Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Síða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Síða 78
ekki boðið honum byrginn. Var honum nauðugur einn kosturað leggja niður völdin. Urðu þeir ásáttir um að fela stjórn _IS' lands tveim merkismönnum*) innlendum. Skyldu þeir ábyrgjast að fé og fjörvi allra Englendinga á eynni skyldi borgið. Jorgenson og Trampe sigldu til Lundúna. hvor á sínu skipi, Jorgenson til að verja athöfn sína, er hann skipaði sér í konungatölu, Trampo til að kæra hann fyrir Bretastjórn. Á þriðja degi eptir að þeir lögðu af stað, kom eldur upp i skipi Trampes. Jorgenson koffl að og mátti ekki seinna vera; bjargaði hann skipshöfninni fra herfilegum dauðdaga. Hooker segir: »sælir þóttumst vér, er ver forðuðum lífl voru og fötunum, sem vér stóðum í; var það ao, mestu að þakka hinum fágæta dugnaði Jorgensons, þar eð nærr’ öll skipshöfnin var höggdofa af ótta. Hann steig síðastur allra af hinu brennandi skipi, eins og við var að búast af honum«- þegar Jorgenson kom til Lundúna settist hann að þar sem hann hafði búið áður og sendi flotastjórninni skýrslu. Trampe grein sendi henni strax kæruskjal gegn Jorgenson. ritað í bræði °P gerði nákvæmlega grein fyrir allri meðferðinni á sér eptir fyrirlag1 Jorgensons. Handrit þessa skjals er í British Museum. Gren- anum gekk betur en Jorgenson, þó hann fengi ekki allt s»t fram, hann fór fögrum orðum um stjórnina og sagði meðal annars í bréfi: »Sérlega vel hefur verið farið með Island og mal- efni þess hér; ráðgjafar Bretakonungs hafa látið sér umhugað uin velferð þess; þetta, og einkum loforð þau, sem gefin hafa verið fyrir ókomna tið, hefur algjörlega rætt alla beiskju burt ur hjarta mínu«. Jorgenson var þá tekinn höndum, ekki vegna þess að hann hafði tekið sér konungstign á íslandi, en fyrir lagabrot. Honuni hafði verið sleppt úr varðhaldi gegn loforði hans við drengskap sinn, að flýja ekki, og þó hafði hann farið. _Var hann settur i Tothill Pields fangelsi og síðan á varðskip, er lá við Chatham. Voru margir bandingjar úr ófriðnum þar í haldi. Var þar farið hraklega með hann. En Englandsstjórn lýsti yfir í opnu bréfi, að ísland skyldi vera friðheilagt ineðan ófriðurinn stæði; skyldi enginn gera þar óskunda né heldur neinu skipi, sem flytti vörur milli Is- lands og Englands. Segir því Sir Joseph Hooker, að stjórnar- bylting Jorgensons liafi orðið til þess «að gera eyna óhultari fyrir áhlaupum en áður og vísa veg til að bæta kjör íbúanna«. Bylt- ingar eru dæmðar eptir því, hvort þær heppnast eða ekki. þessi bylting var íslandi til góðs. það var tekið fyrir hendur Jorgenson svo íijótt, að ekki er hægt að segja hvað úr honum hafði rætst, ef hann hefði haft taumhaldið lengur? Tók hann það frani í vörn sinni fyrir flotastjórninni, að hann hefði gert Islendinga frjálsa án þess að vekja manni blóð eða setja nokkurn í fangelsi og að hann hefði veitt landinu blessun frjálsrar verzlunar og margkúgaðri þjóð bjartar vonir. Sir J. Hooker segir að ein hin merkilegasta af endurbótum þeim, er hann ætlaði að koma á, *) Magnúsi Stephensen og Stefáni amtmanni. (ao)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.