Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1983, Blaðsíða 19
skilgreiningunni hvert í sínu landi og
eru notuð þannig í töluðu og rituðu
máli á þessu afmarkaða sviði, en í
veðurfræði eða almennri vatnafræði
virðast þau ýmist lítt kunn eða hafa
víðtækari merkingu.
Islensku orðin í orðasafninu eru
ýmist gömul, nýleg eða ný. Orða-
nefndin hefur Qallað vandlega um
þau öll. Hún hefur metið gömul orð,
sem henni eru kunn, eftir því hvort
þau séu góð íslenska og samsvari
hugtökum, sem að baki standa. Ef á
Orðasafn um fráveitur
Kaflaskipting:
1. Fráveita — fráveituvatn —
viðtaki
2. Þéttbýlis-vatnafræði
3. Straumur í leiðslu
4. Tæki í húsi
5. Rör
6. Leiðslukerfi í húsi
7. Leiðslukerfi sveitarfélags
8. Útrás — viðtaki
9. Líffræði — efnafræði
10. Mengun — hreinsun
Islensk orðaskrá í stafrófsröð
Dönsk-íslensk orðaskrá í stafrófsröð
Ensk-íslensk — - —
Sænsk-íslensk — - —
Þýsk-íslensk — - —
1. kafli
Fráveita — fráveituvatn
— viðtaki
fráveita, fráveitukerfi
d. aflobssystem
e. sewerage system
s. avloppssystem
þ. Entwásserungssystem
Leiðslukerfi til að veita fráveituvatni
frá byggð til viðtaka. Einstakir kerf-
ishlutar eru: fráveitulagnir í húsum,
fráræsi, niðurföll, götuholræsi, stofn-
ræsi, útrásir og annað, sem til heyr-
ir, þ. á m. dælustöðvar, skiljur og
hreinsistöðvar.
fráveituvatn
d. aflobsvand
e. sewage
s. avloppsvatten
þ. Abwasser
Vatn, sem leitt er í leiðslukerfi frá
byggð til viðtaka. Hér á landi er það
það skortir, kýs hún að búa til ný
orð.
Nýlegu og nýju orðin hafa mörg
ekki sést á prenti fyrr nema í Frétta-
bréfi VFI, þar sem haldið er uppi
kynningu á nýyrðum. Um flest ný-
yrði eru skiptar skoðanir í fyrstu, og
er algengt, að menn láti sér fátt um
finnast eða snúist öndverðir gegn
þeim, ef þeir eru vanir öðrum orð-
um, þótt útlend séu. Tungumál er
samsafn hefða, og öllu nýju þarf að
venjast. Okkar reyndasti orðasmiður
einkum myndað af skólpi, frárennsl-
isvatni hitaveitukerfa, yfirborðsvatni
vegna úrkomu, ræsivatni og leka-
vatni.
skólp
d. spildevand
e. wastewater
s. spillvatten
þ. Schrnutzwasser, Abwasser
Mengað vatn frá híbýlum manna og
starfsemi. Það er einkum notað
neysluvatn úr vatnsveitum eða hita-
veitum. Skólp greinist í húsaskólp og
iðnaðarskólp.
neysluvatn
d. drikkevand
e. drinking water, potable water
s. dricksvatten, konsumtions-
vatten
þ. Trinkwasser
Vatn, sem hæft er til neyslu, matar-
gerðar o. þ. h.
húsaskólp
d. husspildevand
e. domestic wastewater
s. hushállsspillvatten
þ. háusliches Abwasser
Skólp frá íbúðum, skrifstofum, veit-
ingahúsum, skólum og öðrum stofn-
unum, þar sem ekki er iðnaðarstarf-
semi.
iðnaðarskólp
d. industrispildevand
e. industrial wastewater
s. industrispillvatten
þ. Industrieabwasser
Skólp frá iðnaðarstofnunum, bæði
frá framleiðslustarfsemi (þar með
kælivatn og skolvatn) og frá bæki-
stöðvum starfsliðs.
frárennslisvatn hitaveitukerfa
d. aflobsvand fra fjernvarme-
anlæg
er vanur að segja, að menn þurfi að
taka sér nýtt orð 60 sinnum í munn
til þess að venjast því. Sautján er mín
tala.
En hvernig sem því er varið, þá
geta orðasmiðir aldrei treyst því, að
orð þeirra festi rætur. Betri orð geta
fundist eða jafnvel verið til. Þess er
því óskað, að þeir sem hugmyndir fá
um betri orð en í safninu eru, gömul
sem ný, komi þeim á framfæri við
orðanefndina.
Einar B. Pálsson
þ. Abwasser von Fernheizungs-
anlagen
Vatn frá hitunarkerfum húsa, sem
lítt er mengað af öðru en varma.
yfirborðsvatn
d. overfladevand
e. surface water, storm water
s. dagvatten
þ. Oberfláchenwasser, Tages-
wasser
I þéttbýlis-vatnafræði: Urkomuvatn,
sem ekki hefur sigið í jörð, heldur
rennur af yfirborði jarðar, þökum
húsa o. þ. h. niður í fráveitukerfi.
úrkomuvatn
d. nedborsvand; regnvand
e. precipitation water; storm
water
s. nederbördsvatten; regnvatten
þ. Niederschlagswasser; Regen-
wasser
Vatn frá úrkomu: regni, snjó, eða ís.
Stundum notað ranglega í fráveitu-
tækni fyrir yfirborðsvatn.
leysingarvatn
d. smeltevand
e. melt water
s. smáltvatten
þ. Schmelzwasser
Vatn, sem stafar af bráðnun á snjó,
ís eða hrími í hláku.
ræsivatn
d. drænvand
e. drainage water
s. dránvatten
þ. Dránwasser
Vatn, sem safnað er saman neðan-
jarðar í framræsluleiðslu og leitt
brott.
lekavatn
d. indsivningsvand, infiltrations-
vand
TÍMARIT VFÍ 1983 — 99