Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Qupperneq 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Qupperneq 110
Noregur og |>ess vegua þeim mun ólíklegra að póstskipsferðir geti svarað kostnaði. * * * Næstliðið ár (1891) dóu 200 auðmenn á Englandi, sem höfðu ráðstafað nokkrum hluta eigna sinna til velgjörðastofnana, og urðu það samtals 21,600,000 króna. í ölluin löndum gefa auðmenn í lifanda lífi eða eptir sinn dag stórfje til þarflegra fyrirtækja, — Hvernær skyldu barnlausir efnamenn á Islandi fara að hneigja huga sínum í þá átt? Að þessum tíina hafa þeir verið ófáanlegir til að ánafna eptir sinn dag krónuvirði til gagnlegra fyrirtækja, þó að þeir viti með vissu, að erfingjarnir muni sólunda arfi sínum á fáum árum eða tönglast og tyggjast um hann. Sauðfje var árið 1888 í Viktóríufylki í Ástralíu að tölu 10,i milljónir, í Suður-Wales 39,2, í Queenslandi (Drotningar- landi) 9,i, í Suður-Ástralíu 6,i, í Vestur-Ástralíu 1,8, í Tasmaníu l,e og í Nýja Sjálandi (New Zeeland) 16,i milljónir. Jrettaverður samtals í allri Eyjaálfunni 86,4 milljónir sauðfjár. Arið 1890 hafði sauðfjenu fjölgað um 4 mill. Árið 1889 vóru sauðkindur á Islandi að lömbum meðtöldum að eins liðug hálf milljón, og má sjá af samanburði við ofan- nefndar tölur, hversu lítils íslands gætir á heimsmarkaðinum með kjöt og ull í samanburði við þessi fylki í Eyjaálfunni. * I New York reyndu sex menn nýlega, hve lengi þeir gætu vakað. peir byijuðu mánudagsmorgun; fjórir af þeim gátu ekki haldið sjer vakandi lengur en til fimmtudags; af hinum tveimur vakti annar til sunnudags, enn hinn til mánudags. Jiessi síðasti kom á mánudaginn í flölmennan sal til að sýna sig, en gat þá ekki haldið sjer vakandi lengur og datt niður máttlaus. Hann hafði þá vakað í 7 sólarhringa og Ijezt um 8 pund; hinn, sem sofnaði á sunnudaginn, ljettist um 6 pd. * * * Fjárhagsárið 1890—91 vóru 4,533 menn og konur í þjónustu póststjórnarinnar í Danmörku. Brjef. sem send vóru innan lands, vóru samtals 43,i milljónir, frá útlöndum komu 5,i mill. bijefa og til útlanda vóru send hjer um bil álíka mörg, eða um 5,8 mill.; þar af flest til Jiýzkálands (2,5mill.). Til íslands vóru send 19 þús. brjef frá Danmörku. Peningasendingar innanlands vóru að upphæð 253 mill. og til útlanda 41 mill. kr. Fyrir póst- avísanir var borgað á pósthúsunum alls 38 mill. kr. Hraði. Eina enska mílu*) fer hraðasta gufuvagnalest á 49 sekúndum; ísasleði undir seglum. fer hana á 1 mín. 10 sek., veðhlaupaliestur á stökki 1 m. 35 sek., veðhlaupahestur á brokki 2 m. 8 sek., maður á skautum undan vindi á 2 m. 12*/s sek. (eins ¥) Ensk míla er 2564 danskar álnir. 23*/j ensk míla er jöfn einrii þingmannaleið og 43/í ensk míla einni danskri milu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.