Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 2004 3
Kennari í verkfaliskaffi með mömmu ng pataba
„Ég er bara hér að safna styrk með fjölskyldunni, og fá mér
kaffi," segir Magnea Einarsdóttir aðstoðarskólastjóri sem nú er
í verkfalli ásamt koUegum sínum.
Magnea situr á kaffihúsi í Kringlunni ásamt foreldrum sín-
um og systur. Hún segist ekki af baki dottin frekar en aðrir
kennarar. Úthaldið vanti ekki.
„Maður nærir líkamann í
ræktinni á morgnana og bar-
áttuandann nærir maður svo í verkfallsmiðstöðinni," segir
Magnea aðstoðarskólastjóri og fær sér sopa af kaffinu sínu. „Ég
vil kaffið mitt svart, og sterkt auðvitað. Svona verkfaliskaffi,"
bætir hún við og brosir.
Magnea, eða Magga eins og hún er kölluð, segir mótvindinn
sem mætt hefur kennurum í þessu verkfalli síst meiri en í fyrri
verkföllum.
„Mér finnst stuðningur fólks við okkur vera meiri núna en
oft áður, fólk skilur kröfur okkar," segi Magga. Sumir kennarar
hafa þurft að þola leiðindi frá foreldrum vegna verkfaflsins, en
ekki Magnea. „Það hefirr enginn verið með nein leiðindi við
mig, nema síður væri. Ég hef þvert á móti fengið mjög góðar
kveðjur frá foreldrum," segir Magga og foreldrar hennar taka
undir með henni, skilja stelpuna sína.
Hún segir kennara mikið halda hópinn í verkfallinu. Þeir fari
saman á kaffihús tii skrafs og ráðagerða auk þess sem listasöfn-
in hafa verið vinsæll viðkomustaður. „Við reynum að þjappa
okkur saman," segir Magnea og baráttuandinn skín úr augum
hennar. Hún ætíar ekki að gefast upp þó ertítt sé að lifa á þeim
90 þúsundum sem kennurum er nú skammtað úr verkfafls-
sjóði.
„Ég myndi ekki treysta mér tii að lifa á þessum pening en við
látum það ekki stoppa okkur í að sækja hærri laun," segir að-
stoðarskólastjórinn og klárar úr bollanum.
Spurning dagsins
Er rétt að birta
nöfn meintra dópsala á netinu?
„Menn eiga ekki að taka lögin í
sínar hendur."
„Nei, mér finnst það ekki. Þetta er mjög vand-
meðfarið sérstaklega þarsem menn eru að taka
lögin í sínar hendur með þessu og fella dóma
yfirfólki. Hættan á því að saklaust fólk verði
fyrir barðinu á slíkum birtingum er líka næg
ástæða til að gera þetta ekki. Það er auðvelt
að hafa samúð með þeim sem að ósekju
eru sakaðir um svo alvarlegt athæfi.
Vala Hauksdóttir nemi
„Það er ekki gott að segja. Ég
heldaðþað
geti nú verið
frekarhættu-
legtefmenn
ætla að fara að
gera þetta."
Ágúst Aðal-
geirsson
sjómaður
„Mér líst bara vel á það satt best
að segja. Efmenn lenda inn á
þennan lista og hafa ekki unnið
sér neitt til saka hafa þeir alltaf
rétt á því að
fara í mál við
þann sem setur
nöfnin inn á
heimasíðu sína.
Aðalmáliðerþó
það að fólk er
búið að fá nóg
afþessu samfélagsmeini sem eit-
urlyfin eru og því þarfað beita
óhefðbundnum aðferðum tilað
koma lögum yfir þessa menn."
Ingvar Herbertsson eldri
borgari, löggiltur
„Mérfinnst
þetta rétt enda
eiga menn ekki
að selja dóp. Ég
hefekki
áhyggjur af þvi
að saklaust
fólk sé sett á þennan lista enda
hlýtur maðurinn að baktryggja
sig áður en nöfnin eru sett á list-
ann."
Birgir Magnússon nemi
„Mérfinnstal-
veg nauðsyn-
legtaðsekt
manna sé
sönnuð áður
en nöfn þeirra
erubirtmeð
þessum hætti, enda eru svona
ásakanir með þvi alvarlegasta
sem sett er fram. Ég á ansi bágt
með að trúa þvi að sekt manna
sé fullsönnuð á þessum lista sem
nú hefur veríð birtur."
Hrönn Vilhelmsdóttir textíl-
hönnuður
Maður í Breiðholtinu hefur sett upp á heimasíðu á netinu þar
sem hann birtir að eigin sögn nöfn fíkniefnasala og handrukkara
auk þess sem nöfn tveggja lögreglumanna eru á síðunni.
Mannfj öldaþróun næstu 50 ár
Indland verður fjölmennara en Kína
Ibúafjöldi heims ernú tæplega 6,4 milljarðar en verður -efsvo fer fram sem horfir - 9 milljarð-
ar árið 2050. Þá verður Kína ekki lengur fjölmennasta riki heims heldur verður Indland búið að
ná þeirri „eftirsóknarverðu" stöðu.
Tíy FJÖLMENNUSTU
LÖNDIN ÁRIÐ 2050:
Retis ehf.
201 Kópavogi
S 544 8855
F 544 8854
retis@retts.is
www.retis.is
Kína
Indland
Bandaríkin
Indónesta
1,300,000,000
1,087,000,000
294,000,000
1. Indland 1,628,000,000
2. Kina 1,437,000,000
3. Bandaríkln 420,000,000
Indónesía 308,000,000
5. Nígería 307,000,000
Pakistan 295,000,000
7. Bangladesj 280,000,000
8. Brasilía ; 221,000,000
m (dk) **
i --* v ~ SH6RTA
5. Brasilía 179,000,000
6. Pakistan 159,000,000
7. Rússland 144,000,000
8. Bangladess 141,000,000
9. Nígería 137,000,000
10. Japan 128,000,000
Fram til 1948 tilheyrðu bæði Pakistan og Bangla-
dess Indlandi. íbúafjöldi í því„gamla Indlandi" væri
1,387 og það því þegar orðið fjölmennara en Kína.
9. Alþýðulýðveldið Kongó
___________________________ 181,000,000
10. Eþíópía 173,000,000
í„gamla Indlandi" búa sam-
kvæmt þessu 2,203 milljarðar, \
næstum milljarði fleiri en i Kína.
Dottin út afTopp tíu listanum
verða Rússland og Japan en
Afrikuríki komin í staðinn. Ní-
gería stekkur líka upp listann en ]
Brasilia þokast niður á við.
Spakmæli
„ANNAÐ-
HVORT HELD-
UR MAÐUR SIG
í GRUNNU
LAUGINNI EÐA
HELDURTIL
HAFS."
CHRISTOPHER
REEVE
1952-2004
ÞAÐ ER STAÐREYND..
... að ekkert land tekur kenningu Montesquieu
um þrlskiptingu ríkisvaldsins hátíðlegar en
Suöur-Afríka. Þar eru nefnilega þrjár höfuð-
borgir, ein fyrir hverja grein ríkisins. Pretoria er
höfuöborg framkvæmdavaldsins, Höfðaborg
(Cape Town) er borg löggjafanraldsins og
Bloemfontein borg dómsvaldsins.
Kassakerfi
Touch-store afgreiðslukerfið er eítt
öflugasta kerfi sinnar tegundar á
markaðnum í dag.
íslenskt kerfi með frábæra eígínleíka.
Tekur sölumann aðeins 30 min að læra
á grunneíginleika kerfísins.
Fíöldinn allur af víðbótareiningum
fáanlegur og tengíng möguleg við öll
helstu fjárhagskerfi.
iirnj
RITHÖFUNDURINN OGBLAÐAMAÐURINN
Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur og Þorgrímur Gests-
son blaðamaður eru systkini. Þau eru börn Gests Þor-
grímssonar myndlistarmanns frá Reykjavík og konu
hans Sigrúnar Guðjónsdóttur (Rúnu) myndlistarkonu
einnig frá Reykjavik. Ragnheiður hefur starfað sem kenn-
ari lengst afmeð ritstörfum slnum. Þorgrímur hófeinnig
feril sinn sem kennari en hefur um langt skeiö starfað
sem blaðamaður á ýmsum fjölmiðlum.
Víðskiptahugbúnaður
dk víðskíptahugbúnaður byggir á
heíldstæðu kerfi, þar sem
notendaviðmót er samræmt á mílli allra
kerfishluta.
Kerfið er mjög notendavænt, myndrærrt
og hægt að vera með marga óskylda
glugga opna samtímís.
Kerfið er byggt upp af mörgum
kerfiseíníngum sem velja má saman
eftir þörfum. Alltaf er hægt að bæta við
kerfiseiníngum á þægilegan máta.
í þjónustu erum við best
i.
3
«0
co
c
‘3
«0
1
I
t
0)
X
<ts
<0
(fí
<ö
*
I
h.
3
o
Cö
c
‘3
n
O)
3
JC
s
a
x
(fí
o
>
■
Ím
c
(fí
3
J2
n
(0
2
©
x