Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Qupperneq 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Qupperneq 111
g t. d, Vesturheimsmaðurinn Dononghue) og á hringbraut á 2 ð’/s sek. (eins og Svíinn tírunden hefur gert). , Enskur maður að nafni Perkins hefur gengið enska mílu á , ®>n. 23 sek. og annar Englendingur, Collier, svnt sömu vega- lengd á 28 mín. 19*/s sek. r, Þýzkt gufuskip »Furst Bismarck« fór næstliðinn vetur frá y'eenstown á Englandi til New York áðdögum og 18*/2 klukku- ^trtnd. pað er íijótasta ferð, sem enn þá hefur verið farin milli f"°rðurálfu og Vesturheims. Næst þessu hefur enskt skip »Teu- tonic« komizt, sem fór sömu leið á 5 dögum og 22 tímum. 1 ofsaveðri fer vindurinn 120 enskar mílur á klukkutíma. * , Að ryðja snjó af 6 járnbrautum á Rússlandi, svo að járn- brautarvagnar gætu komizt leið sína, kostaði veturinn 1889 —90 2,231,186kr. _ Sama vetur kostaði að ryðja snjó af járnbrautum á Jyýzka- landi 3,745,722 kr. og í Austurríki og Dngverjalandi 3,516,341 kr. AA þessu verki hafa unnið bæði mannahendur og snjóplógar, en nu eru nýlega upp fundnir í Vesturheimi ákaflega sterkir snjó- plógar, sem ekkert stenzt fyrir. Með gufuvjel, sem hefur 300 desta afl, flýgur þess konar plógur, eins og ekkert sje til fyrir- stöðu, j gegnum 10 feta þykka snjóskafla, og það þó að 4 Pumlunga þykkur ís liggi ofan á. Líkan snjóplóg þætti mönnum á íslandi gott að eigaíharð- indum, og heyleysi ávorin, ef hann væri handhægur ogekki of dýr. * * * Skóaraekkja ein i Randarósi á Jótlandi hjelt 3. jan. næst- liðinn (1892) hundraðasta afmælisdaginn sinn. Hún var svo bress til sálar og líkama, að hún sást daginn áður standa úti í gluggakistu á húsinu sínu,tilað hreinsa rúðurnar bæði utan oginnan. * * í næstliðnum nóvemb. mán. (1891) hjeldu lijón nokkur á Pjóni silfurbrúðkaup sitt, eptir 25 ára hjónaband. A sama stað og degi ljetu þau skíra tuttugasta barnið sitt, og sátu í brúð- kaupi elztu dóttur sinnar. * * ♦ Stór velgjörningur fyrir mannkynið væri það, ef lækn- inga aðferð sú, sem nýlega er upp fundin gegn ofdrykkju, reynist, varanleg. Fullkomin reynzla er fengin fyrir því, að þegar spýtt- er inní blóðið, með þar til gjörðu verkfæri, uppleystu gulli, ásamt fleiri efnum, sem enn þá eru heimuleg, þá fá verstu drykkju rútar eptir 9 daga, megnasta viðbjóð á allskonar víni, og selja því upp strax, ef þeim er þríst til að súpa á því, en ennþá er ekki reynzla fengin fyrir því, hve varanleg þcssi lækning er. Líklega er þetta eins og einn læknir sagði, að engin læknir geti sagt um sjúkdóma, að hann hafl læknað þá svo vel, að þeir gætu ekki komið aptur. pó ekki læknuðust til fulls af þessum al- menna og versta sjúkdómi mannkynsins nema */io af öllum dryklrjurútum, þá væri ákaflega mikið á unnið. T. (',.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.