Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 72
af, þótt útlend orð séu ekki tekin upp í málið næst- um óbreytt og íslenzkri endingu stundum bætt við. Annars eðlis eru orð pau, er tekin eru úr öðrum málum og afbakast hafa í alþýðu munni. Mörg af þessum orðum hafa komist inn i mál vort á elztu tímum og árlega má segja, að þess konar orð bætist við. f-'ólkinu þykir fara illa að nefna útlent nafn eða hlut, er ekkert íslenzkt heiti er á, og afbakar það því þessi orð og ummyndar þau á þann hátt, að þau eru sett í samband við eitthverl orð í íslenzku, er líkt er því útlenda og virðist benda í sömu átt um notkun o. s. frv. Hljóðlíkingin ein er oft nægileg til þess að setja íslenzkan blæ á útlend orð og gera það tamt í munni. Þessi orðabreyting eða orðmyndun getur stundum haft víðtækar afleiðingar, eins og sést af sænska orðinu váfFeldag; orð þetta er ummyndað úr várfru-dag (boðunardagur Maríu), en eftir að þetta orð beyttist í váffeldag eru etnar »vöplur« um alla Svíþjóð á þessum degi. Skal nú minnst á nokkur orð í íslenzku, er ætla mætti, að væru góð og gild vara, en eru til orðin á þenna hátt við ummyndun og orðasköpun al- mennings. Ef gest ber að garði er hann stundum aufúsugestur eða auðfúsugestur, en ætti að heita áfúsugestur, sbr. kunna áfúsu ( = vera þakklátur). Annars eðlis er rassmalagestur, sem er ummyndun skólagenginna manna úr latínu res male gesta(e) = illa gerður hlut- ur. Vér skulum sýna þessum ókunna manni alla gest- risni og bjóða honum að matast og drekka á islenzka vísu og bjóða honum árbít og ákaviti, en árbítur ætti að heita ábítur (sbr. þýzku imbisz af *in-bisz) og hefir orðið ár, árla valdið breytingunni, en ákavítí er ummyndun úr latínu aqua vitæ ( = lífsins vatn). Ekki mun honum geðjast að makaríni (dönsku Margarine) og vill ekki maka sig út á því. Hann segir mér ef til vill, að lifibrauð sitt sé smíðar eða þess (70)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.