Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Qupperneq 64
jT’ f10 11 íljj ÍO t Við tökum J| fréttaskotum allan sólarhrínginn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar I nafnleyndar er gætt. r-1 r-' r \ i—' r \ r \ r \ •— z>zjL) zjUJu SKAFTAHLÍÐ 24, 105 REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMIS505000 • Starfsfólk Og Vodafone heldur síðbúna árshátíð ífcfna í lok mánaðar- ins. Er undirbún- ingur í fullum gangi og mikið í lagt enda starfsfólkið um 250 talsins. Til tíðinda heyrir að hljómsveitin Árdís og Sæ- strengirnir leikur fyrir dansi en þar er einmitt Óskar Magnússon, for- stjóri fyrirtækisins, gítarleikari. Starfsfólkið á það inni hjá Óskari að hann spili á ballinu því það gaf honum Fender-gítar af dýrustu gerð í fimmtugs afmælisgjöf fyrr á árinu... • Nafnið er heitt eins og stofnand- inn. Reykjavíkur- nætur ehf, hefur verið skráð í hluta- félagskrá en stofn- andi er Lilja Pálma- dóttir, eiginkona Jón Rist? Baltasars Kormáks. Tilgangur félagsins er að framleiða sjón- varpsþáttaröð með sama nafni. Það verður forvitnilegt fjör ef að líkum lætur... • Það rak heldur betur á fjörurnar hjá nemendum á hönnunarbraut Listaháskól- ans í Reykjavík þegar þeir voru beðnir um að sauma búninga á börn sem leika áttu í nýju myndbandi Bjarkar Guðmundsdóttur. Sjálf er Björk í níðþungum bjöllubúningi í myndband- inu sem gert er af Alexander McQueen. Verkefni hönn- unarnemanna var svo að sníða míní-útgáfu af búningi Bjarkar á börnin og lögðu þeir sig fram allir sem einn. Myndbandið var tekið upp á Mýrdadsjökli á fimmtudag- inn... Alkonan er ekki ein við Rannveigu Rist Að baki sterkum manni stendur kona. Og öfugt. Það veit Jón Heiðar Ríkharðsson. Hann er eiginmaður Rannveigar Rist forstjóra álversins í Straumsvík og stjórnarformanns Landssímans. Þau eru bæði véla- verkfræðingar. „Við kynntumst í Háskólanum," segir hann. Taliö þið um vélaverkfræði? „Við tölum um allt milli himins og jarðar og ekkert sérstaklega um vélaverkfræði. Við erum ekki svo mikið á tækninótunum. Það er frek- ar að börnin og heimilið eigi hug okkar. Börnin eru þrjú, frá þriggja ára og upp í fimmtán." Hver elur upp börnin? Á bakinu með Eiriki Jónssyni „Við skiptum uppeldinu á milli okkar." Hún erröggsöm ogstjórnsöm? „Það fer nú eftir því hvernig á það er litið. En hún veit hvað hún vill." Skemmtileg? „Rannveig lífgar upp á umhverfið þar sem hún er. Hún er gríðarlega góður vinur, skemmtileg og hefur mikið sjálfstraust." Er það erfitt fyrir Þig? „Eg verð bara að hafa eigið sjálfs- traust í lagi.“ Hvar vinnur þú? „Ég starfa sem aðstoðarfram kvæmdastjóri hjá Svæðisskrif- stofu málefna fatíaðra í Reykjavík." Véla verkfræðingurinn ? „Ég var sendur hingað í tíma- bundið verkefni úr félagsmálaráðu- neytinu og er hér enn. Annars vann ég lengst af hjá Rann- sóknar- stofnun fisk- iðnaðarins." Sástu fyrir frama eiginkonunnar? „Það mátti búast við ýmsu en innst inni vissi ég að þetta færi einhvern veginn svona." Erhún metnaðargjörn? „íhófi." Vildirþú vera hún? „Ég myndi aldrei sækjast sérstak- lega eftir því,“ segir Jón Heiðar Ríkharðsson. vextir Við setjum engin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,2% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstimi allt að 40 árum Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Hólmgeír Hólmgeirsson rekstrarfræðingur er lánafulltrúi á viðsktptasviði Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr. Ragnhpiður Þengilsdóttir viðskiptafræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviöi. Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 4,2% vextir 18.507 5.390 4.305 r Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn i Ármúla 13a, hringt i síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.