Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Blaðsíða 11
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 2004 7 7
Heimurinn Albert Þór Benediktsson hótar að kála sér verði hann sendur aftur á Stuðla. Hann
ekkert betri er búinn að vera á flótta frá því hann var 5 ára.
Albert þór Varfram
seldur á Stuðla fyrir
fáeinum vikum, eftir
tvær vikur á flótta.
Kofi Annan fram-
kvæmdastjóri Sam-
einuðu þjóðanna
sagði í viðtali á
bresku ITV-sjón-
varpsstöðinni í gær
að heimurinn væri
síður en svo öruggari
staður eftir irmrásina
í írak og alþjóðasamfélagið
ætti mikið starf fyrir hönd-
um að koma á öryggi. Hann
benti einnig á að íraksstríðið
hefði ekki orðið til þess að
draga úr umsvifum alþjóð-
legra hryðjuverkamanna. í
viðtalinu var Annan meðal
annars spurður út í ásakanir
sem fram hafa komið á
stjómvöld í Rússlandi, Kfna
og Frakklandi þar sem sagt
er að þau hafi áður en til
átaka kom í írak ætlað að
auka viðskipti til landsins í
skiptum fyrir olíu. Annan
þvertók fyrir að sannleiks-
kom væri í ásökununum.
Fósturfannst
á bílastæði
Mannsfóstur í
krukku fannst á bíla-
stæði við verslunar-
miðstöð í Orlando í
Flórída fyrir
nokkrum dögum. Að
sögn lögreglu var
það götusópari sem
fann krukkuna sem
augljóslega hefúr verið stolið
af heilsugæslustöð. Engin
merld em á fóstrinu um
glæpsamlegt afhæfi. Lög-
reglan hefur haft samband
við allar fóstureyðingar-
stöðvar, heilsugæslustöðvar
og sjúkrahús á svæðinu en
enginn kannast við krukk-
una og fóstrið. Lögreglan
hefur fengið leyfi til að skoða
upptökur verslunarmið-
stöðvarinnar til að komast til
botns í málinu.
? Strokudrengurinn
strokinn enn a nv
Árásirí
Afganistan
Tveir bandarískir her-
menn létust þegar sprengju
var varpað að þeim í suður-
hluta Afganistan á laugar-
dag. Þrír félagar þeirra slös-
uðust í árásinni. Á föstudag,
á fyrsta degi föstumánaðar-
ins Ramadan létust þrjú
böm og lögreglumaður
þegar sprengja sprakk í aust-
urhluta landsins. Þykja árás-
imar um helgina sýna að
enn sé ástandið í landinu
mjögótryggt.
Harry sýknaður
afásökunum
Skólayfirvöld í
Eton hafa gefið út yf-
irlýsingu þar sem
Harry prins er
hreinsaður af öllum
ásökunum um að
hafa svindlað á prófi.
Framtíð hans hjá
hemum var stefiit í voða
þegar kennarinn Sarah For-
syth hélt því fram að hún
hefði leyst mestan hluta
prófsins. Forsyth hljóðritaði
samræður sínar við prinsinn
án hans vitundar. Þar, sam-
kvæmt henni, viðurkennir
Harry að hafa ekki tekið
prófið sjálfur. Sérfræðingur
var látinn í málið en hann
segir enga sönnun fyrir því
að prinsinn hafi svindlað.
„Hann er bara einhvers staðar týndur," segir Hanna Andrea
Guðmundsdóttir móðir strokudrengsins Alberts Þórs Benedikts-
sonar. Hún segist varla vita lengur hversu oft hann hefur strokið
frá því að honum var komið fyrir hjá fósturforeldrum þegar
hann var 3 ára.
„Hann strauk í fyrsta skipti þegar
hann var smá gutti, ég held að hann
hafi verið svona 5 eða 6 ára. Það má
segja að hann hafi verið á stöðugum
flótta síðan," segir Hanna Andrea
sem er orðin mjög áhyggjufull yfir
ástandinu. Hún segir drenginn þrá
að fá að búa með fjölskyldunni og
strýkur við hvert tækifæri til þess að
geta hitt þau, þó hann viti að afleið-
ingarnar em ekki eftírsóknarverðar,
einangrun á Stuðlum.
í Rambóleik á Stuðlum
„Hann fór í Rambóleik, klifraði
yfir girðinguna og skreið eftir gras-
inu þar til hann var kominn úr sjón-
máli. Ég er búin að vera að semja við
„Hann fór í Rambóleik,
klifraði yfír girðinguna
og skreið eftirgrasinu
þar til hann var kominn
úrsjónmáli/'
hann um að fara aftur á Stuðla.
Hann varð alveg óður og sagðist kála
sér ef hann yrði sendur aftur á
þangað. Honum hefúr verið haldið í
einangrun á Stuðlum af því hann
strýkur alltaf. Ég er alveg ráðalaus
gagnvart þessu, alveg í msli yfir
þessu öllu saman," segi Hanna
Andrea. Hún er áhyggjufull enda
hefur drengurinn ítrekað hótað því
að taka líf sitt fái hann ekki að vera
hjá blóðmóður sinni.
Er tilbúin að fá hann heim
Hanna Andrea vonast til þess að
stjómvöld fari að bregðast við þessu
vandamáli og leysi drenginn úr
ánauð fósturforeldranna sem hann
vill ekki vera hjá. Hún segist tilbúin
að taka á mótí honum og reynir að
vera bjartsýn á að hún endurheimti
forræðið yfir drengnum á endanum.
„Við erum að ffytja í stórt einbýlis-
hús í Sandgerði og þar verður gott
pláss fyrir okkur öll ef Albert fær
að vera hjá okkur,“ segir Hanna
Andrea. freyr@dv.is
Veitingahúsið
Kaffí Reykjavík
kynnir
Hín geysivinsæla söngskemmtun
Cuckoos The Cabarett
á föstudögum og iaugardögum
3 rétta kvöidverður ásamt
kr 5500,-
Vigdís Finnboga
á 2500 krónur
„Ég keypti myndina af konu,
veit ekkert eftir hvern hún er,“
segir Magnea Sigurbergsdóttir
listaverkasali í Kolaportínu. Hún
segir útlendinga sem koma í Kola-
portið alveg vitlausa í myndir af ís-
lenskum þjóðarleiðtogum. Seldi
lengi gamlar myndir af forsetum
landsins sem ruku út eins og heitar
lummur aðallega til túrista.
Magnea prjónar líka ullarpeysur
sem hún segir engan vilja ganga í
lengur. „Það eru allir komnir í flís-
peysur. Meira að segja ferðamenn-
irnir kjósa frekar íslenskar flíspeys-
ur sem eru framleiddar I Lettlandi,"
segir Magnea sem reynir að drýgja
tekjurnar með því að vera reglulega
í Kolaportinu þar sem hún hefur
verið með bás í mörg ár. Enginn
hefur enn gert tilboð í myndina af
Vigdísi Finnbogadóttur sem er
teiknuð með pastellitum og er föl
fyrir 2500 krónur.