Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2004, Side 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ2004
Fréttir 0V
Réttindalaus
með kannabis
Lögreglan í Ha&iarfirði
stöðvaði um helgina öku-
mann við reglubundið eft-
irlit sem reyndist aðeins
vera 16 ára gamail og þar af
leiðandi ekki með ökurétt-
indi. Lögreglu grunaði
þegar að hann og farþegi
sem var með í för væru
undir áhrifum áfengis og
því var framkvæmd leit á
piltunum. Við leitina fannst
lítilræði af maríjúana og
voru piltarnir færðir niður á
stöð til skýrslu-
töku. Bifreiðin
var stöðv-
uð á El-
liðavatns-
vegi við
Heiðmörk.
Tvisvar
teknir
með hass
Lögreglan á Blöndu-
ósi handtók upp úr há-
degi í gær tvo karlmenn
á bifreið og höfðu þeir í
fórum sínum um 15
grömm af kannabisefn-
um. Voru þeir færðir til
yfirheyrslu en sleppt að
þeim loknum. Mennirnir
reyndu að kasta efnun-
um út um glugga þegar
lögregla reyndi aö stöðva
þá og gáfu þær skýringar
að þeir hefðu ekki vitað
af efiiunum fyrr en við
komuna til Blönduós.
Þessi sömu menn voru
handteknir á sunnudag á
Selfossi einnig með
fxkniefni og gáfu þeir þá
sömu skýringar á tilvist
efnanna í bifreið þeirra.
Handteknir
með smygl
Lögreglan í Hafnarfirði
handtók á föstudag þrjá
karlmenn í bifreið eftir að í
fórum þeirra höfðu fundist
50 lengjur af sígarettum.
Mennirnir voru allir rúss-
neskir ríkisborgarar sem
komið höfðu til landsins
með rússneskum togara
sem lá í Hafnarfjarðarhöfn.
Lögregla lagði hald á sígar-
etturnar og færði mennina
til skýrslutöku en var þeim
sleppt að þeim loknum.
TaÚð er að skipverjarnir
hafi ædað að selja sígarett-
urnar.
Áralöngum deilum um gerð göngustígs í fjörunni neðan við einbýlishúsin við Mar-
bakka í Kópavogi lauk með byggingu rúmlega þriggja milljóna króna göngubrúar í
stað helmingi ódýrari uppfyllingar. Með þessu er stígurinn heldur Qær húsunum
en ella og íbúi elsta hússins kemur árabát sínum áfram í vör með því að sigla und-
ir brúna.
Þriygja milljona
bríí fyrir árabát
Kópavogsbær hefur byggt ríflega þriggja milljóna króna kjörviðar-
brú yfir litla vík framan við einbýlishúsin við Marbakkabraut á sjáv-
arkambinum við Fossvoginn. Brúin er hluti af stígakerfi bæjarins.
Birgir H. Sigurðsson, skipulagsstjóri
í Kópavogi, segir bæinn helst hafa vilj-
að byggja göngustíg á uppfyllingu í vík-
inni við Marbakkabraut. Stígurinn er
hluti af hringtengingu stígakerfis bæj-
arins.
„Til að koma stígnum yfir þessa
náttúrulegu vík var tvennt talið koma
til greina; að íylla í víkina eða fara í
þessa brúarsmíð sem var samþykkt og
ákveðin í samráði við íbúana," segir
Birgir.
Samkvæmt upplýsingum Stefáns
Lofts Stefánssonar, deildarstjóra fram-
kvæmdadeildar hjá Kópavogsbæ, kost-
aði brúin með hönnunarkostnaði og
eftirliti rúmar þijár milljónir króna.
Stefán segir ekki til nákvæma útreikn-
inga á því hvað stígur á uppfyllingu
hefði kostað en taldi að það væri um
ein og hálf milljón. Brúin er um 40
metra löng og tveggja metra breið.
íbúarnir fá lægri Ijósastaura
Óhætt er að segja að stígurinn sé
mikil breyting til hins verra fyrir íbúana
við Marbakka. Stígurinn og brúin em í
sömu hæð og sjávarkamburinn og
þannig beinlínis
hægt
að
horfa í gegnum sum íbúðarhúsin.
Skiljanlega vom íbúamir á móti
stígagerðinnni og hafa deilurnar
staðið um árabil. Birgir segir íbúana
meðal annars hafa óttast um afdrif
fjömnnar og fuglalífið þar. „En við
fengum á sínum tíma umsögn ffá
Náttúmvemd ríkisins sem taldi að
þama yrði ekki rask á dýralífi," segir
hann.
Birgir segir stíginn vera óhjá-
kvæmilegan hlekk í hringtengingu
stígakerfisins í bænum. Hingað til
hefur stígur legið upp með og ofan
við húsin á Marbakkabraut. Hann
segir að auk þess sem komið hafi ver-
ið til móts við íbúana með brúar-
smíðinni hafi verið ákveðið að hafa
lægri ljósastaura við stíginn á þessum
kafla þar sem hann liggur næst íbúð-
arhúsunum. „Þá verður minna
ónæði af ljósinu," segir hann.
Að sögn Birgis er enn tekist á um
hvort malbika eigi stíginn - eins og
bærinn vilji gera.
„Við höfum reynslu af malarstíg á
sunnanverðu Kársnesinu. Það em ei-
lífar kvartanir undan því. Þetta er til
dæmis spuming um aðgengi fatl-
aðra. Ég reikna því ffekar með að
þetta verði malbikað þó að ég þori
ekki að fuilyrða neitt," segir Birgir.
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri
Morgunblaðsins, býr ásamt eigin-
konu sinni í húsinu sem er beint fyrir
ofan nýju göngubrúna. Samkvæmt
heimildum DV hefur Styrmir ekkert
blandað sér í deilurnar um göngu-
stíginn. Hann vildi í gær ekkert láta
hafa eftir sér um málið og lausn þess.
Kennir börnunum áratogin
Hulda Finnbogadóttir ffam-
kvæmdastjóri, sem býr við hlið
Styrmis á sjávarkambinum við Mar-
bakka, gaf sig á tal við útsendara DV
þegar þeir vom þar á ferð og sagði að
kenna mætti sér um að brúin var sett
upp í stað þess að stígurinn hefði
verið lagður með óbreyttu sniði alla
leiðina fram hjá húsum þeirra. Stef-
án Loftur deildarstjóri segist reyndar
ekki kannast við þessa skýringu
Huldu. „Þetta hef ég aldrei heyrt,“
segir hann.
Hulda segist hafa talið sanngjarnt
að hún fengi að halda aðstöðu fyrir
árabát sinni á sama hátt og verið hafi
öll þau 64 ár sem liðin séu síðan for-
eldrar hennar byggðu hús fjölskyld-
unnar á sjávarkambinum. Bátinn
noti hún meðal annars til að kenna
barnabörnunum áratogin og til þess
að veiða - enda sé spriklandi þorskur
í sjónum.
Huldar segist þegar hafa farið
með bátinn í eitf skipti undir brúna
og að allt virki eins og til sé ædast -
enda sé brúin byggð miðað við
hæstu flóðastöðu.
Hulda baðst undan viðtafi; segist
alls ekki vilja troða illsakir við bæjar-
yfirvöld, málið sé komið í höfn.
gar&dv.is
Vörin brúuð Mikil breyting er oröin fyrir framan hús fbúanna á Marbakkabraut. Istað þess aö geta gengiö úr görðum sfnum ofan íósnortna
fjöru hefur fjaran, f samræmi viö göngustlgastefnu yfirvalda, veriö fyllt afmöl og grjóti - nema á um 30 metra kafla þar sem þessi brú hefur veriö
reist svokoma megi litlum árabáti upp f víkina.
Sjálfstæðisflokkurinn aftur frjálslyndur
Ja, á dauða sínum átti Svarthöfði
von, en ekki því að ffjálslynda fjór-
menningaklíka Sjálfstæðisflokksins
fengi máfið aftur. Allavega ekki mið-
að við dauflegheitin í kringum þá
undanfarið. Þegar þeir rétt tróðu
upp í ræðustól á Alþingi og sögðu
eitthvað eftir flokkslínunni um fjöl-
miðlaffumvarpið og vom ótrúverð-
ugir svo ekki sé meira sagt. Nú hafa
þeir hins vegar snúið aftur, fílefldir,
og auðvitað brjálaðir út í blessaða
framsóknarmennina. Um helgina
mættu nefnilega Sigurður Kári Krist-
jánsson og Guðlaugur Þór á skjái
landsmanna og bölsótuðust út í
^ Svarthöfði
skattalækkanirnar sem þeir í ríkis-
stjórninni sviku landann um á þing-
inu sem var að ljúka.
Og þeir hafa svoldið til síns máls.
Jafnvel rétt fyrir sér, blessaðir. Þessu
var jú lofað. En Svarthöfði hélt að við
hefðum hreinlega misst þá yfir í
Vinstri græna á tímabili. Ef ekki yfir í
Sósíalistaflokk íslands sem var óg
hét. Þeir vom farnir að hljóma
þannig á tímabili. Höfðu misst allan
trúverðugleika og orðið að athlægi
kjósenda sinna sem flykktust margir
Hvernig hefur þú það?
Ég hef það Ijómandi. Þetta var annasöm Hvítasunnuhelgi með mörgum athöfn-
um, sem lauk er ég stoltur skírði sonarson minn. Hann heitir Dagur. Þessar emb-
ættisannir komu I beinu framhaldi afmögnuðum tveimur mánuðum á Alþingi,
þar sem andrúmsloftið var óneitanlega mjög sérstætt, “ segir Önundur S. Björns-
son sóknargrestur á Breiðabóistað og varaþingmaður.
og kusu þá í nafni þessara nýju trú-
arbragða sem hafa verið að koll-
varpa öllu héma, nefhilega frjáls-
hyggjunnar.
Fyrst frjálslynda fjórmenninga-
klíkan er komin aftur þá er bara að
bíða eftir Davíð. Því án þess að
Svarthöfði vilji vera að skapa ein-
hverjar samsæriskenningar er
mjög ólíklegt að kallinn í -brúnni
viti ekki af þessu uppþoti þeirra.
Ætíi Sjálfstæðisflokkurinn fari
kannski að tala fyrir frelsi einstak-
lingsins í lífi og viðskiptum aftur?
Og á þessum síðustu og verstu tím-
um em það nú störtíðindi. Næst-
um því heimsfrétt.
Svarthöfði