Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Page 28
28 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004
Helgarblað DV
föl hjá Bruun
Rasmussen - upp-
boðshúsi í Dan-
mörku. Þetta eru
stórtíðindi enda
um afar fágætan
grip að ræða. Vitað
er um íslendinga
sem eru að pakka í
töskur og ætla að
bjóða í gripinn sem
er stórmerkur
enda áritaður af
Guðbrandi sjálfum.
Iá, þetta eru stórtt'ðindi. Ég veit að
minnsta kosti um tvo menn,
kunningja mína, sem ætla að
bjóða í bókina og rikir ægileg
ma.ÞeirerubáðirveHJáðirogættu
að geta keypt bókina. Það má reikna
með að bjóða þurfi í hana um fjórar
milljónir eigi hún að nást," segir
Ragnar Fjalar Lárusson, prófastur og
biblíusafnari.
Um mánaðamótin mun 1. útgáfa af
Guðbrandsbibh'u verða boðin upp hjá
Bmun Rasmussen sem er danskt upp-
boðshús. Um hina heilögu ritningu er
sagt að hún sé 1. útgáfa, árituð af hin-
um fræga danska málfræðingi Rasmus
Rask sem og af ritstjóranum Guðbrandi
Þorlákssyni á titilsíðu. Guðbrandur
Hólabiskup (1571-1627) þýddi biblíuna
og gaf hana út og er hún því kennd við
hann. Þá kemur ffam í tilkynningu frá
Bmun Rasmussen að fimm hundmð
eintök hafi verið prentuð en aðeins sé
vitað um fáein eintök í einkaeigu. í dag
er þetta talin ein fágætasta útgáfa
bibh'u í gervallri Skandinavíu og þó
víðar væri leitað.
Um mánaðamótin
verður 1. útgáfa
Guðbrandsbiblíu
Almektuga Gude til loffs og æru
DV fékk hinn virta vísindamann við
Ámastofnun dr. Einar Gunnar Péturs-
son til að rýna í áletmnina á titilsíðu og
það vafðist ekki fyrir honum að lesa þar
úr en það er ekki á allra færi.
„Þama em tvær áletranir og er önn-
ur yfirstrikuð. Neðri áletmnin er svo-
hljóðandi:
Þessa bibliuhefegfegetsijra bimea
vollumAnno 1588
Gudbrandur Thorlaksson
Eða: Þessa biblíu hef ég fengið séra
Bimi á Völlum annó 1588. Guðbrandur
Þorláksson."
Dr. Einar Gunnar grúskaði í heim-
ildum og fann út með óyggjandi hætti
að þar færi séra Bjöm Tómasson sem
fæddur var árið 1530 og dáinn 1606.
„Það er lítið um hann vitað en hann
hefur verið prestur á Völlum í Svarfaða-
dal.“
Og dr. Einar gat án mikilla erfiðleika
lesið úr efri áletruninni sem yfirstrikuð
er en þar stendur:
þessa bok fæ e klaustrinu a Skridu
Almektuga Gude til loffs og æru og
hanns blessada ordiAnno 1585
Erikur Amasson
Eða: Þessa bók gef ég klaustrinu á
Skriðu almátfuga Guði til lofs og æm og
hans blessaða orði. Annó 1865.
EiríkurÁmason.
Vísindamaðurinn segir engum
blöðum um það að fletta að þessi
áletrun sé ófölsuð. Þetta sé rithönd
Guðbrands auk þess sem nafnið hefur
sitt að segja. „Væri þama ritað til dæm-
is Óskar Hreinsson væri þetta fölsun.
Um EiríkÁmason má finna í íslenskum
æviskrám. Hann deyr um 1587. Má
heita ömggt að um þennan Eirík sé að
ræða. Hann var sýslumaður, er nefnd-
ur prestahatari og hélt Skriðuklaustur
lengi eða frá 1564 til 1578. Fór svo til
Þýskalands og giftist þar. Hann orti
erfiljóð eftir fyrri konu sína og er það
með þeim elstu af þeirri gerð. Guð-
brandur hefur líkast til kallað biblíuna
til sín aftur því ekki hefur verið greitt
fyrir hana. Ég get vel ímyndað mér að
Austfirðingar vildu þiggja hana þessa.
Já, þetta em nokkur tíðindi og merki-
legri þar sem bókin er árituð af Guð-
brandi sjálfum. Og mér sýnist bandið
vera yngra," segir dr. Einar Gunnar.
Fátækar kirkjur fá áritað eintak
Þannig háttaði til, þegar Guðbrand-
ur stóð í sinni umfangsmiklu útgáfu-
starfsemi, að kirkjum landsins var gert
að taka þátt í útgáfunni og kaupa
eintak. Væri um fátækari prestaköll að
ræða þá gaf Guðbrandur gjaman ein-
tak þangað en þær bibh'ur áritaði hann
og var þá um ýmsa fýrirvara að ræða.
Þannig hefur hann heimt aftur þessa
tilteknu bibh'u sem nú verður boðin
upp og gefið Bimi á Völlum.
„Hann var alveg einstakur hann
Guðbrandur," segir Ragnar Fjalar sem
áratugum saman hefur safnað bibhum
og er einn okkar helsti sérffæðingur á
þessu sviði. „Hann var líka peninga-
maður - varð að vera það því biblían er
alveg á hans vegum. Hann borgar hana
og hann innheimtir."
Ragnar Fjalar segir Þjóðminjasafnið
eiga merkustu Guðbrandsbiblíuna.
„Guðbrandur hafði þann sið, ákvörðun
hans og kannski konungsvaldsins, að
hver kirkja legði ákveðna upphæð til
útgáfunnar og keypti eintak. Bibh'an
var metin á 3 kýrverð væri bókin bund-
in. Einstaka kirkjur gátu ekki keypt, þar
á meðal kirkjan á Hálsi í Fnjóskadal.
Þeim kirkjum gefur hann bók og áritar.
Hann hefur haft vald til að taka bibh'-
una aftur. Ég veit ekki um neina bibh'u
þar sem nákvæmlega segir ffá þessu
fyrr en þessa. En bibh'an sem fór á Háls,
í hana er heilmikið ritað og setur Guð-
brandur fram ýmis skilyrði, svo sem
ekki megi bera bókina úr kirkjunni."
Þó fór nú svo að hún var borin úr
kirkju og var það ensk kona sem eign-
aðist hana. Var mikið fýrirtæki að
heimta hana til baka en hún reyndist
afar sanngjöm, enska konan, svo ekki
Dr. Einar Gunnar Pctursson Hinrt virti vismdamað
ur við Árnastofnun las liæglega ur árituninni sem er
með hendi Guðbrands sjálfs:„Þessa bibliu hefeg
feget sijra birne a vallum Anno 1588. "
Guöbrandsbiblía ;em læpleja fer
fyrir minna en fjorar mílljonir