Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1983, Page 21

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1983, Page 21
e. duration curve s. varaktighetskurva þ. Dauerkurve, Dauerlinie Ferill, sem sýnir hve lengi mæli- stærð, t. d. rennsli, vatnshæð o. þ. h. er yfir eða undir ákveðnu gildi á til- teknu tímabili. skammtíma-úrkoma d. korttidsnedbor e. short-duration precipitation s. korttids nederbörd Urkoma, sem varir skamman tíma (e. t. v. 5—60 mín) vegna mikils úrkomustyrks. Hún er mæld á þann veg, að fmna megi styrkinn frá einni mínútu til annarrar. meðal-endurkomutími d. gentagelsesperiode, gentagels- estid e. mean return period, return period s. áterkomsttid, áterkomst- intervall Meðaltími milli náttúruviðburða af tiltekinni stærð eða stærri. meðal-endurkomutími úrkomu- styrks e. rainfall intensity return period Meðaltími milli þess, að úrkoma nær tilteknum styrk eða meiri, þegar úr- komuvarandi er tiltekinn. úrkomustyrksruna d. regnrække e. rainfall series þ. Regenreihe Runa samtengdra gilda á úrkomu- styrk i og úrkomuvaranda t. Þar er t = 5, 10, 15, 20 mín. o. s. frv., en i er úrkomustyrkur, sem hefur tiltek- inn meðal-endurkomutíma, t. d. 1 ár. hönnunarúrkoma d. beregningsregn e. design storm s. dimensionerande nederbörd þ. Berechnungsregen Urkoma með tilteknum varanda, meðal-endurkomutíma og styrk, val- in sem forsenda fyrir hönnun á frá- veitu. uppgufun d. evaporation e. evaporation s. avdunstning þ. Verdunstung Breyting á vatni (eða öðrum efnum) úr fljótandi eða föstu ástandi í loft- kennt ástand. gropa (kvk) d. pore e. pore s. por þ. Pore Lítil hola eða holrúm í efni. gropinn d. poros e. porous s. porös þ. porös Lýsingarorð um að gropur séu dreifðar víðsvegar um efni. grop (hvk) d. porositet e. porosity s. porositet, hálrumsfaktor þ. Porositát; Porigkeit, Hohlraumfaktor 1. Það að efni sé gropið. 2. Hlutfall milli samanlagðs rúm- máls gropanna í efni og heildar- rúmmáls efnisins. Venjulega til- greint í %. lekt (kvk) d. permeabilitet e. permeability s. permeabilitet, genomtránglighet þ. Durchlássigkeit, Permeabilitát Hæfni gropins efnis til að leiða vatn (vökva). jarðvatn e. subterranean water, sub- surface water Vatn undir yfirborði þurrlendis jarð- ar. Greinist í jarðvætu og grunn- vatn. jarðvæta d. jordvand, suspenderet vand e. suspended water, vadose water s. vatten i den omáttade zonen þ. Bodenwasser, vadoses Grund- wasser Jarðvatn í ómettuðum jarðlögum jarðvætusviðsins. jarðvætusvið d. den umættede zone e. unsaturated zone, zone of aeration s. jordluftzon, den omáttade zonen þ. Uberwasserspiegelzone Jarðlög milli jarðaryfirborðs og grunnvatnsborðs, þar sem vatn fyllir ekki gropur, heldur er loft einnig í þeim. vætlun (kvk) d. perkolation e. percolation s. perkolation þ. Durchsickerung Hæg hreyfing vatns gegnum gropin jarðlög. Einkum notað hér um það, þegar vatn sígur niður gegnum jarð- vætusviðið. grunnvatn d. grundvand e. groundwater s. grundvatten þ. Grundwasser Jarðvatn, sem fyllir holur og glufur í jarðlögum, hefur ákveðið vatnsborð og vatnsþrýsting, sem er jafn eða meiri en þrýstingur lofthjúps jarðar. grunnvatnsborð d. grundvandspejl e. groundwater-table s. grundvattenyta þ. Grundwasserspiegel Efri mörk grunnvatns. Neðan þeirra er jörð mettuð vatni. grunnvatnsstaða d. grundvandstand e. groundwater level s. grundvattenstánd þ. Grundwasserstand Hæðarlega grunnvatnsborðs í til- teknu landmælingakerfi. grunnvatnsskil (hvk, flt) d. grundvandskel e. groundwater divide s. grundvattendelare þ. Grundwasserscheide Skil í jörðu, þar sem grunnvatn greinist til tveggja átta. Grunnvatns- skil geta verið annars staðar en vatnaskil yfirborðsvatns. Þau geta og verið breytileg eftir árstíðum. ræsing, framræsla (kvk) d. dræning e. drainage s. dránering þ. Dránung Þurrkun á landi með því að leiða jarðvætu og grunnvatn brott í skurð- um eða leiðslum. Þá lækkar grunn- vatnsborð. frostmark d. frysepunkt e. freezing point s. fryspunkt þ. Gefrierpunkt Hitastig, sem vatn frýs við. Framhald. TÍMARIT VFÍ 1983 — 101

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.