Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Qupperneq 21
DV Fókus
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 21
Bntney 1
klaustur
Þaö er alltafeitthvaö nýtt aö frétta af
poppprinsessunni Britney Spears ennú hafa
þær fréttir borist aö stúlkan ætli að ganga í
klaustur. Hún ætlar samt ekki að
gerast nunna heldur er ætiunin jggb
aö halda brúökaup hennar i
klaustri, hversu ósmekk-
lega sem þaö kann að jla
hljóma. Stúlkan gafsig
reyndar lengi út fyrir að
vera skirlifog sannkrist-
in eins og allargóðar
nunnur þótt fáir hafí
tekið mark áþviognú
síðast hefur hún verið
dugleg aö láta sjá sig meö
kross um hálsinn.Britney hefur ^
átt nokkra fundi við aöstandendur
Serra Retreat Center-klaustursins í Kaliforníu
um aö halda brúðkaupið þar en ekkert hefur
fengist staöfest enn.
Slash-dúkkan
væntanlee
Gítarhetjan
Slash verður
gero ódauðleg
! á næstunni en
leikfangafram-
K ' HBpiif leiðandinn
Im ~w McFarlane
hyggst nú
K*‘ - framleiða svo-
"“ " - kallaðar Slash-
M í dúkkur. Umer
k að ræða hasar-
" t§ dúkkusem
/j. p verðurná-
/ kvæmeftir-
' Ifking af Slash;
mZmÍM með pípuhatt,
f leðurjakka og
með Gibson Les Paul-gftar um hálsinn.
Slash hefur gert garðinn frægan með
sveitum á borð við Guns N' Roses og nú
sfðast Velvet Revolver. Hann segist vera
stoltur af þessari nýju framleiðslu enda
er ekki hver sem er gerður að leikfangi.
„Þetta er bara mikill er heiður fyrir
mig," sagði Slash um uppátækið.
„Draumurinn minn er að eiga litla útgáfu sem gefur út
tónlist og ritað efni. Samhliða því mundi ég vilja eiga lítið
kaffihús sem ég gæti haldið tónleika á. Þessu ætla ég að
vinna að.‘‘ segir Halldór Halldórsson eða Dóri DNA eins
og hann kallar sig.
Halldór bar sigur úr býtum í rímnastríði sem háð var í
ágúst. Þar „böttluðu" landsins bestu rapparar í útsláttar-
keppni líkt og í kvikmyndinni 8 mile sem fjallar um hvíta
rappgoðið Eminem. Þetta er í annað sinn sem Halldór
vinnur þessa keppni og alltaf hefur hann komist í úrslitin,
en hann vann fyrstu keppnina sem haldin var. Þá hét hún
„Battíe of the MC’s“
„Það er ógeðslega hallærislegt nafn en það bara vill svo
til að íslenskun á svona rapporðum er svolítið erfið en
Rímnastríð er flott nafn."
Halldór, sem notar nafnið Dóri DNA þegar hann rapp-
ar, ætíar að taka upp nafnið Laxness, í höfuðið á afa sín-
um Halldóri Kiljan Laxness, þegar hann klárar mennta-
skólann. „Mig langar til að heita Laxness og halda nafninu
á loftí, ég veit að það mun gleðja ömmu mína mikið.“
Halldór er í Menntaskólanum í Hamrahlíð og í stjóm
nemendafélags skólans. Hann starfaði í jafningjafræðsl-
unni í sumar og ber því góða söguna. „Ég var að koma ffá
Hollandi þar sem ég var á tveggja vikna námskeiði um
það að verða ungur leiðtogi. Okkur í jafningjafræðslunni
bauðst þetta og ég sló til. Ungur leiðtogi, það hljómar eins
og einhver í Heimdalli. Hræðilegt!"
Kldman og Cruise
forðast hvort annað
Fyrrverandi stjörnuhjónin Tom Cruise og
Nicole Kidman gerfiu allt til að rekast ekki á
____ hvort annað á kvikmynda-
hátfðinni f Feneyjum.
/ Bæði urðu þau að
r 'T/f » mæta til að kynna
t myndirnar sfnar en
/W fengu skipulagi há-
, -J tfðarinnar breytt svo
^ myndirnar lentu ekki á
/ fÉ sama deginum. „Þetta
ÆB 'iBr hefði verið afar vand-
ræðalegt. Fjölmiðlar
vonasttilaðþaunái
■fk saman aftur svo þau
Í&M * hafa þurft að forð-
^ y. ast hvort annað til
! ** að gefa þeim
\*-*4 sögum ekki byr
\ undirbáða
l vængi."
Framhaldá
næstusíOu.
DVD frá White
Stripes
jt. ,
Hljómsveitin The White Stripes mun senda frá
sér DVD í nóvember sem inniheldur tónleika-
upptokur frá þvi fyrr á árinu. Verður þetta
fyrsta DVD-útgáfa sveitarinnar sem hefur not-
íð gríðlegra vinsælda síðustu ár. Alls verða 25
lóg á plótunni en þau voru óll tekin upp á
tónleikum þeirra í Blackpool í Engiandi i janú-
ar á þessu ári. Þarna verða allir helstu slagarar
sveitarínnar, s.s. Hardest Button to Button. Dead
Leaves and the Dirty Ground, Hotel Yorpa og
Seven Nation Army. Annars hafa þær fréttir
heyrst að Jack White hyggi brátt á sólóferil /
en hann hefur verið duglegur við að gera /
tónlist einn síns liðs og sá hann t.d. um tón- [
listina í kvikmyndínni Cold Mountain.