Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Qupperneq 9
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ2004 9
Þingmaður
fari í rassgat
Varaforseti Bandaríkj-
anna, Dick Cheney, lét fúk-
yrðaflaum flæða yfir demó-
kratann og öldungadeildar-
þingmanninn Patrick
Leahy fyrir helgi. Hópur
öldungadeildarþingmanna
hafði komið saman fyrir ár-
lega myndatöku af hópn-
um. Leahy vildi ræða við
Cheney um meinta spill-
ingu bandarískra fyrirtækja
í írak auk þess sem trúmál
bar á góma. Á endanum of-
bauð Cheney og sagði
Leahy öldungadeildarþing-
manni að „fuck off‘ - sem
þýðir um það bil það sama
og „farðu í rassgat" á ís-
lensku.
Jón Steinar
undirfeldi
„Það er ekki ennþá búið
að auglýsa stöðuna, hvað
þá að maðurinn sé búinn
að biðjast lausnar formlega
og meðan svo er þá er alltof
snemmt að ræða þetta,"
segir Jón Steinar Gunn-
laugsson hæstaréttarlög-
maður aðspurður hvort
hann stefni nú í stól hæsta-
réttardómara sem fosna
mun við fráhvarf Péturs Kr.
Hafstein í haust. Jón Stein-
ar segir þó að hann sé og
muni fhuga að sækja um
stöðuna. Hann aftekur með
öllu að hann sé búinn að
taka endalega ákvörðun í
málinu.
Tyrkir steyttu
á skeri
Tyrkneska súrálflutn-
ingaskipið Kiran Pacific
strandaði á skeri um 6 km
norðvestur af Straumsvík-
urhöfii í fyrrakvöld með 21
mann innanborðs. Þeir eru
ailir ffá Tyrklandi segir
Landhelgisgæslan. Varð-
skip <om á vettvang í gær-
morgun og kannaði að-
stæður og ástand skipsins.
Skipið er talið nokkuð
stöðugt á skerinu og áhöfn-
in ekki í hættu. Kiran
Pacific kom frá Bandaríkj-
unum með 45 þúsund tonn
af súráli til Straumsvíkur.
Tekin verður ákvörðun um
björgun skipsins í dag en
beðið er komu fulltrúa eig-
enda þess.
Gjaldþrot GL-útgáfunnar setur sölumál myndarinnar Hestasögu í uppnám. Jón
Proppé, einn af aðstandendum myndarinnar, segir að hann og leikstjórinn, Þor-
finnur Guðnason, séu að reyna að bjarga því sem bjargað verður í sölumálum er-
lendis. Útgefandinn, Guðmundur Lýðsson, er sagður utan seilingar á skemmtisigl-
ingu um Karibahafið.
Gjaldþrotið kom
okkur í opna skjöldu
Gjaldþrot GL-útgáfunnar, sem framleiddi myndina Hestasaga,
hefur sett sölumál myndarinnar á erlendum vettvangi í upp-
nám. Jón Proppé einn af aðstandendum myndarinnar segir að
hann og leikstjórinn Þorfinnur Guðnason séu að reyna að bjarga
því sem bjargað verður.
„Við höfum selt myndina víða
um heim til aðila sem við þekkjum
og það verður að standa við þær
sölur," segir Jón Proppé sem stóð
að gerð myndarinnar Hestasögu.
Myndin var framleidd af GL-útgáf-
unni sem nú er gjaldþrota:
„Þetta gjaldþrot kom okkur í
opna skjöldu og það er ljóst að
Hestasaga er ekki undirrót þess.
Þótt myndin hafi verið dýr í fram-
leiðslu stóðu styrkir og fyrirfram-
sala á myndinni fyllilega undir
framleiðslukostnaði," segir Jón.
Úgefandinn slappar af í Suð-
urhöfum
Fram kemur í máli Jóns að gjald-
Hestasögu. Línur muni ekki skýrast
fyrr en líður á sumarið. Hins vegar
sé þegar búið að selja myndina víða
en ljóst sé að ekki sé ákjósanlegt að
gjaldþrota fyrirtæki standi að frek-
ari dreifingu á myndinni.
„Eignarhaldið á réttindum í
kringum Hestasögu var ekki frá-
gengið þegar útgáfan varð gjald-
þrota og gerir það málið erfiðara en
ella fyrir okkur sem stóðum að gerð
myndarinnar," segir Jón. „Við höf-
um rætt þessi mál við Guðmund en
það hefur ekkert komið út úr þeim
viðræðum enn sem komið er.“
Samkvæmt heimiidum DV er
ýmiss kostnaður við Hestasögu enn
ófrágenginn og mun leikstjórinn
Þorfinnur Guðnason þannig enn
eiga inni vinnulaun hjá GL-útgáf-
unni upp á 2 til 3 milljónir króna.
Ekki náðist tal af Guðmundi Lýðs-
syni, eigenda GL-útgáfunnar, þar
sem hann mun nú vera í skemmti-
siglingu um Karíbahafið.
Stóru stöðvarnar vilja Hesta-
sögu
Myndin Hestasaga hefur nú ver-
ið seld jafnvíða og mynd Þorfinns
um hagamúsina.
Myndin var kynnt í vor á erlend-
um hátíðum og sjónvarpsmessum
og var alls staðar vel tekið. Hún var
til dæmis valin til kynningar á
heimildarmyndamessunni í
Amsterdam. Þar er stærsta heim-
ildarmyndahátíð Evrópu haldin ár
hvert. Vakti myndin mikla athygh,
meðal annars hjá útsendurum
National Geographic Tel-
evision.
Hestasaga Myndin
Hestasaga hefur nú
verið seldjafnvlða
og mynd Þorfinns
um hagamúina.
„Þetta gjaldþrot kom
okkur (opna skjöldu
og það er Ijóst að
Hestasaga erekki
undlrrót þess."
Skemmst er frá því að segja að
hestarnir slógu í gegn. Myndbútur
sem Þorfinnur hafði klippt og
HUmar örn Hilmarsson samið
tónlist við vakti mikla athygh.
Niðurstaðan var að sjónvarps-
stöðvar frá níu löndum vilja
sýna myndina og er þar í flest
um tilfeUum um að ræða
stærstu og fjársterkustu
stöðvarnar í hverju landi.
sumum tUfeUum sóttust fleiri en
ein stöð í sama landi eftir mynd-
inni, til dæmis í Þýskalandi og
Frakklandi.
Myndin verður sýnd á öUum
Norðurlöndunum, í Kanada og á
Ítalíu, auk Frakklands og Þýska-
lands. Þá hafa staðið yfir viðræður
við fjölmargar aðrar stöðvar, tU
dæmis í Bandarfkjunum, Bretlandi
og Japan en gjaldþrot framleiðend-
ans hefur sett þessi
Jón Proppé Þetta
gjaidþrot kom okkur f
opna skjöldu og það er
Ijóst að Hestasaga er
ekki undirrót þess.
Enn möguleiki á sameiningu þó að Fljótsdælingar hafi fellt
Jónas Þór Jóhannsson
Sveitarstjórinn á Noröur-
Héraði mun á nsestunni
i ákvarða ásamt sveitar-
stjórn hvort þau þrjú sveit-
arfélög sem samþykktu
sameinist.
Virkjanagróði sagður ástæða höfnunar
„Það er ekki búið að feUa aUa
sameininguna í sjálfu sér þar sem
sveitarstjómir þeirra þriggja sem
samþykktu geta ákveðið innan sex
vikna að sameina þau enda hafi
meirihluti íbúa þar áður samþykkt
þó íbúar eins hreppsins hafi feUt,“
segir Ásmundur Þórarinsson, for-
maður sameiningarnefhdarinnar.
ÚrsUt sameiningarkosningar
fjögurra sveitarfélaga á Héraði voru
þau að sameiningin var feUd af 40
íbúum minnsta hreppsins, Fljóts-
dalshrepps.
Sameiningin var samþykkt með
nokkuð afgerandi hætti í tveimur
stærstu sveitarfélögunum, Austur-
Héraði og FeUahreppi, en einungis
tíu atkvæða munur varð í kosning-
unni á Norður-Héraði.
Þegar DV ræddi við Ásmund var
ekki búið að funda um úrsUtin og því
óljóst hvort sveitarstjórnir sveitarfé-
laganna sameini þau þrjú sem um
ræðir.
Aðspurður hvers vegna hann telji
Fljótsdælinga hafa taUð sameining-
una verri kost en nágrannar þeirra,
segir Ásmundur að líklega hafi fram-
kvæmdir í Fljótsdalshreppi og vænt-
anlegar fasteignagreiðslur af virkj-
imarmannvirkjum þar mikið að
segja.
„Ég verð að viðurkenna að þetta
kom mér ekki á óvart,“ segir Jónas
Þór Jóhannsson, sveitarstjóri á
Norður-Héraði um niðurstöðuna.
„Ég verð að líta svo á sem að þessi
niðurstaða standi enda íbúamir
búnir að segja álit sitt og ekki meira
hægt að gera í bUi,“ segir Jónas enn-
fremur. Andstaða við sameiningar-
kosninguna sjálfa var einmitt mest á
Norður-Héraði þar sem meirihluti
hreppsnefndar klofnaði í afstöðu
sinni til hvort kjósa ætti um samein-
inguna. Nú er hins vegar
líklegt að aftur reyni á
meirihlutann á Norð-
ur-Héraði þar sem
þau þrjú sveitarfélög
sem samþykktu hafa
tækifæri tíl að samein-
ast að sögn formanns
sameiningarnefndar-
innar. Einhugur var í
sveitarstjórnum á Aust-
ur-Héraði og Fellahreppi
um kosninguna og því má
telja næsta víst að
þarverðinið-
urstaða
sveitar-
stjórn-
anna að