Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Page 54
54 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 Helgarblað DV Hverjir ættu að vera giftir íslendingar para sig í ölæði á böllum, í partíum eða bara á rúnt- inum. Það er undarleg bjartsýni að byggja samband á svo ótraustum grunni. Hér verður fjallað um það hverjir væru giftir ef makavalið væri síður tilviljunum háð. Frægar persónur úr sögum sem hefðu átt að verða par en var ekki skapað nema skilja eru Tristran og ísold, Arnas og Snæ- - fríður og auðvitað Guðrún og Kjartan ("Þeim var ég verst er ég unni mest“ - og allt það). Á okkar dögum eru persónur af þessum toga á hverju strái. Garðar Cortes stórtenór og Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir sópransöngkona voru sannarlega á valdi örlaganna - en aðeins á leiksviðinu, samkvæmt áreiðanlegum heimildum. Óperuunnendum hefur alltaf gengið illa að skilja að þetta glæsi- lega sviðspar syngur ekki saman ástardúettinn utan vinnutíma. Á sviði stjórnmálanna er hjónasvipur með þeim framsókn- arþingmönnunum Kristni H. Gunnarssyni og Jónínu Bjart- marz. En kannski er það bara *"hin milda ásjóna heiðar- leika og réttsýni sem veldur því að okkur finnst að þessir óvenjulegu stjórn- málamenn ættu að vera hjón. Hér um árið þótti ýmsum líka sem eðalkrata- á svipurinn hefði átt að sameina Jóhönnu Sigurðardóttur og Sig- hvat Björgvinsson í hjónasænginni. En það er mikið vatn runnið til sjávar síðan það var. Enn eitt náttúrulegt par væru þau Þórhallur og Jóhanna, um- -''Sóknarmenn þáttarins ísland í dag. Þau eru svo sæt saman! Sama er að segja um Unni Jökulsdóttur og Sigurgeir Sigurjónsson, sér- fræðinga í íslendingum, og Val- gerði Sverrisdóttur framsóknar- ráðherra og Áma Johnsen, fyrr- verandi sjálfstæðisþingmann og fanga. Loks sjá auðvitað allir hjónasvipinn á Jónsa í Svörtum fötum og Birgittu Haukdal. Ef þau sameinuðu krafta sína gætu þau orðið poppveldi ísiands. Sameiginleg áhugamál Talandi um poppstjörn- ur þá dylst engum hjóna- svipurinn sem nú er kominn á þau Rut Reg- inalds og Ingólf Guð- brandsson, ferðaskrif- stofukóng og allsherjar- séní, þrátt fyrir lítils háttar aldursmun. Ingólfur var brautryðj- andi í endurhönnun mannslíkamans en Rut er nýsköpunargella á því sviði Bæði sáu þau að almættið hafði gert mistök varðandi útlit Á>eirra og létu því færustu lýta- lækna hanna sig upp á nýtt. Það er kannski ekki alveg eins augljóst - en vissulega er hjóna- svipur með þeim Guðnýju Hall- dórsdóttur og Hrafni Gmínlaugs- syni. Hvorugt þeirra hefur notið sannmælis í kvikmyndagerðinni og einkum hafa þau verið spör á ««Jofið hvort um annað. En hvað ef þau væru gift? Stormasöm sam- Þeir sem hafa gaman afglannalegum til- gátum geta veltþví fyrir sér hvernig heim- urinn liti út efDavíð Oddsson og Ingibjörg Sólrún væru hjón. Þá fyrst næðum við þeim stöðugleika sem við ^höfum alltafþráð. búð þeirra gæti orðið efni í heila sjónvarpsþáttaröð sem héldi þjóðinni í spennu mánuðum saman. Ekki yrði sami hamagang- urinn í sambúð þeirra Guðna Ágústssonar og Dagnýjar Jóns- dóttur (eða er hún annars ekki komin á lögaldur?). Þau myndu bara una glöð við sitt í blómguðu dalanna skauti innan um kyssi- legar kýr og kindur. Ef svo ólíklega vildi til að skötuhjúin dyttu út af þingi gætu þau áreiðanlega feng- ið vinnu í Húsdýragarðinum. Sæt saman ... á sauðskinns- skóm! Hagur öryrkja ræddur í hjónasænginni Þá finnst mörg- sláandi hjóna- svipur með Silju Aðalsteinsdótt- ur og Böðvari Guð- mundssyni skáldmenni (þau hafa bæði áhuga á pabba hans), Styrmi Gunnarssyni Moggaritstjóra og dr. Herdísi Þorgeirsdóttur, mega- beibi og lögspekingi (saman gætu þau valtað yfir Baugstíðindi), og ögmtmdi Jónassyni og Björk Vil- helmsdóttur. Hin síðast nefndu bera bæði hag öryrkja fyrir brjósti þótt þau flokkssystkinin fari ólík- ar leiðir að sama marki. Ögmund- ur vill að öryrkjar séu inni en Björk að þeir séu úti. Margir hafa ennfremur haft á orði að það sé sterkur hjónasvip- ur með Stefáni Jóni Hafstein og Steinunni Bimu Ragnarsdóttur og það hefur meira að segja sést til þeirra saman í Austurbæjarbíói. Og hvaða maður væri heppilegri fyrir Súsönnu Svavarsdóttur en sjálfur Kári Stefánsson? Þar með yrði skassið loksins tamið. Ég er ennfremur á því að Þórhailur miðill og Jóna Rúna Kvaran ættu að rugla saman reytunum. Allir yrðu sáttir við þann ráðahag, bæði þessa heims og annars. Andstæður Alkunna er að andstæður lað- ast hvor að annarri og kemur það ekki síst fram í makavali: svart og hvítt, bleikt og blátt, jing og jang... Þannig blasir við að Ásdís Halla Bragadóttir bæjarstjóri í Garðabæ og Einar Kárason rithöf- undur ættu að láta pússa sig sam- an. Dreymir ekki allar góðar Dreymir ekki allar góðar Garðabæjarpt- ur innst inni um að lenda á náunga sem væri töffari á kókbíl ef hann væri ekki töffari og rithöfundur? Garðabæjarpíur innst inni um að lenda á náunga sem væri töffari á kókbíl ef hann væri ekki töffari og rithöfundur? Pena dragtin og blússan hennar Ásdísar og rúss- skinsjakki og budweiser-bolur Kárasonar - það væri nógu athyglisverð samsetning. Einnig hljóta allir að sjá að Rannveig Rist ofurkona og Egill Ólafsson ofursöngvari eru sniðin hvort fyrir annað. Rannveig færi létt með að leika aðalhlutverkið í nýju Stuðmannamyndinni, með- fram öllum hinum hundrað störf- unum sem hún gegnir. Og orðið álskalli fengi nýja vídd sem viður- nefni Egils Ólafssonar. En hvað yrði þá um Tinnu og bömin? Eng- ar áhyggjur; Tinna væri náttúr- lega frátekin fyrir Stefán Baldurs- son og Þjóðleikhúsið. Sverrir æfir sig á gítar Þorgerður Katrín er, að því er talið er, fyrsti menntamálaráð- herra sögunnar sem hefur mætt í vinnuna í gallabuxum. Það blundar greinilega dálítill upp- reisnarandi í henni, þrátt fýrir engilsásjónuna. Enda þykjast glöggir menn sjá hjónasvip með Þorgerði Katrínu og Sverri Storm- sker. Það á eftir að lifna yfir veisl- um í menntamálaráðuneytinu þegar Sverrir verður farinn að sjá um veitingarnar þar: kassi af bjór á mann og þrjár tekíla, en ekki meira en kfló af kókaíní í hverja nös, að ógleymdri úkraínsku bollunni. Þess á milli verður kappinn rólegur heima að æfa sig á gítar og r passa krakkana meðan frúin er á þingi. Margar vinstrisinnaðar koh- ur þyrftu alvöru karlmenn en ekki einhverja eilífðarhippa í lopapeysu og jesúskóm. Þannig er haft á orði á kaffihúsum borgar- innar að Birgir Ármannsson, fánaberi íhaldsins, væri einmitt rétti maðurinn handa Þórunni Sveinbjamardóttur, góðhjört- uðu samfýlkingarkonixnni sem má ekkert aumt sjá. Kol- brún Halldórsdóttir og Frið- rik Sophusson myndu án efa þegar hafa tekið saman ef Friðrik hefði ekki áður fórn- að sér fyrir svipaðan málstað og ætti því ekki heimangengt. Hægrimenn þurfa vinstri- sinnaðar konur Á hinn bóginn yrði til mikilla bóta fyrir stjórnmálaástandið ef sumir hægrimenn ættu vinstris- innaðar konur. Þannig á Illugi Gunnarsson, meðhjálpari Davíðs, ugglaust eftir að skipta um skoð- un á er Illugi þessi umvaf- inn kven- fólki, svo undarlegt sem það má vera. Kristrún Heimisdóttir mun t.d. hafa lýst sig reiðubúna að leggja þessum villuráfandi sauð lífsreglurnar. Maður skyldi æda að hún hljóti að hafa átt við í hjónasænginni, ef ekki vill betur til. Raunar finnst mörgum að Kristrún væri ekki síður passleg fyrir Sigurð Kára, sjálfstæðis- dreng. Ætli henni væri ekki einni treystandi til að gera mann úr honum? Glannalegar tilgátur Þeir sem hafa gaman af glannalegum tilgátum geta velt því fyrir sér hvernig heimurinn liti út ef Davíð Oddsson og Ingibjörg Sólrún væru hjón. Þá fyrst næð- um við þeim stöðugleika sem við höfum alltaf þráð. í þeim heimi héti Þórhallur Eyþórsson sundrar hjónaböndum og raðar upp á nýtt Laugardagskj allari Sigurjón Sighvatsson. Dor- rit gæti kynnt Jonna fyrir fólki sem er raunverulega fínt - old money - og Hollívúdd-auðurinn getur ekki keypt að- gang að. Aftur á móti sjá allir að Ólafur Ragnar þyrfti konu sem hjálpaði hon- um að binda enda á séðogheyrt væð- ingu forsætisemb- ættisins. Hvaða kvenkostur væri betri til að hrinda þeim áformum í fram- kvæmt en einmitt Vigdís forseti? í sameiningu myndu forsetarnir hefja embættið til vegs og virðingar á ný. Þegar Jón Baildvin snýr aftur í íslensk stjórnmál innan skamms verður hann vitaskuld með ung- frú ísland upp á arminn (en ekki 1957-módeIið). Kolbrún Berg- þórsdóttir verður að bíta í það súra epli að átrúnaðargoð hennar hefur öðrum hnöppum að hneppa. Hins vegar verður frá- bært að fá Bryndísi Schram aftur í Stundina okkar enda hefur ekki verið neitt gaman að þeim þætti síðan hún var þar. Búnar með innlenda kvót- ann Sumar konur klára innlenda karlmannakvótann fyrr en aðrar, oft með ófyrirsjáanlegum afleið- ingum. Linda Pé er í þessum flokki lífsreyndra kvenna og lenti fyrst í slagtogi með dánumannin- um Les en því næst indverska auðkýfingnum á Vancouver-eyju. Við bíðum spennt eftir næsta bindi. Jóníria Benediktsdóttir er líka kominn í þennan flokk. Fyrst þetta fór svona með Jóa í Bórius s þá er enginn maður eftir á landinu sem á séns í Jónínu. En nú er komið á daginn að það er sterkur hjónasvipur með henni og bandaríska auðjöfrinum Donald Trump, þannig að þetta fer bara vel. Svanhildur Hólm er líka orð- in alltof mikið númer til að vera í þingum við einhvern púkalegan mörlanda. Væri Lou Reed ekki al- Ég er ennfremur á því að Þórhallur miðill og Jóna Rúna Kvaran ættu að rugla saman reyt- unum. Alliryrðu sáttir við þann ráðahag, bæði þessa heims og annars. ýmsum veigamiklum málum þeg- ar hann gengur að eiga Katrínu Jakobsdóttur, VG-stelpu. Annars konan hans Geirs Haarde Guðrún ögmundsdóttir, Engeyjarlaukur- inn Bjami Benediktsson byggi í kommúnu með Úlfhildi Dags- dóttur og Þórhildur Þorleifsdóttir hefði hemil á athafnaseminni í Jóni Steinari. Það hefði ekki hvarflað að honum að sækja um stöðu hæstaréttardómara heldur hugsaði hann um það eitt að hafa matinn tilbúinn áður en Þórhild- ur kæmi heim. Eins og vera ber væri Ingvi Hrafn hundur f bandi Amþrúðar Karlsdóttur. Og Halldór Ásgríms- son hefði einhvern veginn náð í Völu Matt. Vala myndi sjá um að Halldóryrði á endanum dá- lítið smart en í staðinn fengi hún í fyrsta sinn að upplifa það að komast austur á Höfn í Hornafirði (athyglisvert pleis en ekki beint gasalega flott). Virðing forseta endur- vakin Ljóst er að sem forsetafrú er Dorrit allt of mikið á útopnunni fyrir smekk margra íslendinga. Hún myndi passa betur við ein- hvern gæja í þotuliðinu, eins og veg upplagður fyrir Læðuna? Það fór nógu vel á með þeim í Kastíjós- inu um daginn. Svo er alveg sláandi hvað það er mikill hjónasvipur með Björkog JónatanMotzfeldt, fyrrver- andi landstjóra á Grænlandi. Snæ- fríður íslandssól Baldvinsdóttir er hins vegar búin að fá sig fullsadda af útíendingum. Nú er hún laus við Marco og vill bara venjulegan íslenskan þorskhaus. Hvað með Heimi Karlsson hjá Stöð 2? Svona ljómandi stabíll og þó góðlegur að sjá? Heimspekingur og prinsessa Að lokum verður að minnast á hinn vandfýsna heimspeking Stefán Snævarr í Lillehammer sem sér ekki hjónasvip með sjálf- um sér og nokkrum íslenskum kvenmanni. Aftur á móti er hann ákafur aðdáandi norskra kvenna. Svo vel vill til að Mette-Marit krónprinsessa í Noregi er gríðar- leg áhugamanneskja um karl- menn almennt, ekki bara eigin- mann sinn, Hákon. Enginn vafi er á því að prinsessan léti sig ekki muna um að bæta Stefáni við á langan lista yfir vonbiðla sína. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.