálmar R. Bárð- arson), 48 (1963) 62. Olje, mel og andre industriprodukter av fisk (Olav Notevarp), 41 (1956) 61. Orkubúskapur Islands (Jakob Björnsson), 49 (1964) 54. Orkubúskapur Islendinga (Glúmur Björnsson, Gunnar Böðvarsson, Jakob Björnsson, Jakob Gíslason), 47 (1962) 23. Orkufrekur iðnaður (Baldur Líndal), 48 (1963) 84. Orkufrekur útflutningsiðnaður (Baldur Líndal), 47 (1962) 42. Orkuverð frá iitlum kjarnorkustöðvum (Björn Kristins- son), 44 (1959) 53. Perlusteinn (Tómas Tryggvason), 42 (1957) 65. Plain journal bearings under dynamic loading (Einar T. Eliasson), 46 (1961) 4. Pozzolaneiginleikum nokkurra Islenzkra bergtegunda. Rannsóknir á — (Hörður Jónsson), 44 (1959) 9. Pozzolans. Moberg — (Hörður Jónsson, Haraldur Ás- geirsson), 44 (1959) 71. Pressur og lykteyðingartæki. Nokkur orð um Dehydr- O-Mat þurrkara, sjóðara, — (Gísli Halldórsson), 42 (1957) 17. Ráðgjafarverkfræðinga. Félag —, 49 (1964) 47. Ráðstefna íslenzkra verkfræðinga 1960. Ávarpsorð (Steingrímur Jónsson), 45 (1960) 33. Ráðstefna íslenzkra verkfræðinga 1962. Ávarpsorð (Jakob Gíslason), 47 (1962) 3. Ráðstefna íslenzkra verkfræðinga. önnur — (Karl Ómar Jónsson), 47 (1962) 90. Ráðstefnu íslenzkra verkfræðinga. Um — (Hinrik Guð- mundsson), 45 (1960) 31. Rafeindareikna. Um notkun — (Oddur Benediktsson), 49 (1964) 68. Rafeindareikna í byggingarverkfræði. Um notkun — (Óttar Halldórsson), 49 (1964) 70. Rafeindareilinanna. öld — (Magnús Magnússon), 49 (1964) 66. Rafeindareiknirinn og segulmælingar (Þorsteinn Sæ- mundsson), 49 (1964) 78. Rafkraptur — rafmagn (Eðvarð Árnason), 44 (1959) 11. Raforku. Vinnsla, dreifing og sala — (Steingrimur Jóns- son), 45 (1960) 102. Raforku. Vinnsla, flutningur og dreifing — (Aðalsteinn Guðjohnsen), 48 (1963) 119. Raforku til stóriðju. Verð á — (Eirikur Briem), 47 (1962) 16. Raforkuiðnaði. Fjármunamyndun I — (Jakob Guðjohn- sen), 50 (1965) 27. Raforkukerfa með bæði vatnsafls- og varmaaflsorkuver- um. Rekstur — (Helgi Sigvaldason), 49 (1964) 74. Raforkuvinnsla með beinni ummyndun (Björn Kristins- son), 46 (1961) 12. Raforkuvinnslu. Breytileiki ársvatnsins í nokkrum fall- vötnum hér á landi og þýðing hans fyrir — (Jakob Björnsson), 44 (1959) 89. Rafreikna við almenn verkfræðistörf. Notkun ■— (Ragnar Ingimarsson), 49 (1964) 79. Rafreiknis til úrvinnslu gagna við jarðræktartilraunir. Notkun — (Hólmgeir Björnson), 49 (1964) 77. Rannsókna og tilrauna á Islandi á árunum 1950—1960. Þróun — (Steingrímur Hermannsson), 45 (1960) 10. Rannsóknarstarfseminnar. Aukning — (Haraldur Ás- geirsson), 42 (1957) 29. Rannsóknir á pozzolaneiginleikum nokkurra íslenzkra bergtegunda (Hörður Jónsson), 44 (1959) 9. Rannsóknir á viðhorfum bandarískra verkfræðinga til starfs síns, 49 (1964) 64. Rannsóknir I þágu atvinnuveganna, 50 (1956) 27. Rasjonalisering (Lars Mjös), 45 (1960) 46. Reikningar Lífeyrissjóðs VFl 1956, 42 (1957) 79. Reikningar Lifeyrissjóðs VFl árið 1957, 43 (1958) 63. Reikningar Lífeyrissjóðs VFl árið 1958, 44 (1959) 16. Reikningar Tímarits VFl 42. árg. 1957, 44 (1959) 78. Reikningar VFl fyrir árið 1956, 42 (1957) 78. Reikningar VFl fyrir árið 1957, 43 (1958) 62. Reikningar VFl fyrir árið 1958, 44 (1959) 79. Reiknistofnun Háskólans, 49 (1964) 65. Rekstur raforkukerfa með bæði vatnsafls- og varma- aflsorkuverum (Helgi Sigvaldason), 49 (1964) 74. Saga i Island. Liv og — (Vilhjálmur Þ. Gíslason), 41 (1956) 19. Saltfiskverkun (Geir Arnesen), 45 (1960) 92. Samtíningur, 44 (1959) 63, 70. Segulmælingar. Rafeindareiknirinn og — (Þorsteinn Sæmundsson), 49 (1964) 78. Sements. Framleiðsla — (Jón E. Vestdal), 45 (1960) 98. Sementsframleiðsla og sementsverksmiðja (Jón E. Vest- dal), 48 (1963) 103. Sementsverksmiðjan á Akranesi (Jón E. Vestdal), 42 (1957) 46. Sementsverksmiðju ríkisins. Ávarp. Vígsla — (Ásgeir Ásgeirsson), 43 (1958) 49. Sementsverksmiðju rikisins. Ræða. Vígsla — (Gylfi Þ. Gíslason), 43 (1958) 50. Sementsverksmiðju rlkisins. Ræða. Vigsla — (Jón E. Vestdal), 43 (1958) 52. Síldarflutningar, tilraunir og horfur (Haraldur Ásgeirs- son), 50 (1965) 14. Síldar- og fiskimjöli. Kögglar úr — (Jón Gunnarsson), 50 (1965) 46. Síldveiðitækni Islendinga. Breytingar á — (Jakob Jakobsson), 50 (1965) 2. Sjávarselta við strendur Faxaflóa og Suðvesturlands (Baldur Líndal, Isleifur Jónsson, Jóhann Jakobsson, Unnsteinn Stefánsson), 45 (1960) 19. Sjóðara, pressur og lykteyðingartæki. Nokkur orð um Dehydr-O-Mat þurrkara — (Gísli Halldórson), 42 (1957) 17. Skipasmlðar fyrir Islendinga heima og erlendis (Hjálmar R. Bárðarson), 48 (1963) 56. Skipulagning leitar að nýjum atvinnugreinum (Stein- grímur Hermannsson), 47 (1962) 53.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.