Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1983, Blaðsíða 2
AF HVERJU ERU TVÆR
HULSUR Á TORGRIP
MÚRBOLTANUM
ffiMl
Jvlin
nn
Jl
?
1. TVÆR HULSUR — STYRKLEIKI. Tvær þanhulsur dreifa álagi í
steypu, sem er sérstaklega mikilvægt í lægri styrktarflokkum. þessu
til staðfestu má minnast á prófanir sem gerðar voru hjá „Statens
Planverk" í Svíþjóð í steypu K 250 (samsvarar u. þ. b. S200) með
breytilegu álagi, þ. e. a. s. þrýsti- og dragkrafti á víxl. Þessi drag-
þolsprófun sýndi yfirburði Torgrip múrboltans frá Thormanns og
okkur vitanlega hafa múrboltar ekki áður verið prófaðir við slík erfið
skilyrði.
2. FLEIRI BOLTAR Á FLATAREININGU. Hönnun Torgrip múrbolt-
ans hefur í för með sér minni spennu í steypu, sem þýðir að hægt er að
hafa fleiri bolta á flatareiningu. Þetta er mikilvægt atriði þegar festa
þarf þunga hluti sem staðsettir eru nálægt hver öðrum.
3. ÞVERMÁL MÚRBOLTA - ÞVERMÁL BORS. Þegar valinn er
Torgrip múrbolti fyrir mismunandi verkefni er steinbor valinn sem
hefur sama þvermál og þvermál boltans. Af þessu leiðir að hægt er að
bora beint í gegnum hlut sem festa á. Þess skal þó gætt að fyrir harða
hluti (t. d. stál) þarf gatið að vera u. þ. b. 2 mm viðara en þvermál
boltans svo hulsumar aflagist ekki.
4. Hulsurnar tvær eru framleiddar úr stáli með fjaðureiginleikum.
Torgrip er varinn með zinklagi, 10 |im zink ásamt krómgati til vemd-
ar zinklaginu þar sem kalt er og rakt eins og utanhúss (svartar
hulsur). Einnig er til ryðfrir sýrufastur bolti sem framleiddur er eftir
pöntun.
RÖNNING^
Jtf RÖNNING Sund?b?ra
simi 84000