Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Page 63

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Page 63
DV Síðast en ekki síst LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 63* Árni Johnsen hefur kynnt bæjarstjórn Vesturbyggðar 57 tillögur til framsóknar í ferðamálum. Hann verður með brekkusöng vestra ásamt Ragga Bjarna í október og lýsir þá tillögum nánar. / Arni Johnsen leggur lil 20 metrn iinhýsi í Vesturbyggð Árni Johnsen, ráðgjafi Vesturbyggðar, kynnti bæjarstjórn á mið- vikudag tillögur sínar um átak í ferðaþjónustu og atvinnumálum í Vesturbyggð. Bæjarstjórn er bundin trúnaði vegna efnis til- lagna þingmannsins fyrrverandi en á meðal þeirra er að finna einstaklega nýstárlega hugmynd um að reist verði háhýsi í Flókalundi í Vatnsfirði. Guðmund- ur Sævar Guðjónsson, forseti bæj- arstjórnar Vestur- byggðar, sagði að alls væri tillögurnar 57 talsins en varð- ist frétta af skýrsluÁrna. Hann stað- festi þó að á meðal tillagnanna væri að finna útfærða hugmynd um að reist verði háhýsi við Flókalund þar sem andi landnámsmannsins Hrafna-Flóka svífi yfir vötnum. Húsið á að verða jökullaga turn- hýsi, klætt álplötum, 21,19 metrar að hæð en sú hæð vísar til Hvanna- dalshnjúks sem er talinn vera 2119 metrar að hæð. Gert er ráð fyrir að í húsinu verði safn til minn- ingar um Hrafna-Flóka. „Þetta er stórkostleg hugmynd og henni fylgir áætlun um fjár- mögnun sem verður ekki úr okkar sjóðum," segir Guð- mundur Sævar. Hann vildi ekki útskýra það nánar hvert fjármagn til bygg- Hugmyndasmiðurinn Árni Johnsen hefur I samræmi við samning sinn við Vesturbyggð kynnt tillögur sínar til úrbóta í ferðamálum. trúa og er ekki lengur á meðal for- gangshugmynda eftir því sem DV kemst næst. Guðmundur Sævar segir að stefnt sé að menningarkvöld í byrj- um október þangað sem fjöl- miðlum verði boðið til að kynna sér tillögurnar nán- ar. „Raggi Bjarna mætir og tekur lagið eins og Arni Johnsen sjálfur. Það er liður í dag- skránni að fá smá brekkusöng," segir Guðmundur Sævar. rt@dv.is „Margar tíllagnanna eru góðar en aðrar síðri eins og gengur og gerist." ingarinnar yrði sótt. Hann segir að í skýrslu Árna kenni margra grasa umfram jökulhýsið. „Margar tillagnanna eru góðar en aðrar síðri eins og gengur og gerist. Ég vill ekkert segja frekar um sjálfar tillögurnar fyrr en ég hef fundað með bæjarstjóra," segir Guðmundur Sævar. Hann segir flestar þeirra snúa að ferðamálum en til- lögur í atvinnumálum verði til annarsstaðar. Meðal þess sem Árni hef- ur reifað er að borið verði útsýnisgöng í Látrabjarg. Sú hug- mynd fékk misjafnar undirtektir bæjarfull- Guðmundur Sævar Guðjónsson Llst ein- staklega vel á tillöguna um háhýsið. Lásasmiður kallaði lögreglu að íbúð eftir að blaðamaður kynnti sig Yfirmaður lásasmiðs stendur með honum „Ég stend með Gústa en það næst ekki í hann," segir Grétar Eiríksson lásasmiður sem rekur Neyðaropnanir ehf. Gústi er maður á hans vegum sem hleypti blaða- manni DV inn í íbúð sem hann átti ekki án þess að biðja hann um sannanir fyrir því að hann byggi þar. Það var ekki fyrr en blaðamað- urinn hringdi í lásasmiðinn í annað sinn, að hann hringdi í lögreglu fyr- ir framan blaðamann. Þá hafði blaðamaðurinn kynnt sig fyrir hon- um og útskýrt tilraunina sem lása- smiðurinn hafði fallið fyrir. Lásasmiðurinn virðist síðan hafa greint yfirmanni sínum og lög- reglunni frá því að hann hefði hringt í lögreglu fyrr en hann í raun gerði. Þegar blaðamaður hafði farið inn í íbúðina og lásasmiðurinn var á bak og burt, ætlaði blaðamaður að athuga hvort aðrir lásasmiðir féllu fyrir sams konar tilraun, hringdi hann í annað númer þar sem sami lásasmiður svaraði. Grét- ar vildi ekki ræða málið fyrr en rétt yfirvöld hefðu tekið ákvörðun um hvað þau muni gera. DV ákvað að kanna hvort mögu- legt væri að fá hjálp lásasmiðs við að komast inn í íbúð annarra. Það var í ljósi frétta frá því í sumar þeg- ar fólk kom fram í viðtölum við blaðið og skýrði frá því að innbrots- þjófar hefðu brotist inn í íbúð þeirra með hjálp lásasmiðs. Þá full- yrtu fyrirtækin sem opna hús fyrir fólki að slíkt gæti alls ekki gerst. Lásasmiður opnar íbúð Hringdi f lögreglu þegar hann hafði fallið fyrir tilraun. ALLIIt SEM VERSLA Á MARKAÐNUM KOMAST í FERÐAPOTT SEM DREGIÐ VERDUR ÚR 25. SEPT. í VINNING ER FERÐ FVRIR TVO TIL LONDON EDA KAUPMANNAHAFNAR MED ICELAND EXPRESS ' ^lceland Express ® _alltaf AHúrsFt - alltaf ódýrast Fyrsti fundur Davíðs í dag Rikisstjómarfundi sem halda átti í gærmorgun var frestað enn einu sinni en fundurinn hefði verið fyrsti fundur Davíðs Odds- sonar, fráfarandi forsætisráð- herra, eftir veikindaleyfi hans en fundi sem átti að halda síðastlið- inn þriðjudag var frestað vegna konungsheimsóknar og jarðarfar- ar. Fundurinn verður því í dag. Hann mun því verða síðasti fund- urinn sem Davíð situr við enda fundarborðsins í stjómarráðinu enda stólaskipti áformuð þann 15. september næstkom- andi. Ástæða frestunar- innar er samkvæmt upplýsingum úr stjórnarráðinu fram- sóknarráð- herra vegna fundarí Borg- amesi. Bílstoliðá augabragði Guðni Kristmundsson hafði samband við DV f gær og sagði farir sínar ekki sléttar. Bíl hans var stolið á augabragði fyrir utan leikskólann við Álfaskeið í Kópa- vogi síðastliðinn þriðjudag skömmu fyrir klukkan þrjú. „Ég skrapp inn á leikskólann að sækja dóttur mína og örfáum mínútum síðar er ég kom út var bíllinn horfinn," segir hann. Um er að ræða gráan Huyndai Accent árg. ‘99 með skráningarnúmerið OJ 110. Þeir sem upplýsingar geta gefið um málið er bent á að hafa samband við lögregluna í Kópa- Nýtt hverfi á Egilsstöðum Nýtt hverfi við Selbrekku á Eg- f~ ilsstöðum er nú óðum að byggjast upp en fyrstu íbúarnir fluttu inn í hús sitt síðastliðin fimmtudag. Það vom Grétar Karisson og Ást- hildur Jónasdóttir sem fluttu, ásamt þremur bömum sínum, í nýtt einbýlishús við Skógarsel 10. Byrjað var að byggja húsið í apríl síðastliðnum og nú, rúmum fimm mánuðum síðar, em þau flutt inn. Framkvæmdir við fjölda húsa em í gangi í Selbrekku. í Skógarseli er, auk húss Grétars og Ásthildar, risið einbýlishús við Skógarsel 12, verið er að reisa tólf 4» íbúða raðhús við Skógarsel 13 og slá upp fyrir fleiri húsum í göt- unni. Ný hugmynd Norðurljosa & Norðurljós keyptu í gær 35 prósenta hlut í Og Vodafone af fé- lagi Kenneth Peterson. Hluturinn er að verðmæti tæpra fimm millj- arða króna. „Við höfum mikla trú á að Og Vodafone geti vaxið og að ljósvakarriiðlar og fjarskiptafyrir- tæki eigi samleið í framu'ðinni," segir Skarphéðinn Steinarsson stjórnarformaöur Norðurljósa. Hann segir að hugmyndin að kaupunum í Og Vodafone sé ný og urinið hefði verið í máiunum í þessari viku. Þennig er hægt að líta á kaupin sem svar við kaup- um Símans á stórum hlut í Skjá einum. Ekki er nema ár síðan tengsl milli Og Vodafone og Norðurljósa rofriuðu. S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.