Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Síða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Síða 86
hunda. Grófum vér áður í jörðu 32 pund af méli í belg'jum og ferðum eld yfir, svo villimenn sæi engin missmíði á. Vérvorum á þessari glæfraför. Var landið eyðilegt og hrikalegt. Vorum vér tvo daga að kiifra upp brattan fljótsbakka. Einu sinni sýnd- ist oss, að vér sæjum af fjallatind grösugar sléttur, en er vér komum ofan, var það þykkildiskjarrskógur, sem fal landið sýn. Gátum vér ekki höggið oss meir en lOOfaðma áfram á dag. Sá jeg að þetta mundi vera svæði það, er liafði týnt lífi svo margra landkönnunarmanna og strokumanna. Réðum vér af að snúa þegar aptur vegna vistaskorts, enda vormn vérvistalausir cg2hundar dauðir úr hungri, er vér komum jiangað, sern mélið var i jörðu. Sáum vér híbýli viilimanna á leiðinni, enn aldrei mannfólk. Tvo daga vorum vér drykkjarvatnslausir. Mér lá við drukknun, er jeg reyndi að fara á fleka yfir fljot. Landmælingamaður vor reyndi að synda yfrum og bundum vér streng nm hann, sem vér skárum úr rekkjuvoðum vorum, en hann slitnaði og maðurinn drukknaði. Loks komumst vér yfrum á tré. Vorurn vér þá svo máttfarnir, að vér lágum allan daginn á fljótsbakkanum og skildum þar eptir byssur og allan farangur. Hefðum vér orðið þar til, hefðum vér ekki fundið hákarl, sem fuglar sátu á í fjörunni; suðum vér hann með salt og pipar, en annað áttum vér ekki í malpokum vorum. Var þetta blessuð björg og brögðuðum vér ekki annað í 4 daga. Hvíldum vér oss nú á Circular Head. þar voru svertingjar svo nærgöngulir, að þeir sátu um stúlku af sín- um flokk. sem hafði gipzt hvítum manni, og stungu hana spjótum, en hún lifði það af. I mai 1827 var mér gefið frelsi. Gerðist jeg svo aðstoðar- maður ritstjóra í Hobart Town, en hann neyddi oss til að leggjast á langar bænir þrisvar á dag og fór jeg þá burt. Varð jeg svo lögregluþjónn uppí sveit og sýslumannsskrifari. Umdæmi mitt var 150 enskar mílur umhverfis og gerðu ræningjar og villimenn opt óskunda í því. Varð jeg þess var, að þeir, sem studdu ránsmennina og aldrei komu upp um neinn, höfðu á sér öðlings- orð, en hinir, sem ekki vildu vera í vitorði og sögðu til glæp- anna, höfðu á sér lrið versta óorð. Stjórnin átti bágt með að finna lögreglumenn, sem vildu eiga í eltingum við ræningja og villimenn. Sýslumanninum líkaði svo mæta vel við mig, að hann lagði allt á sjálfs mín vald. Sótti jeg hart að þjófum ogbófum, en skipti mér ekki af drykkjuskap, áflogum og smásyndum. Jrrátt fyrir vosbúð og glæpaferðir hefur mér varla nokkurntíma liðið jafnvel, enda átti þetta vel við mig. Studdi jeg stórum að því að bijóta niður þá óöld, sem var í landinu. Sextíu ræningjar í hóp óðu um landið og stálu kvikfé. Drápu þeir þá, sem vissu af þjófnaðinum, og einusinni steiktu þeir mann í nautshúð. Með ráði mínu voru þeim ræningjum gefin grið, sem sögðu til hinna og báru vitni. Varð þeim þá öllum náð, og rán og þjófnaður lagðist af. Var lengi setið um líf mitt á eptir og voru menn myrtir á næturþeli í kofuin, þar sem jeg hafði sofið einn sainan með sverð mitt. Voru mér ætluð launin fyrir lambið gráa. Jeg var að elta villimenn í tvö ár. Voru mér þá gefnar («s)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.