Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Page 2
2 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 Fyrst og fremst DV jf Unglingar M ^vilja keppa í fzM, fegurð og \___ vinsældum Nýja Bridget Jones- myndin vinsæl j (slenskar konur alveg eins og Bridget íslendingar flykkjast á uppboð Guðbrands- biblía sem fer ekki á minna en 4 millur Efni Eiður Smári er frægasti fslendingurinn Kalli Bjarni og Alla konan hans Frægðin hef- ur styrkt sam- band okkar Leikhópurinn Vesturport frumsýndi verk sitt Rómeó og Júlíu á West End í London í gær. Gísli Örn Garðarsson segir áttahundruð manna leikhúsið hafa veriö troðfullt og stemminguna gríðarlega. Breskir gagnrýnendur halda vart vatni yfir sýningunni. „Það var gríðarlega stemming,“ segir Gísli örn Garðarsson hjá Vesturporti sem frumflutti Rómeó og Júlíu í Playhouse leikhús- inu á West End í gær. Gísli segir 800 manna salinn hafi verið troðfullann, færri komust inn en vildu. Þetta var í fyrsta skipti sem Vesturport-hópurinn sýnir verkið á hefðbundnu leiksviði. „Það gekk bara alveg ótrúlega vel að leika þetta á hefðbundnu sviði og breytti í raun ekld miklu fyrir verkið sem slíkt," segir Gísli öm. Hann var að vonum ánægður með frábæra dóma sem verkið fékk eftir frumsýninguna á West End á fimmtudagskvöldið. í föstudagsblaði Times fékk sýningin fjórar stjömur af fimm mögulegum og mjög jákvæða umfjöllun. Hatar svona leikhús - en elskar Nínu og Gísla Netmiðillinn Whats on stage heldur varla vatni yfir verkinu en gefur því einnig fjórar af fimm stjörnum. Gagnrýnandi Whats on stage, Heather Neill, hefur hingað til litið á verkið sem leikhúsverk hinnar fögm tungu og segir: „Samkvæmt mínum hefðbundnu reglum ætti ég að hata svona útgáfu af Rómeó og Júlíu.“ Hún er því hissa hversu vel sýningin gengur upp þar sem tungu- málið og textinn er í aukahlutverk- um. Tjáning og lfkamstúlkun eru í aðalhlutverkum. Hún er afar ánægð með ungan leikarahópinn og full- yrðir að sjaldan áður hafi sést eins ungt og fallegt par í hlutverkum Rómeós og Júlíu. Draumastaðan værí að vera með tvo hópa i gangi, bæði hér og á Broadway. Styrkir samningsstöðu á Broadway Gísli segir þessar frábæm viðtök- ur á West End styrkja samnings- stöðu leikhópsins sem staðið hafa við leikhúsframleiðendur á Broad- way í New York. „Þetta styrkir stöðu okkar þar tvímælalaust. Drauma- staðan væri að vera með tvo hópa í gangi, bæði hér og á Broadway," segir Gísli sem hefur verið með pmf- ur fýrir enska leikara en kýs heldur að þjálfa upp annan íslenskan leik- arahóp. „Það er miklu meiri orka í ís- lensku leikumnum, mun meiri kraftur. Gæti trúað að Bretarnir bæm of mikla virðingu fyrir verkinu til þess að geta leikið það eins og við emm að gera," segir Gísli Örn. Hann reiknar með því að verkið verði í gangi í London næstu tvo til þrjá mánuðina miðað við móttökurnar á fimmtudaginn. freyr@dv.is Gfsli Örn Garðarson Leikstýrir, framleiðir og leikurRómeó sjálfur. Hjónin Gísli Örn og Nfna Dögg Eru fallegustu Rómeó og Júlía sem breskir gagn- rýnendur hafa séð í háa herrans tfð. Stærsta pylsa heims I Kringlunni í dag „Já, það er allt á fullu og viö erum að fara að taka sfðustu æfinguna," sagöi Oddur Amason, verksmiðju- stjóri hjá SS á Hvolsvelli, þegar DV haföi samband við haxm í gær. Odd- ur hefur yfirumsjón meö gerð stærstu pylsu með öllu sem gerð hefiir verið, og sýnd verður í Kringl- unni í dag klukkan 14. Pylsan er gerö í tílefiii af útgáfu Heimsmetabókar Guinness á íslensloi og veröur hún vottuð sem sú stærsta sem gerð hef- ur verið. SS sér um gerð pylsunnar og Myllan bakar brauðið. Núverandi met er pylsa í brauði með öllu sem var 10,5 metrar á lengd og var sett í Pretóríu í Suður-Afríku í fyrra. Odd- ur og félagar ætla hins vegar að bæta það met um einn og hálfan metra og búa til eina með öllu sem er 12 metr- ar á lengd. Guðni Agústsson Landbúnaðarráöherr- ann verður á staönum til að gæta þess að allt fari vel fram og smakkar fýrstur manna þessa stærstu pylsu f heimi. „Við erum búnir að vera að æfa okkur á hverjum einasta degi und- anfarið og það hafa að meðaltali sex maims unnið að þessu," segir Odd- ur en hann telur að pylsan verði um tíu kíló að þyngd. „Þetta er búið að vera alveg meiriháttar skemmtilegt og heil- mikil tilbreytíng fyrir okkur, en hefur að sama skapi kostað ein- hvem svita, tár og andvökunæt- ur til að finna réttu leiðina til að búa pylsuna tíl.“ Veiöur eitthvað varið í pylsuna, erhún örugglega æt? „Já, að sjálfsögðu, þetta er SS- pylsa! Við ætíum aö bjóða fólki að smakka þegar landbúnaðarráð- herra er búinn að talca fyrsta bit- ann og fólk fær vottorð um að það hafi smakkað stærstu pylsu í heimi." Heldurðu að Guöni eigi eftir að kyssa pylsuna? „Ja, það er spuming hvað hann gerir. Ég ætla nú að vona að hann bítí í hana, ég hef trú á því. Guðni er matmaður." Oddur Árnason Býr til stærstu pylsu / heimi sem sýnd verður IKringlunniídag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.