Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Side 4
Fréttir DV 4 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2004 -------I------------------------- Fastagestir í morgunsundi í Árbæjarlauginni eru að yfirliði komnir út af áburði sem einn gestanna ber á sig í búningsklefanum. Gesturinn telur áburðinn allra meina bót en eigandi Áburðarverksmiðjunnar þolir ekki lyktina og lét af því vita svo eftir var tekið. Bíll flaug í Hljóm- skálagarð Um hádegisbilið í gær lentu tveir bílar í hörðum árekstri á mótum Braga- götu og Fjólugötu. Enginn slys urðu á fólki í árekstrin- um en bílarnir eru að sögn lögreglu mikið skemmdir. Áreksturinn var nokkuð harður og hafnaði annar bíllinn inni í Hljómskála- garðinum eftir að bílarnir skullu saman. Lögregla brýnir fyrir ökumönnum að sýna aðgæslu í umferðinni meðan hált er og haga akstri eftir aðstæðum. Hóiolía veldur átökum í ntiklefa í Arbæ Heilablæðing af völdum Scotts Danski hermaðurinn, Flemming Tolstrup, sem fótboltastjarnan Scott Ramsay kýldi á skemmti- staðnum TrafEc í Keflavík, lést af völdum heilablæð- ingar. Þetta er bráðabirgða- niðurstaða krufningar á líki Flemmings og kemur fram í tilkynningu frá lögregl- unni í Keflavík. Þar segir einnig að heilablæðingin sé afleiðing hnefhöggs sem kom efst á háls Danans - við hægra kjálkaborð. Ætt- ingjar Flemmings komu til landsins í gær til að flytja lík hans heim. Undrun yfir lausagöngu Sú ákvörðun Sýslu- mannsins í Keflavík að krefjast ekki gæsluvarð- halds yfir Scott Ramsay sem játaði að hafa banað dönskum liðsforingja um síðustu helgi hefur vakið mikla athygli. Rannsóknarlögreglu- menn á höfuðborgar- svæðinu sem DV hefur rætt við segja það algert einsdæmi að maður sem gerst hafi sekur um slíka árás gangi laus strax að henni lokinni. Venjan sé sú að óskað sé eftir gæsluvarðhaldi þar til dómur falli enda megi eiga von á löngum fang- elsisdómi. _ Háreysti og jafnvel átök hafa einkennt andrúmsloftið í útiklef- anum íÁrbæjarlauginni þar sem einn fastagestanna hefur verið að bera á sig olíu sem er svo illa þefjandi að öðrum gestum liggur við uppköstum. Maðurinn sem hér um ræðir, Ás- geir Ásgeirsson, staðhæfir að hann beri á sig áburð sem ætlaður er hrossum með húðexem, á erlendri grundu, en eigandi Áburðarverk- smiðjunnar, Haraldur Haraldsson, er á öðru máli. Lét hann slag standa fyrir skemmstu og sparkaði í mann- inn. Reyndar óvart: Óvart „Ég ætlaði að sparka í brúsann en karlinn er svo feitur að fóturinn á honum varð fyrir. Ég vona að hann hætti að koma í laugina með þennan óþverra því þetta er ekkert annað en hófolía og lyktin er svo ógurleg að ekki verður við unað,“ segir Haraldur sem kærir sig kollóttann um til hvaða gagnaðgerða hófolíumaður- inn grípur. Mestu skipti að hann láti ekki sjá sig í lauginni með hófohuna. Veit allt um áburð „Sem betur fer ber hann hófoh- una á sig eftir að hann hefur verið í sundi en lyktin af þessu er þvílík að vart verður með orðum lýst. Þetta er ógeðslegt,“ segir Haraldur sem veit meira en flestir um hvers konar áburð sem eigandi Áburðarverk- smiðjunnar um árabil: „Ég er einnig með hesta og þekki þá lykt alla. En hófolíu ætti engin að bera á sig og þá sérstaklega ekki í sundlaug þar sem ferskleikinn á að vera í fyrirrúmi. Það er ótækt að ætlast til þess af mönn- um að þeir hefji nýjan dag með þennan óþverra í nösunum. Hófolíu ætti engin maður að bera á sig nema þá í einrúmi heima hjá sér. Ekki í sundlaugum þar sem menn eru að þrífa sig og hressa," segir Haraldur Haraldsson íÁburðarverksmiðjunni. ferð. Þó mætti ef til vill íhuga þann kost að banna hófohu alfarið í laug- inni. Líta mætti svo á að ef til vill ætti hún ekki þar heima. Ekki náðist í hófohumanninn, Ás- geir Ásgeirsson, þegar eftir því var leitað í gær. Hann var sagður í sundi. „Ég ætlaði að sparka í brúsann en karlinn er svo feitur að fóturinn á honum varð fyrir. Ég vona að hann hætti að koma í laugina með þennan óþverra því þetta er ekkert annað en hófolía og lykt- in er svo ógurleg að ekki verður við unað Burt með oliuna Ásgeir Sigurðsson, rekstrar- stjóri Árbæjarlaugarinnar, seg- ist kannast við átökin um Jk áburðinn en vonast til að menn finni einhverja sátt. Ekki sé hægt að banna Ajmm fólki að ber á sig það sem það helst kýs eftir sund- Haraldur Haraldsson Þolir ekki lykt afhófollu Isundlaug unum og sparkaði I brúsann. Árbæjarlaugin Vettvangur átaka vegna áburðar sem er svo illa lyktandi aðmenngeta vart klætt sig hjálpar- lausteftir morgunsundið. Peter, Paul and Mary í Landakoti Svarthöfði er hættur að botna upp eða niður í tilverunni. Bæði þessari sem hér er lifuð og hinni á himni. Sérstaklega þegar hann les fréttir þess efnis að Kaþólska kirkjan sé orðin blönk og þurfi fyrir bragðið að selja túnspildu í Landakoti í þeirri veiku von að þar verði reistir skýja- kljúfar. Öðruvísi Svarthöfða áður brá þegar hann var að alast upp norður í landi. Þá las hann í dagbiöðum upp á hvem dag hversu rík Kaþólska kirkjan væri og páfinn baðaði sig í þeim dýrðarljóma sem verður þegar sólin speglar sig á nýbónuðu húdd- inu á Mercedez Bens-biffeið Vatík- ansins. En nú em þeir orðnir blankir, blessaðir. Landakotstúnið eitt og sér á aldrei eftir að jafna þær skuld- ir sem hlaupa á hundruðum millj- óna. Næst verður það kirkjan sjálf því hún hlýtur að vera verðmæt. Allavega ef henni verður breytt í diskótek. Gömul hús verða stundum að fá ný hlutverk. Hvernig hefur þú það? „Ég hefþað rosa fínt. Það er byrjað að snjóa og við Birta [Þóra Sigurðardóttir, meðum- sjónarmaður í Stundinni okkarj erum að fara skemmta börnum víða á skemmtunum og I Smáralindinni. Það er bara alveg rosalega gaman; við erum í svaka stuði." Jóhann G. Jóhannsson, Bárður f Stundinni okkar. í Landakoti væri þá hægt að aug- lýsa skemmtanir eins og í öðmm samkomuhúsum vítt og breitt um landið: Bræðumir frá Munkaþverá í kvöld! Gregoríanskur taktur í Vesturbænum! Eða: í kvöld í Landakoti! Peter, Paul an Mary! Aðeins þetta eina kvöld! Eða: Júdas ieikur fyrir dansi í kvöld. Júd- as svíkur engan! Og svo mælti lengi telja... Svarthöföi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.