Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2004, Blaðsíða 30
1 30 MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ2004 Síðast en ekki síst DV Ástþór í Idol-ið Það vakti mikla athygli þegar Ást- þór Magnússon kom í myndver Sjónvarpsins og líkti sjálfum sér við Jesú Krist. Ástþór sagði að þótt hann riði ekki feit- um hesti frá forsetakosn- ingunum væri sá atkvæða- fjöldi sem hann hlaut ör- ugglega meiri en tala fylgjenda Jesú Krists þegar hann reið á asnan- um inn í Jerúsalem. Ástþór sagði rT*C] enn fremur að þó hann yrði krossfestur í kosning- unum yrðu það ekki endalok baráttu hans fyrir friði í heiminum heldur þvert á móti upphaf þeirrar baráttu. Þarna fannst mönnum Ástþór dansa n sér fyrir : i Í1 á þeirri fi'nu Unu sem er milli guð- lasts og taktíeysis. Menn velta því nú fyrir sér hvað forsetaframbjóð- andinn hyggist taka sér fyrir hendur í ládeyðunni sem nú tekur við en ljóst er að það yrði sjónarsviptir að Ástþóri ef hann hyrfi úr sviðljósinu. Eitt af því sem menn hafa litið til í þessu sambandi er hin kristilega Idol-stjörnuleit sem hefst bráðlega vestanhafs og hefur fengið fengið nafnið Gifted. Sú saga gengur að kristilega sjónvarpsstöðin Omega sé nú þegar að velta þessari hugmynd fyrir sér en þar hafa hæfi- leikarikir tónlistarmenn troðið upp Ástþór Magnússon Myndi pluma sig vel sem dómari íkristilegri Idol-stjörnuleit á Omega. á milli bænastunda og predikana og sungið drottni lofsöngva af miklum trúarhita. Andagift er eitt nafnanna sem kemur sterklega til greina á hinni íslensku kristilegu Idol-keppni en heyrst hefur að auk Páls Rósen- krans og Ruthar Reginalds, sé litið til Ástþórs Magnússonar sem þriðja dómarans - þess dómara sem lætur allt flakka. • Samsæriskenningarnar flugu úr herbúðum Ástþórs Magnússonar eins og örvahríð í kosningabarátt- unni. Ölafur Ragnar Grímsson var sakaður um að ganga erinda Norð- urljósa, NATO og hergagnafram- leiðanda vestanhafs en minna fór fyrir því að Baldur Ágústsson lenti í því skítkasti. Hins vegar hefur það heyrst að Bald- ur muni geta notað þessa kosningabaráttu til að auka vægi sitt sem fasteigna sala á Englandi en hann get- Síðast en ekki síst ur ekki verið annað en sáttur með kosninguna sem er meiri en Vinstri grænir fengu í alþingiskosningun- um • Annar nafntogaður maður sem hefur verið á milli tannanna á fólki og er að gera það gott í Englandi er Jón Ólafsson en hann og sonur hans Kristján Jónsson sem var lengi við- riðinn Innn- netfyrirtækið eru með á sínum snærum fyrirtæki sem þjónustar ríka fólkið í London. Viðskiptavinir geta pantað allt milli himins og jarðar; áfengi, mat, tíma- rit, klósettpappír og fleira, 24 tíma sólarhrings og fá það síðan sent um hæl gegn dágóðri greiðslu. • Formaður Verkalýðsfélags Húsa- víkur, AÖalsteinn Baldursson, var í viðtali við DV á dögunum þar sem hann lýsti óánægju með afskipta- leysi stjórnmálamanna af málefn- um verkalýðs. Ranghermt var að hann bæri í barmi sér merki Sam- fylkingarinnar. Rétta er að það er barmmerki Verkalýðsfélags Húsavíkur. Aðalsteinn sótti boð með þing- mönnum sama dag og skildi ekkert í hversu fámálir þingmenn annarra flokka en Samfylkingar voru. Þegar Aðal- steinn leiðrétti svo misskilninginn í áheyrn þingmannanna héldu þeir þá uppteknum hætti við að gera hosur sínar grænar fyrir verkalýðs- leiðtoganum skelegga... FLOTT hjá Ólafi Kjartan SigurOarsyni að heilla Bretana og stefna hraöbyri I það að veröa okkar næsta stórstjarna Ióperu- heiminum ytra. BLA&AMAÖU8 WJ, "T HVERNIS í ÓSKÖf’UNUM FEKKSTU V ÞA&STARF? ^ PRXKKI, VAR ÉS BÚINN AU 'JA ÞER FdéTTZRNAk? E6 1 •ft Á RÁÖINN SEM RANNSÓKNAR ES KRyDbAbí PERILSKRÁNA AÖEINS 06 LAUS SVO BARA WEILAN W6LLINS í VI&TALINU, . [001 Reykingamenn á veitingastað Þessum verður úthýst fljótlega efallt fersem horfir að reyk- ingafrumvarp Jóns Kristjánssonar veröi samþykkt á komandi haustþingi. mennings til þessa máls. „Þar kom fram að 75 prósent eru hlynnt banni á öllum opinberum stöðum og 86 prósent færu oftar eða jafhoft á staði væru þeir reyklausir." Verði væntanlegt frumvarp Jóns, sem til stendur að vinna í sumar, samþykkt þýðir það að öll veitinga- og kaffihús verða algerlega reyklaus. Þorgrímur er býsna kátur með þessa þróun og hrósar sigri: „Það hlaut að koma að því að ísland myndi feta í fótspor íra, Norðmanna og Svía en þar taka þessi lög gildi 1. júní næst- komandi. Einungis spurning um hvort ísland yrði með seinni eða fyrri skipunum í þessum efnum. Þetta hefur verið eitt af markmiðum mínum undanfarin sex ár og það er loksins að ganga upp. Ég er kátur og landinn styður mig samkvæmt könnunum," segir Þorgrímur og tel- ur lítinn vafa leika á að reykinga- frumvarp Jóns Kristjánssonar muni njóta mikils fylgis. jakob@dv.is „Mogginn vissi í raun ekki alla söguna. Jón Kristjánsson heil- brigðisráðherra sagði á málþingi fyr- ir tíu dögum, um ólíka kynjabundna nálgun í tóbaks- vörnum, að hann hyggðist leggja fram frumvarp þessa efnis í haust," segir Þorgrímur Þráinsson sem nú er tití- aður sviðsstjóri tó- baksvarna Lýðheilsu- stöð. Þegar DV náði tali af Þor- grími í gær var hann á leið með fjölskyldu sína út í sveit í góða loftið. í Morgun- blaðinu í gær sagði I leiðara að meiri líkur en minni væru á hjá eða fram því að lagt yrði fram frumvarp til laga um algert reykingabann á veitinga- og kaffihúsum á komandi haustþingi. „Það er vonandi að heilbrigðisráð- herra fylgi þessu eftir og stuðli að því að vernda heilsu starfsfólks og meiri- hluta gesta veitingahúsa." Þorgrímur segir Mogga líklega vera að taka upp þessa stefnu vegna Gallup- könnunar sem birtist í maí um af- stöðu al- Þorgrfmur Þráinsson Það hlaut að koma að því að Island myndi feta I fótspor Norðmanna, Ira og Svfa, og aðeins spurning um fyrri seinni skipin. Þorgrlmur nær langtímamarkmiði slnu. Þorgrímur Þráins hrósar sigri Reyhinga- frumvarp sð veruleika Krossgátan Lárétt: 1 hestur, 4 naust, 7 tölu, 8 málhelti, 10 fisk- ur, 12 klæðnaður, 13 hlust, 14 mýrarsund, 15 henda, 16 góð, 18 sveia, 21 drukkið, 22 kveikur, 23 drolla. Lóðrtétt: 1 hrúga, 2 fljótið, 3 liggjandi,4 þátt- taka, 5 eyri, 6 feyskja, 9 trú, 11 vargur, 16 öxuls, 17 þjálfa, 19 hlóðir, 22 hraða. Lausn á krossgátu •es OI'óJS 61 'njæ L l 'ss? S L 'ssb>|s 11 '66/Lu 6 '!W g 'ju s 'pijapmin tr Inisejuinj £ ‘eu? z 'so>j i :;jajgon ■B|9P ez 'JB>)S L l 'Jlinj lí 'essi 81 'jæ6? gi 'ds\s Sl '6ejp trl 'BjXa £i 'jpj zi 'jsjn 0L'ujejS8'!||nu^'jojp tr'J?l>l L i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.