Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Page 30
30 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
...það er Ifka táfýla á sjónum
Nylonstúlkur á vit ævintýr-
anna í London
Á sunnudaginn leggur Nylon-
flokkurinn á vit ævintýranna.
London er áfangastaðurinn og er-
indið er að hljóðrita þrjú lög í stúd-.
íói hins heimsfræga upptökustjóra
Nigels Wright. Emflía Nylonpæja
kom í gærkvöldi beint frá Ítalíu þar
sem hún hefur dvalið
U£SÉ með vinum og vanda-
mönnum síðastliðnar tvær vikur.
Mikfl tilhlökkun er í hópnum fyrir
Londonferðinni en ytra munu
Friðrik Karlsson og Wright taka á
Nylonstúlkur Frá þvíað
vera sætar menntaskóla-
stúlkur, I smástjörnur og
nú tekur heimsborgin við!
móti þeim. Með í för
er svo Hafþór Guðmunds-
son upptökustjóri auk þess sem
tveir enskir upptökumenn verða tfl
staðar. Lögin þrjú eru ný eftir þá
Friðrik og Einar Bárðarson
„pabba" Nylonflokksins. Allt stefn-
ir í að ný Nylonplata komi út 1.
nóvember sem og bókin um ævin-
týri stúlknanna. Útgáfutónleikar
verða svo í Smáralind 4. nóvember
og lofar Einar miklu „showi“,
dönsurum og stórsveit.
*
■
• Væntanleg er á markað ný bók
eftir Sigurð Boga Sævarsson blaða-
mann. í bókinni ræðir
Sigurður Bogi við
veiðimenn af ýmsum
stærðum og gerðum
og segir bókina fjalla
um stórlaxa í víðustu
merkingu þess orðs.
Það er Sportveiðiblaðið og Gunnar
Bender sem gefa bók Sigurður Boga
Síðast en ekki síst
út en höfundur hefur þegar lagt
drög að þeirri næstu. Mun þar vera
um skáldverk að ræða...
• Eins og fram hefur komið gerði
söngkonan góðkunna Leoncie góða
ferð til Bretlandseyja á dögunum og
vakti óskipta athygli heimamanna.
Þannig má til dæmis finna á síðu
þar sem fjallað er um tónlistarlíf í
Essex fyrirsögnina: íslensk kyn-
bomba tekur Essex með trompi
(Icelandic Bombshell hits Essex.)
Og þegar smellt er á birtist mynd af
Leoncie og talað um að samskipti
Essex og íslands gætu farið að hitna
verulega því ein af kynþokkafyllstu
sönkonum íslands hafi ferðast tfl
Leigh-on-Sea. Tíðindamaður
musicradio.com sagði að Leoncie
væri svo ánægð með móttökurnar
að vel gæti svo farið að hún festi
kaup á húsi þar...
• Heimild-
armaður
DVáttileið
um
Mennta-
skólann í
Kópavogi á
dögimum.
Sá varð nokkuð uppveðraður þegar
hann sá að gömlu korktöflurnar þar
sem fmna má ýmsar tilkynningar
frá skólayfirvöldum og nemendafé-
lagi tilheyra liðinni tíð. Þess í stað
eru komnir flottir og fínir skjáir. Og
innihald tilkynninganna þótti hon-
um einnig bera vott um nýja tíma
því þar tilkynnti nemendafélagið að
nú væri hver að verða síðastur til að
skrá sig í hina árlegu „horáts-
keppni“. Þetta er ungt og leikur
sér...
Hrósið fær Óli Palli fyrir að gera
handrit að mynd um Bubba sem
frumsýnd verður í október.
Allir áskrifendnr DV fá
stórgjafir Ekki bara suaiir
„Mig vantaði sófa í
herbergi guttans,"
segir Magnús Sig-
urðsson en hann og
bróðir hans, Jósep
Sigurðsson kokkur,
komu á skriftstofu DV
í gær ásamt íjcflda
annarra og gerðust
áskrifendur. En ef þú
gerist áskrifandi að DV
og bindur þig í tólf
mánuði færðu stórgjöf
að launum. Allir fá.
Ekkert smátt letur. Ekk-
ert svindl.
„Blaðið er að verða
alveg stórgott,“ segir
Jósep og vill taka það
fram að fréttaflutning-
ur DV verði sífellt
vandaðri eftir að nýir eigend-
ur tóku við.
„Ég hef lengi velt því fyrir mér að
kaupa áskrift að DV, frekar en að
vera áskrifandi að Morgunblaðinu,
MrM
tottis seM!
M1rSta^,rSÍða DVNý'reigendur
tóku við blaðinu þann 14. nóvember
ásíðasta ari og síðan þá hefur blað-
ðverið ímikilli sókn. Þessi fyrsta for-
siða blaðsms skartar margverðlaun-
aðnljósmynd Pjeturs Sigurðssonar
og svo sá ég þessa
auglýsingu í morgun
og ákvað að skella
mér á þetta frábæra
tilboð," útskýrir Jósep
en þeir bræður
keyptu sitt hvora
áskriftina og fengu
því sitt hvorn svefn-
sófann.
Það eina sem þú
þarft að gera ef þú
vilt fá stórgjöf frá DV
er að hringja í síma
550 5000 eða
koma á DV í
Skaftahlíð 24 og
ganga frá VISA-
eða Eurocard-boð-
greiðslu- eða bein-
greiðslusamningi
um áskrift að DV
næstu 12 mánuðina. Tilboðið gildir
bæði fyrir nýja og eldri áskrifendur.
Og tilboð morgundagsins eru ekki af
verri endanum:
mm
Ánaegðir áskrifendur Fé-
lagarnir Magnús Sigurðsson
ogJósep Sigurðsson eru hæst
ánægðir með nýju sófana.
a) Icefox 24” Matrix
MA - fjallahjól að verðmæti 29.072
kr.
b) Árskort í Baðhúsið, Þrekhúsið eða
Sporthúsið að verðmæti 39.480 kr.
c) Sflja-svefnsófar að verðmæti
39.700 kr.
Áskrift að DV kostar ekki nema
2.400 á mánuði og því er ekki hægt
að tapa á þessu frábæra tflboði.
Krossgátan m m m m ■■ ■ Veðrið
Lárétt: 1 bikkja, 4 bás,7
síðla,8 aðsjáll, 10 karl-
mannsnafn, 12 skagi, 13
vaði, 14 helgikvæði, 15
nægilegt, 16 hring, 18
sjór, 21 kroppa, 22 skjót-
ur, 23 slæmt.
Lóðrétt: 1 gyðja, 2
rey kja, 3 galdrar, 4 kræs-
ingar,5 hratt,6 hugsvöl-
un, 9 fægja, 11 lokkaði,
16 stía, 17 eira, 19 spor,
20 upphaf.
Lausn á krossgátu
TOJ 07'|e6 6t 'eun l\
'si?q g t 'ipiæi 11 'essnd 6 '9JJ 9 'U9 S '|iæ6ssouq y 'je6uiuja6 £ 'es9 2'sjp t JUýjggi
'gojj £2 'jeus ZZ 'eiJeu \z 'jnjæ 81 '6neq
91 '69U s t '6jos h '||SO £t 'sau z l '9UO 01 'Jeds 8 'iu|as / 'j|9q y '69JP t
+11é é*
Nokkur
vindur
é é
Nokkur
vindur