Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Side 15
IJV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2004 15 í DV á miðvikudögum Starfsmenn undirsmásjánni? Rafrænt eftirlit með einstak- lingum nefnist málþing sem hefst í dag klukkan 8.30 á Grand Hóteli við Sigtún. Þar verður rætt um reglur um raf- ræna vöktun starfsmanna sem öðlast gildi á næstu dögum og um niðurstöður nýrrar rann- sóknar um umfang og einkenni rafræns eftirlits á vinnustöðum, líðan starfsmanna og persónu- vernd og um þátt stéttarfélaga. Ný rannsókn sýnir að um 18% starfsmanna hér á landi segj- ast vinna undir eftirliti en margir segjast ekki vita hvort svo sé. Að málþinginu standa Vinnueftirlitið, Landlæknis- embættið, VR, Rafiðnaðarsam- band Islands og Rannsóknar- stofa í vinnuvernd. Björn Harðarson og Eygló Guðmundsdóttir sálfræðingar gefa lesendum góð ráð til að viðhalda sálarheill. hræðslunni við að fólM líki ekki vel við þá. Þeir virðast vilja þóknast öllum og að öllum verði að líka vel við þá. Lélega sjálfs- traustið á sér oft langa sögu og hefur kannski mótast í uppeldi í brotinni fjölskyldu (þar sem hefur t.d. verið áfengisneysla, ofbeldi o.s.frv.) en getur líka hafa þróast við einhvers konar höfnun, eins og t.d. einelti. Hluti vandans er auk þess vani, þar sem einstaklingur með þetta vandamál þekkir illa reynsluna af því að segja „nei“ og hefur þá oft oftúlkað afleiðingu þess að segja nei við einhvern. Því miður virðist leitin að því að „öllum lfki vel við mig“ oft snúast upp í andhverfu sína. Dæmi um hvernig það gerist er þegar einstaklingur kýs ffekar að svara beiðni einhvers á þá leið: „Já, ekkert mál, ég kem" - og mætir samt ekki, ffekar en að þurfa að segja nei. Þetta tengist sjálfs- traustinu, eins og ég nefndi áður, og hugsanimar sem „poppa" upp í þessum aðstæðum em á borð við: „Ef ég segi nei, þá... talar hann aldrei við mig aftur", „...líkar henni ekki við mig", „...þolir mig ekki", o.s.frv. Vandinn er hins vegar að þessi svik fá marga til að verða Spyrjið sálfræðingana DV hvetur lesendur til að senda inn spurningar til Eyglóar og Björns. Þau svara spurningum lesenda í DV á miðvikudögum. Netfangið er kaerisali<a>dv.is. ósátta við þá. Auk þess er það líka þannig að þegar þú segir já í sífellu upplifa margir að hægt sé að nota þig, þú sért ekki ákveðinn, og fólk á erfitt með að skilja hvenær „já" þýðir raunverulega „já“. Fullorðið fólk vill (eins og börnin) fá skýr mörk í samskiptum og „nei" eykur oft frekar virðingu annarra þegar það er nýtt á „réttan" hátt. Erfítt að segja nei Þetta er oft svolítið erfitt vanda- mál að vinna með, en mikilvægt er að tengja það kvíða og sjálfsmynd. Þessi vandi getur leitt til erfiðleika í samböndum. Makar „já-einstak- linga" eiga nefrúlega oft eifitt með að skilja vandann, segja kannski iðu- lega: ,Af hverju segirðu bara ekki nei?“ og upplifa þar af leiðandi oft að fjölskyldan skipti þá ekki máli. Þetta er hins vegar alvöm vandamál sem einstaklingnum tekst illa að leysa, það er honum virkilega mjög erfitt að segja bara „nei". Hann vill oftar en ekki ekkert frekar en að sinna fjölskyldunni betur, en er fastur í vítahring „jámannsins/jákonunnar" sem þorir ekki að segja „nei". Mikil- vægt er fyrir ykkur að vinna saman að lausninni, reyna að sýna hvort öðru skilning, en jafnframt því kerfisbundið styrkja leiðir til að segja oftar nei á réttum stöðum. Gangi þér vel, Bjöm Haiðaison sálíræöingui. Traustur vinur gegn þunglyndi Börnum sem beitt hafa verið ofbeldi, hvort sem er líkamlegu eða andlegu, gengur betur að vinna bug á þunglyndi sem oftast er fylgifiskur lífsreynslunnar ef þau eiga sér trúnaðarvin. Þetta er niðurstaða banda- rískrar rannsóknar sem unnin var við Yale-háskóla og tók til 57 barna á aldrin- um 5 til 15 ára sem beitt höfðu verið ofbeldi. Þrátt fyrir að þunglyndi væri í ættum sumra barnanna og þau þar með líklegri til að þjást af sjúkdómum reynd- ust þau böm sem áttu sér trúnaðarvin koma mun betur út úr könnuninni en hin sem ekki höfðu neinn að tala við. Kíkirí búðir ogá kaffihús ,Ætli ég rækti and- ann ekki einna helst með því að sofa," segir Halla Helgadóttir, graf- ískur hönnuður. „Eg er í krefjandi starfi og yfir- leitt með alltof mikið á minni könnu þannig að þegar kemur stund milli stríða þykir mér gott að sofa lengi. Annars finnst mér mjög endurnær- andi að labba niður í bæ, kfkja í tvær eða þrjár skemmtilegar búðir, hangsa svolítið í bókabúð og kannski fá mér kaffi á Súfistanum með vinkonu eða ein- hverju skemmtilegu tímariti." Sæl, Siguibjöigl Já, við þekkjum töluvert til einstaklinga sem eiga í samskonar vanda og maðurinn þinn, að minnsta kosti miðað við lýsinguna á honum. Reyndar erum við kannski ekki svo hissa á að bréfið komi frá þér (maka þess sem á við þessa gerð vandamáls) - það er nefnilega það sama sem gerist þegar einstaklingar með svipaðan vanda koma til sálfræðings, þá er það makinn sem hefur samband eða þessir einstak- lingar tjá sálfræðingnum að makinn hafi sent þá. Það er sennilega hægt að kalla þetta vandamál ýmsum nöfnum. Meðvirkni er hugtak sem margir eru famir að þekkja. Meðvirkir einstaklingar forðast að setja fólki í kringum sig mörk og segja upphátt hvað þeim finnst, heldur reyna þeir frekar að láta allt hta vel út á yfir- borðinu og að allt sé í lagi. Þetta hugtak er oftast tengt aðstandendum fíkla og felur merk- ingin að hluta til í sér að meðvirka hegðunin viðheldur að hluta til vandamálinu hjá fíkhnum. Það kemur ffarn í ýmiss konar hegðun og gæú það til að mynda verið þannig hjá manni þín- um, að Sigurbjörg spyr: Sæll! ' Vandi minn er í raun vandi mannsins míns. Hann er ósköp ljúfur maður sem öllum líkar vel við. Það er hins vegar hluti af vanda hans. Mér finnst vinir hans vaða yfir hann, fólk sem vinnur hjá honum kemst upp meö allt, hann er alltaf að hjálpa eða redda öllum í kringum sig. Hann hins vegar lofar, gleymir og frestar öllu hér heima og gagnvart okkur í skyldunni og þá oft hann er að redda öðrum. hann ekki til að breytast, þrátt fyrir loforð, og lendi oft f að vera þessi leiðinlega sem er alltaf nöldrandi í kringum vini hans og þarf að taka starfs- fólkið í gegn. Þekkið þið svona mann og heitir þetta vanda- mál eitthvað? Kæikveðja, Siguibjöig. þegar hann sér greinilega að starfs- maður hans stendur sig ekki þá getur hann ekki minnst á það, gagnrýnt, eða í verstu tilfellum sagt starfsmanninum upp. Vandamálið heldur þar af leiðandi bara áfram og versnar jafhvel. Undanlátssemi er vandinn í hnotskurn Hins vegar, þegar á heildina er litið, finnst mér meðvirkni ekki endilega besta orðið yfir þennan vanda þar sem t.d. í mörgum þess- ara tilfella er ekki endilega verið að viðhalda neinum vanda annarra - frekar viðheldur hegðunin hans eigin vanda. Þetta á t.d. við þegar maðurinn þinn lætur undan þrýst- ingi annarra sem biðja hann um aðstoð. Undanlátssemi er hugtak sem mér finnst kannski lýsa betur þessum vanda. Við gætum líka einfaldlega kallað þessa einstak- linga „jámenn" (eða „jákonur") því vandinn, í hnotskurn, felur í sér að segja já við öllu og eiga í erfiðleik- um með að segja nei, þrátt fyrir að vilja það eða hafa hreinlega ekki möguleika á að vinna verkið þó svo að viðkomandi myndi gjarnan vilja það. Kvíði og lélegt sjálfstraust „jámannsins" Þegar maður ræðir við einstak- linga með þetta vandamál þá tala þeir oft um kvíða, sem þeir upplifa þegar þeir standa frammi fyrir því að þurfa að segja eitthvað neikvætt við aðra eða neita einhverjum um greiða. Þeir eru oft búnir að ákveða að vera ákveðnir og segja nei, en þegar á hólminn er komið upplifa þeir mikið óöryggi og kvíða og segja já eða hreinlega forðast umræðuna við viðkomandi. Hluti af kvíðanum tengist lélegu sjálfstrausti og Sumir segja alltaf já hott beir meini nei

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.