Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Page 19
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 1 7. SEPTEMBER 2004 19 liðslumaður, húsasmiður rnður í hlutverki stílista Sumargleöin Steini var að leita að svona metro- sexual lúkki á lvar.„Sumar- gleðin er ríkjandi," sagði Steini um dressið sitt. Hræðslupuki Ivar Órn var ekki aiveg sann- tærður hvort hann ætti að þora út úr mát- unarkiefanum þegar kallið kom. Hér sést hann i Diesel-nærbuxum, en það voru ekki emu nærfötin sem hann þurfti að skella sér í. Afrakstur húsasmiðsins Þetta er tipiskt„street wear". Flott dress bæði fyrir mánudaga og föstudaga. Tvö belti um mitti og eitt á hvorn fótlegg „Þú ert flottur svona," segir Steini við ívar þegar karlgreyið kemur fram í kvenmannsnærbux- um og sparitopp með áföstu blómi. Það er ekki á hverjum degi sem maður sér karlmann í annarri eins múnderingu. „í hverju var hann fyrst? Þetta er búið," segir Ásgeir þegar ívar kemur fram í dömuklæðunum ef svo skal kalla en allt leit út fyrir að Ásgeir þyrfti að lúta í lægra haldi H-in fjögur Hönnuðurinn hjá Vatikaninu Steini Sharq, handknattieiksmaðurinn Birkir Ivar Guðmundsson, hárgreiðsiumeistarinn Ásgeir Hjartarson og húsasmiðurinn Björn ÞórGuðmundsson tóku áskoruninni léttog tókst vægast sagt vel til eins ogséstá með- fylgjandi myndum. næstu. „Ég hefði haft hann í þessum þröngu bux- um," sagði Ásgeir. „Þær voru kúl. Það hefði samt ekki farið vel um „The k boys in the hood" en það 1 er allt í lagi," segir hár- P greiðslumaðurinn ógur- legi sem ætlaði í upphafi ^ r dags að sigra keppnina 1 sem var í raun engin. Það næsta sem gerist HL er að öskur berast úr mát- unarklefanum og halda viðstaddir að rapparinn ógurlegi hafi klemmt sig. „Eru nærbuxurn- ar of litlar," öskrar Steini, hlæjandi inn í klefann. „Eru þetta stelpunærbuxur?" spyr fvar. „Og hvað, er þetta kjóll? Ertu ekki að grínast í mér?“ Það gat enginn svarað grey stráknum þar sem mannskapurinn gat ekki andað. fyrir brjálaða hönnuðinum. „Þú vannst helvítið þitt," segir hann við Steina sem virðist vera með pálmann í höndunum og sigur- víman hellist yfir hann. Ásgeir er hins vegar ekki til í að gefast svona auðveldlega upp og brettir hendur fram úr ermum þar sem dressið hans er næst á dagskrá. „Þetta er svolítið Ace Ventura- dress," segir ívar sem bætir k því við að hann sé ánægð- astur með dressið sem hár- greiðslumaðurinn af Supernova klæddi hann í, þrátt fyrir öll beltin. Steini K ákveður að gefa vinninginn frá sér þar sem engum á SgE landinu hefði dottið í hug að setja fjögur belti á mann- inn. Tvö um mittið og eitt á hvorn fótlegg. En það er greinilegt að allt er leyfilegt í Flottasta dressið Asgeir gekk útmeð pálmann i höndunum þar sem hann átti fiottasta dressið. En ein og sést eru ýmsar út- færsiur á dressinu og ekkihversem ersem gæti skartað því d mánudagsmorgni. „Diesel-karlmaðurinn" Var nafnið sem Ivar hlautí þessu dressi.Þar sem hann er I öllu frá Diesel nema skóm. Jakkalaus Birkirvarnokkuð ánægður með þennan jakka en verslunin áttihann ekkilréttu númeri. ívar endaöi jakkalaus i dressinu sem Birkir valdi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.