Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2004, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ2004
Fréttir DV
/ pólitíkinni,
er að
springa
Almennir þingmenn
Framsóknarflokksins, aðrir
en Kristinn H. Gunnarsson,
sem DV náði tali af, vildu
að svo stöddu ekki tjá sig
um stöðu flokksins. Þeim
var mismikið brugðið
vegna útreiðarinnar í skoð-
anakönnun Fréttablaðsins.
Einn þeirra sagði: „Það er
allsherjar fár í gangi. Ég hef
viijað ganga leið sáttar og
friðar og við þingmenn vilj-
um hafa það á tilfinning-
unni að við séum til gagns.
Ástandið nú er þess eðlis
að ég er alveg að springa."
Annar þingmaður sem
Framsóknarflokkurinn tal-
aði við sagði að sér væri
verulega brugðið. „Þessari
heift og reiði verður að
linna. Eg bið að 15. sept-
ember komi sem fyrst."
Tvöföld
mengun -
ekki tíföld
Fullyrðingar Ágústar
Valfells um að losun koltví-
sýrings á hvern íbúa á ís-
landi sé tíu sinnum meiri
en að meðaltali í
heiminum eru
rangar. „Ég
mislas upplýsing-
ar frá útlöndum
en þær íslensku voru réttar.
Það rétta er að losun koltví-
sýrings hér á landi hefur
minnað um tvö prósent
milli ára,“ segirÁgúst. Á
heimasíðu umhverfisráðu-
neytisins segir að útstreymi
koltvísýrings sé að meðal-
tali 3,9 tonn á hvern jarðar-
búa. Samsvarandi tala fýrir
ísland sé 8,8 tonn, þannig
að losunin er rúmlega tvö-
föld miðað við heimsmeð-
altal en ekki tíföld.
Borgað fyrir
hlýðni
BSRB og Sjúkraliðafélag-
ið mótmæla harðlega yfir-
lýsingu forstjóra Heilsu-
gæslunnar í Reykjavík um
að ekki hafi átt sér stað
„vinnudeila í venjulegum
skilningi" þegar starfsfólk
heimahjúlounar lagði niður
vinnuímars. Alvarlegum
augum sé litið að stjórn-
endur HR skuli ívilna þeim
sem ekki lögðu niður vinnu
í umræddri deilu með 17
þúsund króna gjafabréfi.
Ríkisstjórnin grefur eigin gröf
Ragnar Aðalsteinsson segir ógnarstjórn og þrælsótta valda upplausn í þjóðfélagi
„Það er ótti rfkjandi gagnvart
stjórnvöldum vegna þess hvemig þau
hafa farið með vald sitt,“ segir Ragnar
Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður
um stjómmálaástandið:
„Fólk sem lætur í ljósi skoðanir
sem em öndverðar við þær sem mæta
velvilja stjómvalda má búast við því
að verða fyrir skakkaföllum, til dæmis
þannig að það fær ekki ffamgang á
þeim sviðum sem ríkisstjórnin hefur
stjórn á eða ítök í,“ segir Ragnar.
Að sögn Ragnars einnkennir ógn-
B3SSŒBB3Sai
arstjómun vinnubrögð forsætisráð-
herra og ríkisstjórnina. Þrælsótti sé
ríkjandi meðal helstu samverka-
manna stjórnarherranna. „Yngra
fólkið, sem á mikið undir því að koma
sér á fr amfæri, má ekki við skakkaföll-
um sem fylgja því að hafa skoðun
sem ekki er í takt við forystuna. Þetta
þýðir í raun að fólkið má ekki láta aðr-
ar skoðanir í ljós en þær sem foryst-
unni em þóknanlegar," segir hann.
Ragnar átelur orðsendingar for-
sætisráðherra til lögfræðinga. „Það er
á honum að skilja að lögfræðingar
Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður „Það liggur nú bara aðallega á að klára
Svínasúpuna. Þetta á að fara lloftið ílok ágúst og ég má engan tíma missa. Maður
kemst ekki einu sinni á kajak út afþessu. Svínasúpan gengur nú samt ágætlega. Við vor-
um með forsýningu á þessu á föstudagskvöldið fyrir leikara og aðstandendur þáttanna
og voru viðtökurnar framar björtustu vonum."
Kristinn H. Gunnarsson talar um rautt spjald vegna útreiðar Framsóknarflokksins í
fylgiskönnun sem Fréttablaðið birti í gær. Kristinn vill fjölmiðlafrumvarpið burt og
segir Davíð Oddsson reyna að skaða stjórnarsamstarfið sem mest. Guðni Ágústs-
son segir fólk þreytt á illdeilum. Valgerður Sverrisdóttir segir fólk orðið ringlað.
séu bjánar eða fi'fl ef þeir em ekki
sömu skoðunar og hann. Skilaboðin
em að þeir hinir sömu lögfræðingar
megi ekki búast við fr amgangi í starfi,
til dæmis innan háskólasamfélagsins
eða í stjómsýslunni," segir lögmaður-
inn.
Aðferð ógnun- ’ >■ .... _
ar og hótana
hefur við-
gengist of
lengi, segir
Ragnar:
„En nú er
ríkisstjómin
kannski búin
að gera það
sem þurfti. Fólk
er fyrir al
vöm að
vakna
tU
meðvitunar um þetta ástand, hefur
séð inn í afkimana og lært af þessu.
Fólk mun ekki sætta sig við að hverfa
aftur tU þessa ástands. Þetta em
endalok tímabUs og það mun koma í
ljós með ýmsum hætti. Menn munu
öðlast meiri kjark tU að láta í ljós sfn-
ar skoðanir. Áræðið mun aukast og
sveiflast gegn ríkjandi stjómarhátt-
um. Þjóðfélagið er í upplausn og rík-
isstjórnin er að grafa sína eigin gröf
með vinnubrögðum sem fóUdð í
landinu
mun ekki
sætta sig
við tU
lengdar,"
segir
Ragnar
Aðal-
steins-
son.
Ragnar Aðalsteins-
son Skoðun fylgja
skakkaföll. Fólk með
skoðanir sem ganga
gegn stjórnvöldum má
búast við þvi að verða
fyrir skakkaföllum, segir
Ragnar Aðalsteinsson
hæstaréttarlögmaöur.
Kristin H. Gunnarsson stjórnarþingmaður sakar Davíð Oddsson
um að gera sitt besta til að spilla ríkisstjórnarsamstarfinu í að-
draganda þess að Davíð eigi að láta Halldóri Ásgrímssyni eftir
forsætisráðherrastólinn í september. Guðni Ágústsson segir
Davíð og Halldór fórnarlömb „andróðurs".
arinnar. Þetta minnir að þessu leyti
á ástandið eins og það gerist best í
Njálu,“ segir Guðni.
Andróður í eldheitum málum
Um slakari þróun hjá Framsókn
en hjá Sjálfstæðisflokki segir Guðni
ljóst að í Framsókn sé að finna hóg-
vært miðjufólk, sem vill sátt og sam-
lyndi og er ekki mjög pólitískt milli
kosninga:
„Þetta er þekkt fyrirbæri í nálæg-
um löndum hvað hina hógværu
miðju varðar og Framsókn fær yfir-
leitt betri útkomu í kosningum en í
könnunum. Nú sem stendur eru öll
mál einhvern vegfrin eldheit. Mér
finnst að persónugerður áróður hafi
síðustu misserin mjög beinst að for-
„Þessi könnun snýst
því ekki um hvaða
flokk menn ætla að
kjósa, heldur er hún
lýsandi fyrir
hversu þreyttir
allir eru orðnir
I* á þessum
miklu átökum
Davíð að skaða stjórnarsam-
starfið
Þarf Framsóknarflokkurinn
að bregðast við þessari út-
komu? „Já, því þetta er ekki
fyrsta alvarlega viðvörunin.
Þetta segir mér að menn
eiga að hætta við fjölmiðla-
frumvarpið, draga það til
baka og byrja á nýjan leik í
samstarfi allra stjórnmála-
flokka. Ég vil fara þá leið sem
Eiríkur Tómasson hefur lagt
til og er fær. Sjálfur vil ég
þjóðaratkvæðagreiðslu en
„Þetta er alvarleg viðvörun til
Framsóknarflokksins. Þetta er
rauða spjaldið en ekki það gula,“
segir Kristinn H. Gunnarsson, alþ-
ingismaður Framsóknarflokksins,
um afleita útkomu flokksins í skoð-
anakönnun sem Fréttablaðið birti í
gær.
Framsóknarflokkurinn mældist
með aðeins 7,5% fylgi, meðal þeirra
sem taka afstöðu, en fylgið var tæp
18% í síðustu kosningum. Sjálfstæð-
isflokkurinn hefur aftur á móti að-
eins tapað fáeinum prósentum frá
kosningum.
Kristinn segir augljóst að það séu
íjölmiðlaffumvörpin og nýjustu út-
spil ríkisstjórnarinnar sem hafi
skaðað flokkinn mest:
„Að þetta bitni meir á okkur en
samstarfsflokknum kemur í sjálfu
sér ekki á óvart," segir Kristinn. „I
okkar flokki er félagshyggjan ríkj-
andi og fólk er andvígara þeim
vinnubrögðum og hráskinnaleik
sem uppi hafa verið. Þá held ég að
útspil ríkisstjórnarinnar gagnvart
forseta lýðveldisins leggist verr í
okkar fólk en í sjálfstæðismenn."
ég geri ráð fyrir því að menn myndu
sættast á þessa leið,“ svarar Kristinn.
Aðspurður hvort hann sé búinn
að fá nóg af ríkisstjórnarsamstarfinu
með Sjálfstæðisflokknum segir
Kristinn að best sé að segja sem
minnst um það. „Ég er hins vegar
mjög ósáttur við hversu fráfarandi
forsætisráðherra virðist gera sitt
besta til að skaða stjórnarsamstarfið
sem mest."
ystumönnum ríkisstjórnarinnar,
Halldóri Ásgrímssyni og ekki síður
Davíð Oddssyni. Þeir fá að finna fýr-
ir miklum andróðri og það hefur sín
áhrif," segir landbúnaðarráðherra.
Ráðherra segir fólk ringlað
Valgerður Sverrisdóttir, ritari
Framsóknarflokksins, segir útkom-
una vera langt frá því sem hún telur
sanngjarna fýrir flokkinn:
„Það hefur verið sótt hart að rík-
isstjórninni að undanförnu og þá
aðeins eitt mál verið í forgrunni, þar
sem tekist er á um form frekar en
málefni. Þetta mun breytast þegar
málefnin verða aftur í forgrunni.
Staðan er sú að fólk er orðið ringlað
vegna þessa fjölmiölamáls og í raun
má tala um að röng aðferðarfræði
hafi verið valin,
því ef málefh-
ið sjálft er
skoðað
blasir við
að flest
allir
gætu
orðið
ásáttirum [
svona lög
á fjölm-
iðla,“ segir
Valgerður.
fridrik@dv.k
Rautt spjald For-
sætisráðherra virðist
gera sitt besta til að
skaða stjórnarsam-
starfið sem mest, seg
irKristinn H.
Gunnarsson.
Guðni staddur í Njálu miðri
Guðni Ágústsson, varaformaður
Framsóknarflokksins, telur niður-
stöðurnar ekki umfram annað fela í
sér viðvörun til Framsóknarflokks-
ins og vekur athygli á því að aðeins
60% kjósenda taka afstöðu, en 40%
gera það ekki.
„Þessi könnun snýst því ekki um
hvaða flokk menn ætla að kjósa,
heldur er hún lýsandi fyrir hversu
þreyttir allir eru orðnir á þessum
miklu átökum í póli-
tfkinni, hún snýst
, um fjölmiðlamál-
S ið og öll þau
grimmilegu átök
1 sem ríkja milli
stjórnmálamanna,
fréttamanna og
lögspekinga
þjóð-
Óskaplega ósann-
gjarnt Staðan breyt-
ist þegar málefnin
verða aftur i for-
grunni, segir Valgerð-
ur Sverrisdóttir.
Næstum því Njála
Guðni Ágústsson tal-
ar um persónugerð-
an áróðurgegn for-
ystumönnum ríkis-
stjórnarinnar.
Davíð er að eyðileggja
ríkisstjórnarsamstarfið