Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1983, Blaðsíða 23
Guðmundur Sigurjónsson
(V 1983), f. 5. júlí 1958 íVík
í Mýrdal. Foreldrar Sigur-
jón járnsmiður þar, f. 9.
sept. 1909, Björnsson bónda
í Svínadal í Skaftártungu,
V-Skaft., Eiríkssonar og
kona hans Jóhann Sigur-
björg, f. 21. apríl 1914,
Guðmundsdóttir bónda að
Efri-Steinsmýri, Meðal-
landi, V-Skaft., Bjarnason-
ar.
Raungreinadeildarpróf
frá TÍ 1978, B.Sc. Hons-
próf i rafeindaverkfræði frá North-Staffordshire Polytechnic
1982. Verkfr. hjá Verk- og kerfisfræðistofunni hf. í Rvík frá
1982.
Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 8. mars 1983.
H. G.
Svavar Tiirkcr (V 1983), f.
16. sept. 1941 í Nazilli,
Tyrklandi. Foreldrar Ahmet
lyfsali, f. 30. júní 1914,
Túrker, sonur Halil Túrker
og kona hans Amile kenn-
ari, f. 1. maí 1915, Túrker
dóttir Súkrú Adalig.
Stúdent í rafmagnstækni
frá Izmir-Tekniker-Okulu
1963, B.S.-próf í vélaverk-
fræði frá State-Academy
for Engineering and Archi-
tecture, Galatasary, Istan-
bul 1972, Starfaði hjá
Siemens Aktiengesellschaft Hamburg 1965—68, verkfr. hjá
Stálvík hf. 1973—74 og hjá ísal hf. frá 1974.
Maki 20. okt. 1973, Elísabet kennari, f. 7. ág. 1942 á ísa-
firði, Þórðardóttir rafverktaka í Rvík Finnbogasonar og konu
hans Ingibjargar Jónsdóttur. Barn: Selma, f. 10. nóv. 1977 í
Rvík.
Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 15. mars 1983.
H. G.
1982.
Paul Nigel Calvert (V 1983),
f. 13. ág. 1958 í Aylesbury,
Buks, Englandi. Foreldrar
Richard Adrian skólastjóri í
Shortley Close, Robin
Hoods Bay, Yorkshire,
Englandi, f. 7. júní 1930,
Calvert sonur Wilfred
Calvert og kona hans Susan
Diana, f. 3. nóv. 1933,
Calvert f. Chamberlain.
B.Sc. Honours próf í
véla- og framleiðsluverk-
fræði frá Sheffield City
Polytechnic, Englandi,
Veitt innganga í VFI á stjórnarfundi 15. mars 1983.
H. G.
Símon Ólafsson (V 1981), f.
15. júlí 1956 í Rvík. Foreldr-
ar Ólafur Jón lögregluþjónn
þar, f. 2. okt. 1912, Símon-
arson verkamanns á Stokks-
eyri, Árn., Jónssonar og
kona hans Kristín, f. 29.
júní 1916, Auðunsdóttir
skipstjóra frá Minni-Vatns-
leysu, Vatnsleysustrandar-
hreppi, Sæmundssonar.
Stúdent MH 1975, próf í
rafmagnsverkfræði frá HÍ
1981. Verkfr. í Verkfræði-
stofnun HÍ frá 1981.
Veitt innganga í VFÍ á sjórnarfundi 15. mars 1983.
H. G.
Hörður Runólfur Harðar-
son (V 1983), f. 22. ág. 1957
á Akranesi. Foreldrar
Hörður Jó n verkamaður
þar, f. 5. ág. 1921, Bjarna-
son stýrimanns þar Ólafs-
sonar og kona hans Guðrún
t/nnur, f. 22. nóv. 1919,
Eyjólfsdóttir bónda að
Fiskilæk, Borgarfirði, Sig-
urðssonar.
Stúdent MR 1977, próf í
rafmagnsverkfræði frá HÍ
1982. Verkfr. hjá Raf-
magnsveitum ríkisins í Rvík
1983 og hjá Pósti og síma frá 1983.
Maki 21. maí 1983, Margrét verslunarmaður, f. 20. maí
1957 á Akranesi, Pétursdóttir netagerðarmanns þar Georgs-
sonar og konu hans Emilíu Jónsdóttur.
Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 15. mars 1983.
H. G.
Suleyman Uncú (V 1983), f.
24. júlí 1949 í Izmir, Tyrk-
landi. Foreldrar Meumet
Sefik ríkisstarfsmaður, f.
1924, Úncú sonur Súleyman
skartgripasala Úncú og kona
hans Múnúre, f. 1924, Úncú
f. Bulut.
Próf í byggingaverkfræði
frá EGE University, Izmir,
Tyrklandi, 1972. Verkfr.
hjá Gun Birsel Architecture
and Engineering, Izmir,
1972, hjá Ernst Brussel
Architect, Winterthur í
Sviss, 1972—75, Uner Construction and Engineering, Izmir,
1976—77, rak eigin verkfræðistofu Súleyman Uncú civil Engi-
neering Office, Izmir, 1978—82, verkfr. hjá Húsnæðismála-
stofnun ríkisins í Rvík frá 1983.
Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 15. mars 1983.
H. G.
TÍMARIT VFÍ 1983 — 103