Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1983, Blaðsíða 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1983, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT: Jón Skúlason: Athugun á hörðum sandlögum við Búrfell • Gunnar Böðvarsson: Resource exploration of solid earth tidal strain • Orðanefnd byggingarverkfræðinga: Orðasafn um fráveitur Bls. 85 88 98 Nýir félagsmenn 102 límarit VERKFRÆÐINGAFÉLACS ÍSLANDS 68. árg. — 6. hefti 1983 Jón Skúlason, verkfræðingur: Athugun á hörðum sandlögum við Búrfell 1. LISTI YFIR TÁKN Njb Fjöldi högga við borraborun á 20 cm færslu. T3 Virk lárétt spenna. W Rakastig. y Rúmþyngd. <p Viðnámshorn. 2. INNGANGUR Jarðfræðirannsóknir á virkjunarstað Þjórsár við Búrfell hófust fyrir 1960. Núverandi Búrfellsstöð var byggð á árunum 1966—1969 en síðan stækkuð 1972. Eftir 1980 hafa aðallega verið rannsökuð laus jarðlög í tengslum við Jón Skúlason lauk prófi í byggingaverk- frœði frá NTH í Þrándheimi 1966. Verkfræðingur hjá Vegagerð ríkisins 1966-1967, hjá Norges Geotekniske Institut 1967-1971, hjá Verkfrœðistofu dr. Gunnars Sigurðssonar 1971-1972, hjá Vegagerð ríkisins 1972-1978 og hjá Ahnennu verkfrœðistofunni frá 1978. athugun Landsvirkjunar á stækkun Búrfellsvirkjunar. Jarðlögin voru athuguð ítarlega með borununt og töku sýna með ýmsum tækjum og aðferðum. Viðamestu rannsóknirnar voru á hörð- um sandlögum en sýnataka úr þeim gekk mjög erfiðlega. Er því til saman- burður á flestum tiltækum rannsóknar- aðferðum á þessum sandlögum. Þar eð okkur er ekki kunnugt um að slíkur samanburður hafi verið gerður hér á Mynd 1. Yfirlitsmynd. ÚTGEFANDI: VERKFRÆÐINGAFÉLAG ISLANDS BRAUTARHOLTI 20, SÍMI 19717 KYNNINGAR- OG RITNEFND: JÓN ERLENDSSON, form. BJÖRN MARTEINSSON EGILL B. HREINSSON GÚSTAV ARNAR HELGI SIGVALDASON JÓNAS FRÍMANNSSON PÁLL LÚÐVIKSSON RITSTJÓRI: PÁLL LÚÐVÍKSSON UMBROT OG PRÓFARKALESTUR: GÍSLI ÓLAFSSON ÁRGANGURINN 6 HEFTI PRENTAÐ i STEINDÓRSPRENTI HF Stöðvarhúsiö viö Búrfell. Ljósm.: Rafn Hafnfjörö. TÍMARIT VFÍ 1983 — 85

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.