Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Síða 19
DV Sport FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 19 Það er kátt á hjalla í Kaplakrika þessa dagana enda er knattspyrnulið FH-inga á fullu stími, hvort sem er í deildar-, bikar- eða Evrópukeppni. Daninn Allan Borgvardt lék frábærlega þegar liðið lagði Grind- víkinga að velli suður með sjó, 0-4, og er maður 16. umferðar að mati DV-Sport. ibuxur 6 »» «• &MENN Lynghálsi 4 • Simi: 567 3300 • Opið virka daga 9-18 • www.hestarogmenn.is segir að ekki megi gleyma þætti stuðningsmanna FH, þeir séu oft eins og tólfti maður inni á vellinum: „Þeir eru mjög litríkir og skemmti- legir og oft er það svo að þegar við leikum á útivelli heyrist miklu meira í þeim heldur en stuðningsmönnum heimaliðsins og það gefur okkur mikið. En hvað gerði það að verkum að FH, sem kom mjög á óvart í íyrra, hefur tekist að halda sínu og gott betur en það í sumar, því oft hefur það reynst félögum erfítt að fylgja eftir óvæntum árangri? „Það eru tveir þættir sem spila þar mestan þátt," segir Allan og heldur áfram: „í fyrsta lagi þá feng- um við til liðs við okkur nokkra sterka leikmenn og því er breidd Lið 16. umferðar í Landsbaukadeild karla Úrvalslið DV fyrir 16. umferð Landsbankadeildar karla er skipað górum nýliðum, þar af koma tveir þeirra úr toppliði FH sem á alls fjóra af 11 mönnum í liðinu. Ailan Borgvardt, Bjamólfur Lárusson, Ronni Hartvig og Gunnar Sigurðsson eru allir í liðinu í þriðja sinn í sumar en þeir Heimir Guðjónsson, Jón Þorgrímur Stefánsson, Þórhallur Dan Jóhannsson og Guðjón Antoníusson fengu allir í fyrsta sinn náð fyrir augum dómnefndar DV sem valdi lið umferðarinnar nú í 16. sinn. Liðið notar hefðbundna leikaðferð þó að þar sé enginn dæmigerður vinstri kant- maður. Tveir af mest skap- andi leikmönnum deildar- innar skipa framlínuna en báðir áttu þeir góða leiki á dögunum. Allan Borgvardt (3) FH Guðmundur Benediktsson (2) KR Viðar Guðjónsson (2) Fram Bjarnólfur Lárusson (3) ÍBV Heimir Guðjónsson FH Jón Þ. Stefánsson FH Ronni Hartvig (3) KA Þórhallur Dan Jóhannsson Fylkir • • Guðjón Antoníusson Guðmundur Sævarsson (2) Keflavík fH • Gunnar Sigurðsson (3) • Fram liðsins orðin talsvert betri en hún var og ég held bara að hún sé sú besta í deildinni. Liðið er ekki byggt upp á nokkrum leikmönnum sem eiga að bera hitann og þungann og ég er ekki frá því að liðsheildin sé okkar sterkasta vopn. í öðru lagi þá fengum við gríðarlega góða reynslu í fyrra sem skilaði sér í auknu sjálfs- trausti, aukinni trú á getu liðsins og það er ekki síður mikilvægt." Viljum vinna titia Markmið FH hlýtur þá að vera titill eða titlar? „Að sjálfsögðu viljum við vinna titía og það er það eina sem þessu félagi vantar og okkar aðalmarkmið er að landa íslandsmeistaratitlinum. Eftir að mótinu lýkur getum við spáð í bikarkeppnina en eins og stendur hugsum við ekki um neitt annað en næsta leik í deildinni." Aðspurður segir Allan að það sé alls óljóst hvað taki við að þessu tímabili loknu. „Ég tel að ég getí bætt mig tölu- vert sem leikmáður og væri til í að reyna fyrir mér erlendis en það verð- ur bara að koma í ljós hvað verður. Mér líkar afar vel lífið hér hjá FH og það eina sem kemst að núna er að klára tímabilið með sóma," sagði Allan Borgvardt að lokum. sms@dv.is Hinn 24 ára gamli Allan Borgvardt sló í gegn í Landsbankadeild- inni í fyrrasumar og var kosinn besti leikmaður deildarinnar. FH-ingar komu þá mjög á óvart og enduðu í öðru sæti, bæði í deild og b'ikar. Þetta sumarið virðist sem FH-ingar ætli að gera enn betur, liðið er með 3ja stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir, og komið í undanúrslit bik- arkeppninnar. Þá hefur árangur félagsins í Evrópukeppninni vakið verðskuldaða athygli en nýverið sló það út skoska úrvals- deildarfélagið Dunfermline. Allan Borgvardt er án efa lykilleik- maður í hinu sterka og skemmtilega FH-liði, skapar bæði og skorar og DV-Sport sló á þráðinn til hans. „Það er búið að ganga vel hjá okkur í sumar og vonandi verður framhald á því," segir Allan og það er létt í honum hljóðið. „Þetta var góður sigur í Grindavík enda mætt- um við fullir sjálfstrausts eftir sigur- leikinn í Evrópukeppninni í Skot- landi. Nú erum við komnir ansi ná- lægt fyrsta íslandsmeistaratitlinum en vitum sem er að það þýðir ekkert annað en að halda fullri einbeitingu út mótíð - það er ekkert öruggt í þessu." Höfum mikla trú En fínna Allan og allir FH-ingar- nirfyrir titlapressu íHafnarfírði? „Nei, ekki mikilli, okkur hefur tekist að halda toppsætinu undan- farnar umferðir og höfum mikla trú á okkar getu og teljum okkar geta tekist á við pressuna sem eflaust á eftír að aukast á lokasprettinum. Allir í félaginu hlakka tfi næsta leiks og þannig á það að vera. Það er mjög góður andi í FH og mér finnst mikil samstaða einkenna þetta félag og menn eru virkilega einbeittir í þeirri ætlan að ná góðum árangri í sumar. Þá er ekki verra að það er lagt upp með að spila skemmtilegan fótbolta, hörku sóknarbolta og það er eitt- hvað sem ég kann að meta." Allan Allan illviöráöanlegur AUan Borgvaidt skcroði tvö niöikgegn Giindavik og her o*r Óíirm Amason hjó Grincíavtk ekki oS stöðva FH■ ínghm. DV-mynd E.ói 'í-fetó ‘ Y' . í. r ' ' K W ' 'f ■ ■ : mmmm Tveip psettir á bak við velgengni FH í sumar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.