Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2004, Qupperneq 11
I>V Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR I. JÚNÍ2004 11
Þorkell hættir
hjá Burðarási
Þorkell Sigurlaugsson
mun innan skamms láta af
störfum hjá
Burðarási hf. Hann
hefur ráðið sig til
starfa sem fram-
kvæmdastjóri þró-
unarsviðs hjá Há-
skólanum í Reykja-
vík og mun hefja
þarstörf 1. ágúst
næstkomandi. Þor-
kell mun þó starfa áffam að
sérstökum verkefnum fyrir
Burðarás auk þess að sitja í
stjórn nokkurra fyrirtækja
sem fulltmi Burðaráss. Þor-
kell hóf störf hjá Eimskipi í
hlutastarfi á námsárum
sínum og hefur gegnt ýms-
um störfum þar í um tvo
áratugi.
Enn koma fram alvarlegar ásakanir á hendur Michael Jackson
Sakaður um kvalalosta og djöfulskap
Ungur piltur, Daniel Kapon, ber
Michael Jackson þungum sökum og
segir hann hafa misnotað sig frá
þriggja ára aldri. Kapon segir
Jackson hafa tekið svívirðilegt at-
hæfið upp á myndband og hann sé í
eðh sínu sadisti sem njóti þess að
kvelja börn.
Kapon dvaldi oftsinnis á heimili
Jacksons en segist aldrei hafa séð
svefriherbergi söngvarans - heldur
bara kuldalegt herbergi án allra þæg-
inda. „Þar kvaldi hann mig, stundum
með myndavél í gangi, og fékk kikk út
úr þessu," segir Kapon og minnist
þess að stundum hafi verið gráhærð-
ur eldri maður viðstaddur og virtist
hann gegna hlutverki leikstjóra og
kvikmyndatökumanns.
Kapon er hvergi hættur því hann
bætir við að Jackson hafi gefið sér eit-
urlyf til þess að fá sig til að gera hluti
sem hann annars hefði ekki gert. Þá
hafi hann séð hvemig Jackson nánast
skipti um ham; breyttist úr góðlátleg-
um manni í htreinan djöful. Misnotk-
unin stóð yfir í sex ár að sögn Kapons
og hann hefur verið sálarlegt flak æ
síðan. „Þeir gáfu mér rauðvín en mig
grunar að það hafi verið búið að bæta
einhverju í það. Jackson er heillandi
meðal almennings en þegar hann var
með mér þá breyttist hann í skrímsli.
Hegðun hans gjörbreyttist og maður
Alvarlegar ásakanir Lögreglan ILos
Angeles rannsakar nú hvort eitthvaö sé hæft
Iásökunum átján ára pilts sem segirJackson
hafa misnotað sig um nokkurra ára skeiö.
þarf að vera illa andlega veikur til að
gera þá hluti sem hann gerði mér.
Maðurinn er haldinn kvalalosta,"
segir Kapon, sem dvelur nú á áfanga-
heimili fyrir fómarlömb kynferðisof-
beldis í Los Angeles.
Lögreglan í LA rannsakar nú ffam-
burð Kapons en þar á bæ hafa menn
þegar lokið rannsókn á öðm kynferð-
isbrotamáli á hendur Jackson. Það
mál varðar Gavin Arvizo, 12 ára
krabbameinssjúkling, og hefúr
Jackson þegar verið ákærður fyrir
kynferðisofbeldi gegn honum. Rétt-
arhöld í því máli fara fram í haust.
Tom Sneddon, rflássaksóknari í Kali-
form'u, hefur yfirheyrt Kapon og sent
gögnin til lögreglunnar, sem nú
rannsakar hvort eitthvað sé hæft í
þessum ásökunum.
Vísitala
á uppleið
Greining íslands-
banka spáir 0,3% hækk-
un vísitölu neysluverðs á
milli maí og júní. Ef spá-
in gengur eftir mæfist
verðbólga 3,4% og hækk-
ar frá 3,2% í maí. Verð-
bólga verður því vel yfir
2,5% verðbólgumark-
miði Seðlabanka íslands
og aðeins 0,6 prósentu-
stigum frá efri þolmörk-
um peningastefnunnar.
Verðbólguþrýstingur
hefur aukist að undan-
förnu og fór verðbólga
yfir markmið Seðlabank-
ans í maí en hafði verið
undir því frá því í des-
emberífýrra.
Vaxtahækkun
fram undan
Greining fslandsbanka
telur að Seðlabankinn muni
tilkynna um vaxtahækkun
samhliða útgáfu Peninga-
mála, ársfjórðungsrits bank-
ans, í næstu viku. Bankinn
mun birta ritið klukkan fjög-
ur í dag og mun birtingunni
lfldegast fylgja tilkynning
um að bankinn telji ráðlegt
að hækka stýrivexti sína.
Hækkunin gæti orðið allt að
hálfu prósentustigi. Bank-
inn hækkaði vexti sína um
0,2 prósentustig 11. maí sl.
Atlanta með
Ólympíueld
í dag munu flugvélar
Atlanta halda af stað með
sjálfan ólympíueldinn til 35
borga víðs vegar um heim-
inn. Eldurinn verður tendr-
aður með sólargeislum og
síðan geymdur í sérútbún-
um kössum með 3 námu-
lömpum sem hengdir eru á
vegg aftast í vélinni. Davíð
Másson, framkvæmdastjóri
sölu- og markaðssviðs Atl-
anta, segir þetta vera tölu-
vert stórt verkefni: „Það eru
tvær vélar sem annast þetta
verkefni og flýgur önnur
þeirra 4-6 tímum á undan
aðalvélinni og í henni eru
um 160 manns sem síðan
undirbúa komu seinni vél-
arinnar," segirDavíð.
. :OPIB MÁNUD-FÚ8TUD 1Q-1B Si LAUGARD 1 1 -1 B |
.:UNIKA . :FÁKAFENI S .:SÍMI 5BS 0700
Mikið únval af nýjum vönum
í gjafavönu, húabúnaÖi og
húagögnum
*****
BrúÖargJaflr
Qjafakorte
Útakrlftargjaflr
r
« i
m
Husgögn og smavara
í sumarhúsiö
Gjefavara - Húagögn - Borðbúnaður - Vefnaðarvara - Ljóaaaeríur - Lampar
ný heimBBÍða W W W ■ Li I i í l<LS > Í 8