Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Page 17
DV Sport FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 17 íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik í undankeppni HM gegn Búlgörum á Laugardalsvelli á morgun. Rúnar Kristinsson, reyndasti leikmaður liðsins getur ekki verið með en stefnir á leikinn gegn Ungverjum í næstu viku. Rúnap Goö byrjun getur gefið okkur sjátfstraust Rúnar Kristinsson verður ekki með landsliðinu í knattspyrnu þegar það mætir Búlgörum á Laugardalsvelli á morgun. Rúnar tognaði á læri í leik með Lokeren í belgísku deildinni um síðustu helgi. Einhverjar líkur eru þó á að Rúnar verði klár í slaginn á miðvikudag þegar liðið mætir Ungverjum í Búdapest en hann er reyndasti leikmaður landsliðshópsins og mjög mikilvægur liðinu eins og sjást gegn ítölum á dögunum. „Það eru einhverjar líkur á að ég geti verið með þá. Ég get ekki reynt almennilega á lærið íyrr en á laugar- dag og þá mun sjúkraþjálfari skera úr um hvort ég geti farið með tU Ungverjalands,“ sagði Rúnar í sam- tali við DV á æfingu landsliðsins í gær. Rúnar er eins og gefur að skUja svekktur með að geta ekki tekið þátt í fyrsta leUc íslands í forkeppni heimsmeistaramótsins. „Ég hefði viljað taka þátt í þessu ffá byrjun en ég ræð þessu ekki sjálfur. Þetta er vissulega svekkjandi," segir Rúnar. Mikilvægur leikur Miðjumaðurinn snjaUi segir að leikurinn gegn Búlgörum sé mikU- vægur enda fyrsti leUturinn í for- keppninni. „Góð byrjun getur gefið okkur sjálfstraust fyrir leikinn í Ung- verjalandi. Liðið stefnir að því að ná hagstæðum úrslitum á heimaveUi og það getur fleytt okkur langt í þessari keppni. Við stefnum á að vinna aUtaf að því að vinna aUa heimaleikina en við gerum okkur fuUa grein fyrir því að Búlgaría er með sterkt lið og það verður erfitt að eiga við þá og landa þremur stigum,“ segir Rúnar. „En ef allir eru jafn vel stemmdir og á móti Ítalíu um daginn og hlutirnir ganga upp okkur í hag er aUt hægt í þessu.“ Rúnar segir leikmenn íslenska landsUðisins hafa fengið mUdð sjálfstraust eftir sigurinn á ítölum á LaugardalsveUi í síðasta mánuði. Góður gegn Itölum Rúnar Kristinsson lék ánýmeð landsliðinu gegn Itölum og átti mjög góðan leik í 2-0 sigri íslenska liðsins.. Hér á hann í höggi við Italann snjalla Giovanni Zambrotta. „Það er sjálfstraust í liðinu og and- inn mjög góður. Mönnum hlakkar mikið tU að spUa og það eru sam- keppnir um stöður í liðinu sem er góðs viti." Riðillinn sem ísland er í er mjög sterkur en auk Búlgaríu og Ung- verjalands eru þar Svíar, Króatar og Malta. Rúnar segir erfitt að meta möguleika íslands í riðlinum. „Þetta eru rosalega sterkar þjóðir og erfitt að segja tU um möguleikanna. RiðU- inn gæti þróast þannig að þjóðirnar taki stig af hver annarri. Ef við náum að standa okkur vel á heimavelfi gætum við náð að hanga með. Það er að sjálfsögðu markmiðið en við þurfum á góðum leik að halda á laugardaginn tU að vera með strax frá byrjun." Rúnar segist ekki þekkja mikið tU búlgarska liðsins nema það sem hann sá á Evrópumótinu í Portúgal í sumar. „Þar töpuöu þeir fyrsta leik og náðu ekki að rífa sig upp eftir það. En það var ljóst að þeir hafa ftUlt af góðum fótboltamönnum og hafa mjög gott landslið, annars hefðu þeir varla verið með í lokakeppni Evrópumótsins." Hristo Stoichkov tók við búlgarska landsliðinu eftir Evrópu- mótið og segir Rúnar að það skipti miklu máli. „Það vUja aUir leikmenn- irnir sanna sig fyrir nýja þjálfaranum og það er jákvætt fyrir Búlgari. Þá vUja allir gefa sig 100% í leikinn og sýna sig og sanna." kh@dv.is Það eru rétt tæplega 20 ár frá því íslenska landsliðið vann í fyrsta og eina skiptið opnunarleik sinn í undankeppni HM Hafa ekki unnið fyrsta leik í 20 ár OPNUNARLEIKIR í HM Fyrstu leikir í undankeppni HM: HM 1958 2. júní 1957 Frakkland-Island 8-0 HM 1974 18. maí 1972 Belgia-lsland 4-0 HM 1978 5. sept. 1976 (sland-Belgla 0-1 HM1982 2. júní 1980 Island-Wales 0-4 Hm 1986 12. sept. 1984 Ísland-Wales 1-0 HM 1990 31. ág. 1988 Island-Sovétríkin 1-1 HM 1994 13. mal 1992 Grikkland-ísland 1-0 HM1998 1. júnf 1996 Ísland-Makedónía 1-1 HM 2002 2. sept. 2000 Ísland-Danmörk 1-2 Samantekt: Leikir 9 Sigurieikir 1 Jafntefli 2 Tapleikir 6 Mörk skoruð 4 Mörk fengin á sig 22 íslenska A-landsliðið hefur bar- áttu sína fyrir sæti í úrslitakeppni Heimsmeistarakeppninnar í Þýska- landi 2006 á morgun þegar Uðið tek- ur á móti Búlgörum á Laugardals- veUi. Þetta er tíunda undankeppni íslenska landsliðsins fyrir Heims- meistaramót og aðeins einu sinni hefur íslenska landsliðinu tekist að fá öU þrjú stigin út úr sínum fýrsta leik í nýrri undankeppni HM. Sigurmark Magnúsar Það eru liðin rétt tæplega 20 ár síðan íslenska karlalandsliðið vann opnunarleik sinn í undankeppni HM en það var leikur liðsins gegn Wales á Laugardalsvellinum 12. september 1984. Magnús Bergs skoraði eina mark leiksins með glæsUegum skalla eftir hornspyrnu frá Guðmundi Þorbjörnssyni. Ásgeir Sigurvinsson, núverandi landsliðs- þjálfari, var einmitt fyrirliði íslenska Uðsins í umræddum leik en síðan hefur íslenska liðinu mistekist fjór- um sinnum í röð að ná draumaúr- slitum í fyrsta leik. Wales hafði einnig mætt í Laug- ardafinn tveimur árum áður og unn- ið íslenska liðið 4-0 í opnunarleik undankeppninnar á HM á Spáni og sigrinumá þessu septemberkvöldi fyrir tæpum tuttugu árum var því fagnað vel og lengi í Laugardalnum. Oftast byrjað heima Þetta verður í sjöunda sinn í síð- ustu átta undankeppnum sem ís- lenska liðið spilar opnunarleik sinn á Laugardalsvellinum en frá árinu 1976 hefur íslenska liðið alltaf byrjað í Laugardalnum fyrir utan að liðið hóf undankeppni Heimsmeistara- keppninnar í Bandaríkjunum í Grikklandi fyrir rúmum 12 árum. Tap fyrir Dönum Síðast töpuðum við fyrir Dönum á Laugardalsvellinum í undan- keppni Heimsmeistarakeppninnar í Japan og Kóreu en íslenska lands- liðið hafði þá leikið fyrstu fimm leiki sína undir stjórn Atía Eðvalds- sonar án þess að tapa. ooj@dv.is Mourinho fékk morð hótanir Jose Mourinho, fyrrum knatt- spyrnustjóri Porto og núverandi knattspyrnustjóri Chelsea, fékk morðhótanir í maí síðastUðnum rétt áður en Porto lék til úrslita f MeistaradeUd Evrópu. Mourinho lýsir hótununum, sem snéru að honum og fjölskyidu hans, í nýrri bók sem hann gáf út fyrir skömmu. Bókin ber nafhið „Röð sigra" og kemur út á sunnu- daginn kemur. „Síminn _—. >.' hringdi og Áf __'sl hinum enda lín-; unnar var með ^ ‘ ' 1 sent sagði við / i mig: „Viö ^r-. v—v ætíum ’ „ \ ekki að C ) > gera csra jts.-.. neitt núna af því að þú -v átt eftir að i spUa úr- \ slitaleUc- inn. En eft- ir hann þá deyrðu,"" * sagði Mour- \ japlM inlio þegar hann lýsti 1 hótununum í' samtali við sjónvarps- 7 stöðina TVI. / \ '? Og hótunin hélt áfram. j , „Um leið og V þú snýrð ' A ^ aftur tU & " Porto munt þú leggjast tU hvílu í hinsta sinn. Við ætíunt að ná þér, þú átt ekki séns.“ Mourinho fékk aðra hótun og létu portúgölsku lögregluna vita. Ilann segist ekki vita hver hafi lagt fram hótanirnar né hvort þær hafi tengst úrslitaleik MeistaradeUdar- innar eða þeim ffegnum að hann ætlaði að yfirgefa Porto. Porto vann Monaco í úrslitum, 3-0, og smttu síðar yfirgaf Mourin- ho Porto og fór tU Chelsea. Hlynur á leiðinni út? „Það er smá áhugi í gangi eftir gott gengi með iandsliðinu í sum- ar" fuUyrðir Hlynur Bæringsson, leUonaður Snæfells í ÚrvalsdeUd- inni og landsliðsmaður í körfuknattíeik. Hlynur vill þó ekki nefna nein lið enda málið á ífumstigi. „Ég hef mætt fuUum skilningi hjá Snæ- feUsmönnum og mun grípa gæs- ina ef hún gefst. Það yrði svo sann- arlega „gaman að vera skemmtí- legt" að komast út“ sagði Ellynur hlæjandi, og vitnaði þar með f mismæU Einars BoUarssonar hér um árið. LandsUðið heldur tU Danmerkur í næstu viku þar sem leikið verður við heimamenn á föstudaginn kemur. íslenskir körfuboltaunnendur geta svo glaðst yfir því að leikið verð- ”* ur við Rúmena á . \VL j heimaveUi 19. L september en Jgfk hafist sigur f leUcjunum tveimur, Æm kemst ■ upp í a- 'tyúé. riöU f a/ * f Evrópu- æ\ k JT ’ keppn- , m V innar. t / T *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.