Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2004, Qupperneq 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ2004
Fréttir DV
Bensfnverðið óásættanlegt
Bens/nið virðist ekki lækka I f akt
viö heimsmarkaðsveröið.
Þriggja
stafa okur
Jónas Halldórsson
hringdi og talaði um
bensínveröið:
Benínsverðið virðist
vera á mikilli siglingu þessa
dagana og ekki er laust við
að það byrji að perla af
enninu á manni í hvert
skipti sem byrjað er að
dæla. Það eru fleiri en Jay
Leno sem hrista hausinn
yfir bensínverðinu því
Jónas Halldórsson var
einnig frekar ósáttur með
þriggja stafa tölur olíufélag-
anna þegar hann hringdi í
blaðamann DV. „Það er
sama hversu mikið heims-
N eytendur
markaðsverðið lækkar, það
virðist aldrei skila sér í
lægra verði hér á landi.
Maður fær ekki mikið fyrir
þúsundkallinn í dag og hef
ég reiknað það út að 3,9
krónur af hverjum lítra
renna óskertar í vasa ríkis-
ins með okursköttum á
bensíni. Það er með öllu
óásættanlegt að maður sé
að kaupa bensín fyrir 105
krónur og ekkert sé gert í
málinu. Við sjáum það þó
hjá Atlantsolíu að mögu-
leiki er fyrir olíufélögin að
bjóða bensínið með mis-
munandi álagningu og
neytendur geta haft áhrif á
markaðsverðið með því að
snúa sér til þeirra sem
bjóða ódýrustu vöruna."
Lesendur DVgeta ritaö
blaöinu bréfum neytenda-
mál á netfangið neytend-
ur@dv.is.
• Neytendasamtök íslands halda
úti fr ábærri vefsíðu www.ns.is þar
sem meðal annars er hægt að fá
upplýsingar um gæðakannanir
sem samtökin gera fyrir félags-
menn sína. Hægt er að gerast fé-
lagsmaður samtakanna fyrir ein-
ungis 3.300 kr árgjald og fær mað-
ur þá fullan aðgang að öllu efni
sem birtist á vefnum, neytenda-
blaðið sem og alla þjónustu Neyt-
endasamtakanna.
Verð miðast við höfuðborgarsvæðið
Esso
• Þín verslun er með fjölda tilboða
þessa dagana. Þar er til dæmis
hægt að fá kjúklinga á 50% afslætti;
kjúkhngalærin kosta 438 krónur
kílóið, kjúklingaleggirnir eru á 481
krónu og kjúklingavængir á 243
krónur. Fjögur snittubrauð frá La
Baguette kosta 189 krónur og smá-
brauð frá sama fyrirtæki leggja sig
á 249 krónur.
• í versluninni
BYKO er í gangi
grilltilboð - þar er
hægt að fá
Beefmaster-gas-
grill með tveimur
brennurum og pottjárni í steikar-
grind á aðeins 27.900 krónur. Hlið-
arborð á hjólum fæst á 9.900 krón-
ur og gashitari frá Outback fæst nú
á 29.900 krónur.
Ð,
% Garðheimar bjóða nú ýmis sum-
arblóm á tilboðsverði. __________
Hansarós i
kostar 850 j
krónur,
dalíur eru
á360
krónur,
perúníur á
360 krónur og geislasópur á 850
krónur. Tuttugu stjúpur í bakka
'risiA w
kosta 990 krónur og tíu plöntur í
bakka kosta 590 krónur.
• Sumardagar
eru nú í Húsa-
smiðjunni. Gas-
grill frá Hunter
Outback með
þremur brenn-
urum úr
steypujárni,
lekabakka og
hitamæli á
hlíf. Grillið er húðað með
postulínsemlaringu sem gefur góða
vöm gegn háum hita og ryði. Fleiri
grill em á tilboðsverði og fást á
32.900 og 14.900. Þá er Bradford,
átthyrnt garðborð selt á 9.990 og
Paddington-garðstólar á 5.990 og
2.990 krónur.
• Hagkaup býður nú Prostyle-hjól-
in með 25% afslætti og kosta þau
frá rúmum 5 þúsund og upp í rétt
tæpar 13 þúsund krónur. Hlaupa-
hjólin em einnig seld með afslætti,
kosta 1.999 krónur í
stað 2.999
króna áður og
línuskautar
kosta 3.999 í
stað 4.999
króna áður.
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasiða DV birtist í blaðinu á þriðjudögum og fimmtudögum.
Eignaumsjón er ráögjafarfyrirtæki fyrir húsfélög sem m.a
býður fram aðstoð við endurbætur og viðhald.
°r i buðina fvrir
mmu sina
„Eg versla í 10 11 Grímsbæ vegna þess
að n>ér finnst það fljotlegt og þægi-
legt og þar er ég lika snöggur að því.
Ég kaupi yfirleitt lítið í einu og fer að-
allega út í buð fyrir mömmu þegar
eitthvað vantar. Ég verslaði reyndar
alltaf hjá honum Loga í Teigakjöri þeg-
ar ég bjö á Laugateignum en
þangað er nú langt að fara. Ég
fer mjog sjaldan i klippingu en
fer aðallega í Kristu í
Kringlunni sem sér um
lúkkið á mér og við höfum
þetta frekar „wild" þessa
dagana þar sem ég er að
syngja i Hárinu í sumar. Föt
in min kaupi ég hér og þar
og t.d. fékk ég fína
sko í Hjálpræðis-
hernum um daginn
á 500 kall sem voru
oinkar göð kaup."
\*f
Þorvaldur Davíð
Kristjánsson
athafnamaður
Húsráð og Eignaumsjón eru
fyrirtæki sem eru rekin saman og
veita bæði tvö ráðgjöf fyrir húsfélög.
Reynir Kristjánsson framkvæmda-
stjóri segir Húsráð vera takmarkaðra
batterí en Eignaumsjónina: „Húsráð
veitir gjaldkerum og formönnum
húsfélaga faglega aðstoð allt frá lög-
fræðiaðstoð til endurbóta og við-
halds á húsum. Það eru um 140 félög
hjá okkur í dag og allir geta gengið
inn fyrir 100 krónur á mánuði á
íbúð.“
Þau húsfélög sem þiggja þjón-
ustu Húsráðs geta fengið fund með
fagmönnum í klukkustund í senn
þar sem þeim er ráðlagt hvernig eigi
að bera sig að í málum tengdum
húsfélaginu. Félagið veitir húsfélög-
um aðgang að iðnarðarmönnum og
öðrum þeim sem húsfélög þurfa á
að halda sem og bók-
haldsráðgjöf og ráðgjöf
Reynir segir aðalstarfsemina í
dag vera það sem fellur undir Eigna-
umsjón sem er miklu stærri pakki en
Húsráð að því leytinu til að þar er al-
gjör umsjón höfð með öllu því sem
snertir húsfélögin. „Það eru um 50
húsfélög í eignaumsjóninni
þar sem við sjáum m.a. u:
innheimtu og greiðslu
allra reikninga og íbú-
arnir þurfa ekki að sjá
um neitt annað en að
koma til okkar upplýs-
ingum sem við sjálfir
getum ekki aflað."
Einnig ráðleggur fyrir-
tækið fólki í áætlana-
gerð og hvernig eigi að
haga samskiptum í
ágreiningsmálum á milli
íbúa t.d. í hávaðamálum og
öðru sem komið getur upp
fjölbýli.
Á heimasíðu fyrirtækisins
www.husrad.is er hægt að
senda inn viðeigandi upplýsing-
ar og fá sent tilbaka tilboð frá fyrir
tækinu.
Fyrirtækið sem starfað hefur
frá árinu 1998 hefur víðtæk
tengsl við ýmsa aðila
sem tengjast starf-
semi félagsins.
Þar má nefna endurskoðendur,
verkfræðinga, tæknifólk, iðnaðar-
menn, ýmis þjónustufyrirtæki og
fjármálafyrirtæki.
Það er því um að gera fyrir húsfé-
lög að nýta sér þessa
hentugu þjónustu
og þá ekki síst í
sambandi við
ráðleggingar
tengdar end-
urbótum og
viðhaldi
sem ráðast
á í yfir
sumar-
tímann.
Bakarar um allt land baka létt ítölsk brauð í allt sumar
Sumarbúðir
fyrir börn
Úlfljótsvatn - Skátahreyfingin
Krakkanámskeið
(7-8 ára) 4 dagar kr. 14.200
Sumarnámskeið
(9-12 ára) 7 dagar kr. 24.900
Unglinganámskeið
(13-16ára)8dagar kr. 28.400
Stelpur og strákar saman 10% systkinaaf-
sláttur. www.skatar.is
Sumarbúðirnar Ævintýraland -
Hvanneyri (Borgarfirði
Námskeið
(7-14 ára) 7 dagar kr. 24.900
Allt innifalið nema reiðnámskeið
www.sumarbudir.is
Ástjörn - Kristilegar sumarbúðir,
Kelduhverfi í N-Þingeyjarsýslu
Sumarnámskeið
12 dagar kr. 36.500
Unglingavika kr. 16.900
Stelpur og strákar saman
www.astjorn.is
KFUM og KFUK www.kfum.is
Shell
Olís
ítölsk brauð passa vel með grillmatnum
íslenskir bakarar ætla að vera á
ítölskum nótum í sumar og bjóða
landsmönnum upp á brauðmeti
eins og það gerist best á Ítalíu. Það
er Landssamband bakarameistara
sem stendur fyrir ítalska brauð-
sumrinu. „Okkur datt í hug að ítalskt
sumar gæti verið skemmtileg tilraun
og kosturinn er lika sá að bakarar
um allt land geta verið með. ftölsk
brauð eru í léttari kantinum og oft
Gamalt & OOtt Núerréttitíminntilaðþvogluggana.
TVennt ber að varaslpegar gluggar eru þvegnir; það má ekki vera sólskin
og sápa á ekkert erindi á gluggana. Miklu betra er að blanda saman hálf-
um bolla af ammoníaki, hálfum bolla af hvím edild og 2 matskeiðum af
komsterkju. Blandan er sett í fötu með heitu vatni.
Ef fólk er á hraðferð þá er mælt með því að strjúka
gluggana með tusku sem hefur verið vætt f hvítu
ediki. Fægið með dagblööum í stað pappírsþurrka.
Það er ódýrara og auðveldara. Verið samt viss um
að hafa lesið blaðið áður en hafist er handa!
fyllt með til dæmis þurrkuðum
tómötum, sveppum eða ólífum.
Þessi brauð fara sérstaklega vel með
grillmat og þess vegna gott að tengja
þau sumrinu," segir Reynir Carl Þor-
leifsson, formaður Landssambands
bakarameistara.
ítalska sumarið hófst formlega
síðastliðinn fimmtudag þegar ítalski
ræðismaðurinn á íslandi, Pétur
Bjömsson, ávarpaði gesti í Hvera-
bakaríi í Hveragerði og gæddi sér
síðan á íslenskum ítölskurn brauð-
um. Reynir Carl segir brauðin hafa
farið vel í ræðismanninn sem og
aðra gesti.
Þá liggur nýr uppskriftabækling-
ur frammi í öllum bakaríum þar sem
er að finna spennandi matampp-
skriftir fyrir sumarið. Reynir Carl
hvetur fólk til að kynna sér hina
ítölsku brauðmenningu enda sé
brauð fyrirferðarmikið í matar-
menningu ítala og möguleikarnir
Grill og brauð
Itölsku brauðin eru létt I sér og þykja firna-
góð með grillmatnum.
fjölbreyttir hvort sem fólk vill hafa
brauðin sem uppistöðu málsverðar-
ins eða sem gott meðlæti.
Vatnaskógur v/Eyrarvatn
Námskeið 4 dagar kr. 15.500
Námskeið 7 dagar kr. 25.900
Feðganámskeið 2 dagar kr. 6.900
Bara drengir
Vindáshlfö
Námskeið 4 dagar kr. 13.400
Námskeið 6 dagar kr. 20.100
Námskeið kr. 23.400
Bara stúlkur
Hólavatn f Eyjafirði
Námskeið 5 dagar kr. 16.800
Námskeið 7 dagar kr. 23.400
Tlmabilum skipt eftir aldri og kyni
Kaldársel f Hafnarfirði
Námskeið 5 dagar ■kr. 17.400
Námskeið 6 dagar kr. 20.700
Námskeið 7 dagar kr. 24.000
Tímabilum skipt eftir aldri og kyni
ölver
Námskeið 4 dagar kr. 13.400
Námskeið 6 dagar kr. 20.100
Námskeið 7 dagar kr. 23.400
Tímabilum skipt eftir aldri og kyni