Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Blaðsíða 8
8 MÁNUDACUR 18. OKTÓBER 2004
Fréttír DV
Mikil mildi var að ekki
varð stórslys á bifreiðaverk-
stæði á Vopnafirði þegar
örvar Sveinsson bifvélavirki
reyndi að losa spindilkúlu
sendiferðabíls seinni part
fimmtudags. Fram kemur á
vefsíðunni Vopnafjörður.is
að örvari var ráðlagt af
reyndum manni að hita kúl-
una til að losa hana. Að lok-
inni upphitun barði Örvar í
spindilinn með hamri, ein-
ungis með þeim afleiðing-
um að mikil sprenging varð,
spindilkúlan skaust niður í
gólf og flaug þaðan í gegn-
um rúðu verkstæðisins og
15 metra út á götu. Er talið
að Örvar hafi verið afar lán-
samur.
Baráttukveðja
frá slökkviliði
Stjóm og fulltrúaráð
Landssambands slökkviliðs-
og sjúkraflumingamanna
hefur lýst yfir stuðningi við
kjarabaráttu kennara. Álykt-
un þess efiús var send á
föstudag, ásamt baráttu-
kveðjum. Kennarar ætla að
efna til kröfugöngu á mið-
vikudaginn til að leggja
áherslu á kröfur sínar. Lagt
verður af stað frá Hlemmi
klukkan 15 og gengið niður
að Ingólfstorgi þar sem
haldinn verður útifundur
með ávörpum og skemmti-
atriðum.
Fjórir börðu
einn mann
Fjórir menn réðust að
einum með höggum og
spörkum í Grindavík
aðfararnótt sunnudags.
Lögreglan kom á staðinn
þegar hann lá meðvit-
undarlaus í jörðinni og
hópur fólks stumraði yfir
honum. Sagði fólkið að
fjórmenningamir hafi
slegið og sparkað í hann.
Maðurinn slapp með
heilahristing.
„Það liggur ekkert á! Þarfað
klára bókina og mála fleiri
myoclirr
segir Sæv- EP
ar Ciesi-
elski sem býr nú í Kaup-
mannahöfn.
Fyrrverandi flkniefnasali sem hefur snúið við blaðinu segist alltaf líta um öxl.
Hann segir hörkuna í fikniefnaheiminum hafa stóraukist og kolruglaðir einstakl-
ingar gangi með hnífa og byssur. Hann segir að handrukkarar nærist á óttanum
og trúir ekki á dóplista Björns Sigurðssonar.
Manndráp látin líta
ut sem sjalfsvig
Fyrrverandi fíkniefnasali segir að harkan í fíkniefhaheiminum
hafi stóraukist frá því hann var að selja fíkniefni. Hann segir að
tveir fíkniefnaneytendur sem fundust látnir íyrir nokkru síðan
hafi verið hengdir af handrukkurum. Á örfáum árum hafi of-
beldi aukist frá því sem það var og aðferðir til að fá fólk til að
borga skuldir sínar orðið stöðugt grófari. Að hans mati fylgir
þessi aukna harka því að neysla harðra fíkniefna hefur verið að
aukast og hún elur af sér kolruglaða einstakl-inga. Maðurinn
segist vilja gefa fólki innsýn í þennan heim í þeirri von að ein-
hver snúi til baka í tíma og bjargi lífi sínu. DV hitti manninn á
fáförnum veitingastað.
„Ein áhrifaríkasta
aðferð þeirra grimm-
ustu á meðalhand-
rukkara er sú aö
nauðga kærustum
þeirra sem skulda."
byssu og skipuðu honum að ræna
banka eða skjóta sig annars. Þeir
vom rétt komnir út úr dyrunum
þegar skothvellurinn glumdi við.
Þetta er auðvitað óhugnaður," segir
hann.
Fíkniefnasalinn fyrrverandi féllst
á að tala við DV vegna umfjöllunar
blaðsins að undanfömu um hand-
rukkara. Á fundi með blaðamanni
mátti sjá að hann var órólegur og
hann leit með jöfnu millibili um öxl
og grandskoðaði þá gesti sem komu
inn. „Ég snéri baki við flkniefhum
fyrir þremur árum og hef síðan átt
mér eðlilegt líf. Ég get ekki talað
undir nafni því það gæti skaðað mig
og fjölskylduna og jafnvel kostað
mig lífið. En ég vil upplýsa um það
hvemig þessi fíkniefhaheimur er í
dag orðinn. Stjórnleysi rfkir þar og
kolruglaöir einstaklingar ganga um
vopnaðir hnífum og byssum," segir
fikniefiiasalinn fýrrverandi.
Hann segir að þau ár sem hann
hafi haldið sig réttum megin lag-
anna hafi í för með sér ómetanlegt
jafnvægi þótt paranojan frá óreglu-
ámnum fylgi honum stöðugt.
„Þetta er afleiðing af fflcniefna-
neyslu minni sem þó náði aldrei
nema til kókaíns og kannabisefna.
Þó lifi ég fjölskyldulífi í dag og
stunda AA-fundi reglulega," segir
hann.
Fflcniefnasalinn fyrrverandi
þurfti á sínum tíma að súpa seyðið
af afbrotum sínum þegar hann og
félagar hans vom dæmdir fyrir stór-
felldan innfluming á hörðum efn-
um. Hann segist því hafa greitt sam-
félaginu skuid sína með því að sitja
ámm saman í fangelsi.
„Ég fór í nokkrar meðferðir en
féll jafhharðan. f einni þeirra skipu-
lagði ég meira að segja stórfelldan
innflutning á efnum sem komst
seinna upp og ég lenti í fangelsi.
Ástæða þess að ég hætti öllu mgli
var sú að ég vildi ekki missa konuna
mína," segir hann.
Kærustum nauðgað og
skuldarar hengdir
Salinn fyrrverandi, sem í dag er
að mennta sig, segist þekkja margar
ljótar hliðar á fikniefhaheiminum
þar sem menn svffist einskis til að
innheimta skuldir.
„Em áhrifaríkasta aðferð þeirra
grimmusm á meðal handrukkar-
anna er sú að nauðga kæmstum
þeirra sem skulda. Fæstir trúa því
hve grimmdin er mikil. Ég þekki tvö
dæmi um einstaklinga sem lém líf-
ið. Báðir fundust hengdir og það var
láhð h'ta svo út að þeir hefðu fyrir-
farið sér," heldur fíkniefnasalinn
fyrrverandi frarn. DV hefur nöfn
þessara tveggja einstakhnga undir
höndum. í minningargreinum sem
birtust í Morgunblaðmu kemur
skýrt fram að þessir tveir umræddu
emstaklingar vom djúpt sokknir í
fíkniefiianeyslu og að vafasamir
emstaklingar úr undirheimunum
hafi verið á eftir þeim vegna skulda.
„Lögreglan gerði enga athuga-
semd við lát þeirra," segir dópsalinn
og bætir því við að sjálfur hafi hann
ekki viðhaft slfkar aðferðir. „Ef ég
þurfti að innheimta skuld þá ógnaði
ég en gekk ekki lengra þar sem það
hefði aflétt pressunni. Ég hef séð
harða dópista hágrátandi vegna
hótana. Það dugði venjulega að
hóta mönnum en í einhvetjum til-
vikum lét ég skuldir niður falla. En
auðvitað eiga menn að greiða
skuldir smar. Þar skiptir ekki máli
hvort um er að ræða skuld í banka
eða vegna fíkniefna. En ég fordæmi
það þegar verið er að ráðast á að-
standendur þeirra sem skulda. Ég
veit um dæmi þar sem hótanir end-
uðu með skelfingu. Þar var um að
ræða ungan mann sem skuldaði 2,5
milljónir króna. Þeir sem lánuðu
honum létu hann hafa skamm-
Burðardýr á launum
Ffkniefttasalinn fyrrverandi segir
að á þeim tíma sem hann seldi sem
mest hafi hann haft gríðarlega mik-
ið fé á milli handanna.
„Það kom fyrir að ég hafði um
700 þúsund á viku þegar búið var að
greiða allan kosmað. Smyglleiðfinar
fjölmargar og þær byggjast
eru
Ofbeldi Iundirheimum Islands svlfast menn
einskis til að ná fram vilja sinum og inn-
heimta kröfur. Stundum beinist ofbeldið að
| skuldurunum sjálfum og mönnum er troðið
ofan I bllskott og ekið meðþáá afvikinn stað.
Myndin er sviðsett.
Akureyringar mótmæla niðurrifi hesthúsa
Vilja áfram sveit í miðbænum
„Við viljum að það sé hætt við að
rífa þessi hús," segir SigurbjörgÁrna-
dóttir sem stóð fyrfi mótmælum í
Búðargili á Akureyri um helgina. Sig-
urbjörg segir
starfsmenn Akur-
eyiarbæjar vinna
dag og nótt við að
rífa gömul hesthús
í gilinu; bærinn sé
að fórna menning-
arverðmætum fýr-
ir malbik.
„Þetta eru
byggingar sem
hafa mikið menn-
ingarsögulegt
gildi," segir Sigur-
björg. „Búðargilið
er einn elsti hluti Akureyrar og vin-
sæll ferðamannastaður."
Sigurbjörg segir að eftir að
ákvörðun hafi verið tekin hjá bænum
Sigurbjörg Árna-
dóttir Segir bæinn
fórna meninningar-
verðmætum fyrir
malbik.
Akureyri Rifa á hesthús i Búðargili.
um að rífa húsin hafi fjölmargir bæj-
arbúar gert athugasemdfi, meðal
annars á svokölluðum íbúaþingum.
„Við höfum sent inn fýrfispurnir og
óskað eftfi að verkefninu verði
frestað og málin rædd. I staðinn fyrir
það hafa þeir nú keppst við að rífa
hesthúsin í skjóli nætur. Það sættum
við íbúarnfi okkur ekki við." segir Sig-
urbjörg Ámadóttir.
Cowell með hrein-
gerningaæði
Keppendum í nýja raunveru-
leikaþætti Simon Cowell, X-Factor,
var skipað að setja plastpoka á fæt-
ur sína þegar þeir heimsóttu heim-
ili hans svo þeir myndu ekki skíta
gólfið út. Framleiðendur þáttanna
áttu ekki aukatekið orð þegar
heimilishjálpin hans elti keppend-
urna um allt húsið með ryksuguna.
Enn skrítnara fannst þeim að þegar
þeir skoðuðu húsið komust þeir að
því að Simon á 50 pör af nákvæm-
lega eins gallabuxum og 50 eins
peysur.