Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Síða 50
Sport DV *■ 50 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 ‘ Hollenska liðið Groningen hefur gert annað tilboð í Olaf Inga Skúlason, leikmann Arsenal, og sagði Ólafiir Garðarsson, umboðsmaður Ólafs Inga, I samtali við DV í gær að hann væri bjartsýnn á að liðin næðu saman. Arsenal hafnaði fyrsta tilboði Groningen en Ólafur sagði að það væri ekki lengur himinn og haf á milli félaganna. „Ég á von á svari frá Arsenal strax eftir helgi og er bjartsýnn fyrir hönd Ólafs Inga. Eina vandamálið er að hann er meiddur eins og er en hann verður væntanlega orðinn klár Þegar " o leikmanna- ( ° markaðurinn k."' opnaránýjan leik I janúar," o.S sagði Ólafur. j | Hafnaði Keflavík Feyenoord með auga- stað á Emil Hollenska félagið Feye- noord hefur mikinn áhuga á því að fá FH-inginn Emil Hall- freðsson til sín samkvæmt heimildum DV. Emil dvaldi hjá félaginu til reynslu á dögunum og stóð sig með mikilli prýði. Pétur Stephensen, fram- kvæmdastjóri FH, sagði í samtali við DV í gær að félagið hefði ekki fengið tilboð frá Feyenoord en hann væri bjartsýnn á að eitthvað myndi gerast í byrjun næstu viku. „Þeir voru ánægðir með strákinn og vonandi ganga hlutirnir upp í þetta skipti," sagði Pétur en eins og kunnugt er fóru félagssk1-*5 Emils til Everton í vaskinnfyrir ; dSjdi'ir- liðinu ák 1 Totten- As W ham en Pétur * sagðist ekkert hafa ‘v \ heyrt I enska liðinu. V \ Annað tflboð frá Groning- en í Ólaf Inga Róbert Gunnarsson, línumaöur íslenska handboltalandsliðsins og danska úrvals- deildarliðsins Árhus GF, er mikill markaskorari. Hann hefur skorað yfir tíu mörk að meðaltali í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og er langmarkahæstur hjá íslenska landsliðinu eftir þrjá leiki í heimsbikarnum í Svíþjóð. Fyrsta tap Keflavíkur í Evrópukeppnmm Súrt og svekkjandi Keflvíkingar þurftu að sætta sig við sitt fyrsta tap í Evrópukeppninni í körfubolta í ár þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn danska liðinu Bakken Bears frá Árósum. Keflvíkingar leiddu stærstan hluta leiksins, meðal annars með 10 stigum fyrir síðasta leikhluta, en misstu einbeitinguna í lokin þar sem Danirnir sigu fram úr og tryggðu sér 80-81 sigur á lokasekúndunum. Keflavík náði mest 13 stiga forskoti í þriðja leikhluta og hafði þá mjög góð tök á leiknum. Villu- vandræði og kraftleysi Anthony Glover á lokamínútum reyndust liðinu hins vegar dýrkeypt enda hafði hann dregið vagninn í mark í hinum tveimur sigurleikjunum í keppninni. Nú hafa Keflvíkingar lokið heima- leikjum sínum og framundan eru þrír erfiðir útileikir gegn sterkum liðum. Bæði Madeira og Reims eiga harma að hefria og það mtm reyna mikið á Keflavíkurliðið í baráttunni um sæti í næstu umferð. Keflavíkurliðið hefur enn ekki unnið útileik í Evrópukeppninni og það er þarft að brjóta það blað ætli Keflavíkurstrákarnir sér áfram í átta liða úrslitin. ooj@dv.is Sóknarmaðurinn Þórarinn Kristjánsson hafnaðiígær tilboði Keflvflánga um nýjan samning en Þórarinn er sem stendur samningslaus. Þórarinn, sem skoraði níu mörk fyrir bikarmeistara Keflavflcurí sumar auk lm§.' / fe þesssem J hannskoraði W tvö mörk í bikar- úrslitaleikmun ' gegn KA, ætlar að reyna að komast á \ samning erlendis W og sagðist í ljósi I ’ b þess ekki vera að P flýta sér að semja V r við íslensk lið. & w Rö~ bert W hefur r mest skorað af línunni, eða 10 mörk, þá hefur hann skorað eitt mark eftir i gegn- umbrot, eitt mark úr hraðaupp- hlaupi og loks sjö mörk úr hröðum sókn- um sem skrást íslenska karlalandsliðið er þessa dagana að stíga sín fyrstu spor undir stjdrn Viggós Sigurðssonar á heimsbikarmótinu í Svíþjóð og þar má sjá framtíðarstjörnur íslenska landsliðsins í sviðs ljósinu. Ein stjarnan skín þó skærast - línumaðurinn Róbert Gunnarsson. Róbert hefur skorað 25 mörk í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins þar af 11 í leiknum gegn Ungverjum. Línumenn eru vanalega ekki markakóngar sinna liða en fslend- i ingurinn Róbert Gunnarsson er svo sannarlega undantekning. Róbert notar markagræðgina á hárréttan hátt og vinnusemin og grimmdin fyr- ir framan mark andstæðinganna ger- ir hann að markakóngi í stöðu sem fær hjá flestum liðum ekki nógu mik- ið af boltum til þess að eiga kost á því að slást um slflca titla. Fréttir hafa borist af frábærri frammistöðu Róberts í Danmörku undanfarin ár en á heimsbikar- mótinu í Svíþjóð hefur Róbert stimplað sig inn sem sóknarlínu- maður númer eitt í nýja landsliði Viggós Sigurðssonar eftir að hafa gengið illa að sanna sig hjá Guð- mundi Guðmundssyni undan- farin ár. Ellefu gegn Ungverjum Róbert skor aði sjö mörk gegn bæði Þjóðverj- um og Frökkum og öll mörk- in gegn Frökk- um komu í seinni hálfleik. Gegn Ungverjum skoraði Róbert síðan 11 mörk þar af fjögur þeirra af vítalínunni. Róbert hefur nýtt 86% skota sinna þar af hefur hann aðeins klikkað tvisvar á línunni þar af kom annað skotið eftir mikið klafs og úr mjög erfiðu færi. Tvö misheppn- uðu skotin hans hafa komið af víta- línunni þaðan sem hann hefur skorað sex af 25 mörkum sínum. sem annarrar bylgju hraðaupp- hlaup. Róbert heftu síðan fiskað átta víti og það er næsta víst að ef hann fær boltann þá skilar hann annaðhvort marki eða víti og oft tveggja mínútna brottvísun í kaupbæti. Gefur aldrei upp vonina Róbert er harðsnúinn og gefur aldrei upp vonina þegar glyttir í marktækifæri. Hann hefur skorað átta markanna í Svíþjóð með því að vera grimmur á lausu boltana, fimm mörk hefur hann skorað beint eftir sóknarfráköst og önnur þrjú eftir að hafa hirt upp lausan bolta. Félagar hans hafa síðan gefið 11 línusending- ar inn á hann, Jaliesky Garcia flestar 25 mörk Róbert Gunnarsson hefur skorað 25 mörk í 29 skotum I þremur fyrstu leikjunum á Heimsbikarnum í Sviþjóð. DV-mynd Teitur Dagur Sig urðsson og Arnór Atlason koma þar næstir með tvær stoðsendingar inn á Róbert. Róbert fékk í íyrsta sinn hlutverk í landsliðinu á Ólympíuleikunum í Aþ- enu þar sem að hann skoraði 13 mörk á þeim 86 mínútum sem hann spilaði en Róbert nýtti þar 68% skota sinna. Róbert fékk sem dæmi aðeins að spila í tæpar sex mínútur á Evr- ópumótinu í Slóvemú fyrr á árinu og það má búast við breyttum landsliðs- tímum hjá honum í framhaldinu. Róbert Gunnarsson hefur eins og áður sagði spilað frábærlega með liði sínu Árhus GF I dönsku úrvalsdeild- inni og frammistaða hans hefur mik- ið með það að gera að Árhus GF er með tveggja stiga forskot á toppi tölf- unnar, hefur unnið 8 af 10 leikjum og náð í 17 af 20 stigum í boði. Róbert er í algjörum sérflokki í markaskorun í deildinni hefur skorað 104 mörk í leikjum tíu eða 10,4 að meðaltali. Langmarkahæstur Róbert er þannig langmarkahæst- ur með 21 marki meira en næsti maður og næstum því tvöfalt fleiri mörk en þriðji markahæsti leikmað- ur dönsku úrvalsdeildarinnar sem hefur skorað 68 mörk. ooj@dv.is Troðslan ekki nóg Nick Bradford skoraði 23 stig i gegn Bakken og stóð sig vel \ en var þó nokkuð stuðaður j af dómurum leiksins sem ! dæmdu fjórum sinnum skref 1 á hann ileíknum. Mynd: Vikurfréttir Markagræogin notuo á réttan hátt a

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.