Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Page 32
T* f ^ 0 l! Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^wfnleyndar er gætt. zjfjUyOílD SKAFTAHLÍÐ 24, 10S REYKJAVÍK[STOFNAÐ 1910 ] SÍMIS50S000 66,7 prósent kona „Þetta var einn bfll á lqaft eða svo,“ segir Amþrúður Karls- dóttir sem enn hefur aukið hlut sinn í útvarpi Sögu með því að kaupa þriðjungs- hiut af félögum sínum, þeim Hallgrími Thor- steinsson og Sigurði G. Tómassyni. Áður hafði Amþrúður keypt Ingva Hrafii Jónsson út úr fyrirtækinu. „Ég tók bara banka- lán og yfirtók skuldir. Flóknara er það ekki,“ segir hún Eftir kaupin á Arnþrúður 66,7 prósent í Útvarpi Sögu: „Það er best að einn taki af skarið og beri ábyrgð.“ Amþrúður eyddi deginum í gær með því að halda upp á m- ræðisafmæli móður sinnar. Hún heitir Helga Guðmundsdóttir og er frá Flatey á Skjálfanda. Mjólkar hún líka? m fir, ám - Iflp m Men's Health Magazine Hvergi fleiri titrerer en a Islandi Titrarar Til íýmsum útgáfum og hafa út- breiðslu á við stór dagblöð. „Þetta kom mér á óvart og fyllsta ástæða til að vekja athygli á þessu," segir Gunnar Jónsson sem á dögun- um flaug með breska flugfélaginu Virgin frá London til Iæs Angeles. f vélinni rakst hann á breska tímaritið Men’s Health Magazine þar sem meðal annars vom birtir Ústar um það sem er mest og best í hinum ýmsu löndum. „Þama sá ég að hvergi í heiminum em seldir fleiri titrarar en á íslandi. Ég veit ekki hvort það segir meira um konumar eða karlmennina sem byggja þetta land," segir Gunnar. Ásgeir Davíðsson kaupmaður sem hefur verið umsvifamikill í innflutn- ingi á hjálpartækjum ástalífsins hér á landi telur vel lfldegt að ísland eigi meúð í sölu á útrurum: „Það mætú segja mér að útrarar hér á landi væm jafiiútbreiddir og Morgunblaðið. Þeir seljast jafiit og þétt,“ segirÁsgeir sem tekið hefur eft- ir sölukipp í annarri vöm og ólíkri. „Það em gúmmídúkkur í líki fagurra kvenna og jafnvel dýra. Ég bjóst ekki við miklu og pantaði því takmarkað inn en þær seldust alveg eins og skot. Sérstaklega þótú mér skrýúð að gúmmíbelja sem baular þegar stung- ið er í hana seldist líka." Ekki liggur á lausu hjá Tollstjóra- embætúnu hversu margir tíúarar em fluttir til landsins því þeir em oftar en ekki flokkaðir með öðrum hjálpar- tækjum. Ásgeir Davíðsson segir þó að þá tölu megi með réttu margfalda með tveimur og jafnvel þremur því stærsú hluú sölunnar á útrurum fari fram á netinu. Gummíbeljan sem baular Selst eins og ann að sem í boði er þegar ástalffið erannars vegar. Ótrúleg tilboð Full búð of nýjum sófum HÆGRAHORN 250X217 bellaggio sófi | 149.000- u cm cr 250 92 250 Visa og Euro raðgreiðslur Opnunartími: Fim og fös...14 -18 Laug og sun.....11-16 Sett ehf • Hlíðasmára 14 • 201 Kópavogur • Sími 824 1010 og 824 1011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.