Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ2004
Fréttir DV
Bergþórugata 29
HérerKestutis
skráður meðlög-
heimili. Hann var
ekki heima þegar
DV barði að dyrum.
Dularfullt morð ÍTelse
Blaðagreinin sem lýsir
moröinu sem Kestutis
framdiárið 1995.
Bar opnaður
og lokað
sama dag
Eigendur nýs bars á
Hverflsgötu, Bar Bianco,
lentu í því fyrir helgina að
þurfa að ioka barnum sama
dag og hann var opnaður. Á
fimmtudagskvöld var
einkasamkvæmi á staðnum
en á föstudag er formleg
opnun var kom vínveit-
ingaeftirlitíð á staðinn og
lokaði honum þar sem
undirskrift fyrri eigenda að
afsali vínveitinga skortí.
Efvar fngimarsson einn eig-
anda Bar Bianco segir að
þessu verði kippt í liðinn
nú í vikunni og barinn opn-
aður formiega á ný um
næstu helgi.
Smári aftur
forseti
Smári Geirsson var á
fundi bæjarstjórnar Fjarða-
byggðar í liðinni viku kos-
inn forseti bæjarstjórnar til
eins árs. Smári sem er odd-
viti Fjarðalistans í bæjar-
stjórn hefur í tvö ár gegnt
embætti formanns bæjar-
ráðs Fjarðabyggðar. Þor-
bergur Hauksson, oddviti
Framsóknar, sem
myndar meirihluta
ásamt Fjarðafista,
hefur verið forseti
bæjarstjórnar. Fyr-
ir síðustu kosning-
ar hafði Smári ver-
ið forseti bæjar-
stjórnar frá því
sveitarfélagið varð til árið
1998 og þar áður verið for-
seti bæjarstjórnar í Nes-
kaupstað tvö kjörtímabil.
Konur
ekki hálf-
drættingar
Konur í Fjarðabyggð
höfðu einungis 41% af
launum karla árið 2002.
Þetta kemur á heimasíðu
ríkisútvarpsins
sem vitnar í töl-
ur frá Hag-
stofu íslands.
Launahlutfailið
er svipað í Aust-
urbyggð. Þar hafa
konur 42% af laun-
um karla. Á Seyðis-
firði er hlutfallið
54% og 62% á Aust-
ur-Héraði. í fréttínni
er tekið fram að
þetta séu ekki laun
fyrir sömu vinnu
heldur tölur um
heildartekjur kvenna og
heildartekjur karla óháðar
vinnuframlagi eða störfum
Að morgni 6. ágúst 1995 gaf Kestutis Baginskas. 19 ára Lithái, sig fram við lögregl-
una í Telsai. Hann viðurkenndi að hafa nauðgað og myrt Reginu Stonkuviene - 27
ára konu. Hún skildi eftir sig eiginmann og þrjú börn. Fréttin vakti óhug í Lit-
háen. Kestutis var úrskurðaður geðveikur en var sleppt af geðsjúkrahúsi árið 1999.
Hann kom skömmu seinna til íslands en var vísað úr landi. Hæstiréttur segir hon-
um nú frjálst að snúa aftur. j
Geðklofa Islandsvinur
myrti konu
Hæstiréttur dæmdi fyrir helgi að ólögmætt hefði verið að vísa
Litháanum Kestutis Baginskas úr landi. Kestutis framdi hræði-
legt morð árið 1995 í Litháen. Hann myrti og svívirti konu sem
hann hafði áður selt bíl þegar hún vildi fá afsal fyrir bilnum.
Kestutis gróf líkið í jörð. Kestutis var úrskurðaður með geðklofa.
Slapp af geðveikrahæli og kom til íslands.
„Mamma. Af hverju gerði ég
þetta?" spurði Kestutis móður sína
morguninn eftir morðið að því er seg-
ir í grein sem birtist í blaðinu Akistata
árið 1995.
Akistata sérhæfir sig í sönnum
sakamálum og fyrirsögnin á greininni
um Kestutís er: „Dularfullt morð í
Telsai." Þar er aðdragandanum lýst á
sem nákvæmastan hátt og ekkert
dregið undan. Enda er morðið sjálft
hið óhuggulegasta.
Hálfu ári áður hafði Regina
Stonkuviene keypt bíl af Kestutís. Hún
greiddi fyrir hann 2.050 bandaríkja-
dali. Tíminn leið og eftir sex mánuði
hafði ekki enn verið gengið ífá form-
legum eigendaskiptum. Fimmta ágúst
mælir Regína sér mót við Kestutis í
heimabæ hans Telsai. Hún kveður
eiginmann sinn og böm sem sjá hana
aldrei aftur.
Nauðgaði og barði til dauða
„Kestutis talaði við Regínu í um
það bil tvo tíma. Hún sat við stýrið.
Svo dró hann upp band og brá um
háls hennar," segir í greininni í
Akistata.
Regína brýst um meðan Kestutis
reynir hvað hann getur að kyrkja
hana. Loks nær Regína að opna hurð-
ina og henda sér út úr bílnum.
Meðan Regína skríður eftir jörð-
inni opnar Kestutís hurðina á Audi-
bifreiðinni og stígur út. Hann tekur
upp stóran stein og eltir Regínu uppi.
Eftír nokkur þung högg með steinin-
um liggur Regína hreyfingarlaus. Ekki
er vitað hvort hún er þá meðvitundar-
laus eða látin. Hvort sem var þá rífur
Kestutis hana úr fötunum og nauðgar
henni.
Því næst hélt hann áfram að berja
hana með steininum.
Tyrfði yfir líkið í plastpoka
Greinarhöfundur Akistate byggir
frásögn sína á játningu Kestutis og
skýrslum lögreglunnar. Hann lýsir því
hvemig Kestutís tók lík Regínu og
kom fyrir í skottínu á bifreið sinni. Því
næst keyrði hann að eyðibýli í
grenndinni og pakkaði líkinu í tvo
plastpoka sem hann batt saman með
þykku reipi.
Þykja aðferðimar keimlikar þeim
sem líkmennimir í Neskaupstaðar-
málinu notuðu til að losa sig við lfkið
af Vaidasi Jucevicius. Hann var settur
í plastpoka, bundinn með keðju og
hent í höfnina. Vaidas var einnig frá
Telsai.
Kestutis henti lfki Regínu í holu á
lóð eyðibýlisins og tyrfði á eftir yfir
gatið. Þess má geta að Kesmtis vann í
Hjólbarðahöllinni í Fellsmúla - á
sama bifreiðaverkstæði og Tomas
Malakauskas, einn líkmannanna
þriggja. Þar lýsa starfsfélagar honum
sem ósköp venjulegum manni sem þó
hafi liðið fyrir tungumálaörðugleika.
Ofsóknarkenndur geðklofi
Daginn eftir morðið fór Kestutis
heim til mömmu sinnar. Hann brotn-
aði niður og játaði fyrir henni hvað
hann hefði gert.
Mæðginin fóm síðan niður á lög-
reglustöð þar sem Kestutís gaf sig
fram. Meðan á réttarhöldunum stóð
segir greinarhöfúndur að móðir
morðingjans hafi grátið stanslaust;
haft áhyggjur af neikvæðri fjöl-
miðlaumfjöllun sem hefði slæm áhrif
á son sinn.
„Hann hefur áhuga á tónlist. Var á
leið í Landbúnaðarskólann. Átti kær-
ustu en var ekki á leiðinni að giftast
henni," var eitt af því sem móðirin
sagði til að bera hönd yfir höfuð
Kestutis. Faðir hans hafði látíst um
áriáður.
Kestutís var dæmdur ósakhæf-
ur. Litháískir læknar sögðu hann
haldinn ofsóknarkenndum geð-
klofa. Eftir fjögur ár á geðspítala
var Kestutis sleppt og leið hans lá
til Islands. í maí árið 2001 komst
lögreglan að því hvað Kestutis
hafði gert í Litháen. Honum var
vísað úr landi.
Frjáls á íslandi
Georg Lámsson, for-
stjóri Útlendingastofh-
unar, segir það ekki vog-
andi að þessi maður fái
að vera frjáls ferða sinna
hér á landi. Ef hann hefði
ekki verið úrskurðaður
geðveikur þá væri hann í
fangelsi og ef hann væri
heilbrigður þá hefði
hann aldrei fengið að
koma vegna glæpa sinna.
Kestutis kærði úrskurð Útíend-
ingastofnunar en héraðsdómur stað-
festi hann. Nú hefur Hæstiréttur á
hinn bóginn dæmt að það hafi verið
ólögmætt að vísa Kestutis Baginskas
úr landi. „Hann kemur bara hér og
gerir það sem hann vill," sagði Georg
Lámsson í samtali við DV fyrir helgi.
simon@dv.is
Hannes Hólmsteinn og lærissneiðarnar
Svarthöfði hefur enn ekki heyrt í
neinum sem telur forsetakosningarn-
ar ekki persónulegan sigur. Baldur
Ágústsson var að vísu svekktur en
taldi lýðræðið sjálft hafa tapað mestu.
Ástþór vann sjálfan Jesú Kfist (Svart-
höfði getur samt ekki setíð á sér og út-
skýrt fyrir Ástþóri Kristí Magnússyni
að þótt lærisveinar sonar Guðs hafi
einungis verið 12 þá mettaði Jesú
5.000 sem er vissulega stærri sigur en
kjörfylgi Ástíxórs í kosningunum nú).
Svo fékk Olafur Ragnar Grímsson
85% greiddra atkvæða en Hannes
Hólmsteinn segir ísland hafa tapað
fyrir Ólafi því forsetinn sé ekki lengur
sameiningartákn.
Svarthöfði
A dauða sínum átti Svarthöfði
fyrr von en að Hannes Hólmsteinn
Gissurarson færi að svekkja sig á því
að vera ekki sameinaður þjóðinni.
Hverjum ætíaði Hannes að samein-
ast? Hingað til hefur Svarthöfði haft
Hannes og lærisveina hans í þeim
hópi sem telur þjóðina saman-
standa af einstaklingum sem ættu
að skipta sér sem minnst af hver
öðrum. Litíu guttarnir hans Hannes-
ar á Vefþjóðviljanum taka það meira
að segja skýrt fram í haus heimasíðu
sinnar að það séu einstaklingar sem
Hvernig hefur þú það?
Friðrik Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ: „Ég hefþaö mjög gott Iaugnablikinu. Ég er að sjálf-
sögðu mjög ánægður með að loðnan skuli vera fundin og að leitarskipin hafa verið að koma til
hafnar með fullfermi. Menn eru vongóðir meðað næsta loðnuvertlð veröi með eðlilegum hætti en að
vlsu á eftir aö mæla stofninn. Hins vegar finnst mér að það hafi veriö ofdjúpt I árina tekiö að segja
okkur útgerðarmenn hafa verið örvæntingarfulla vegna loðnunnar fyrir ekki svo ýkjalöngu síðanJ'
hafi vilja en ekki þjóðir.
Engu að síður hefur Hannesi ver-
ið útvarpað yfir land og þjóð um
helgina með boðskap sinn um að ís-
lendingar eigi að sameinast á sunnu-
dögum yfir lambalæri, á sautjánda
júní í rigningu með íslenskan fána og
svo í forsetanum sjálfum.
Eh? var það eina sem Svarthöfði
gat hóstað upp úr sér þegar Hannes
fór að dásama þessa fomu tíð sem
virðist með einhverjum hætti tengj-
ast Vigdísi Finnbogadóttur í höfði
prófessor Hannesar. Á Hannes allt í
einu eitthvað sameiginlegt með
henni? Og þá
hvað? Eða öllu
heldur: Sam-
einuðu Hann-
es og Vigdís
þjóðina? Fór
eitthvað
fram-
hjá Svarthöfða?
Ja, það er von að Svarthöfði spyrji
frjálshyggjuprófessorinn. Því ffarn að
þessu hefur Hannes ekki talist einn af
þeim sem em með íhaldsfasískar
skoðanir. Þið vitíð, þessir sem telja
Ríkissjónvarpið sameini okkur og að
það eigi ekki að senda út á fimmtu-
dögum og ekki heldur í júh' og að á
sunnudögum eigi þjóðin ekki að hafa
neitt betra að gera en að hlusta á
messuna og éta lambalæri. Svarthöfði
hélt þvert á mótí að Hannes teldi sér
ekki koma það við hvort lærisneiðar
væm bornar fram á
íslenskum heimil-
um eða ekki.
Hvað kom
fyrir, Hannes?
Svarthöfði